Morgunblaðið - 15.01.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.01.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2016 The Big Short Fjórir karlmenn sjá fyrir hrun hús- næðismarkaðarins í Bandaríkj- unum og um leið fall bankanna sem fóðra húsnæðisbóluna ákveða að nýta sér þá þekkingu til að hagnast vel á öllu saman. Með hlutverk mannanna fara Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt, en leikstjóri myndarinnar er Adam McKay. Rotten Tomatoes: 88% Metacritic: 81/100 Marguerite Sagan gerist á þriðja áratug síð- ustu aldar og fjallar um upprenn- andi óperusöngkonu sem trúir því í fullri einlægni að hún hafi fagra rödd. Myndin var sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í aðalkeppni. Með aðalhlutverkið fer Catherine Frot, en leikstjóri er Xavier Giannoli. IMDb: 7/10 The 5th Wave Myndin byggist á samnefndri bók eftir Rick Yancey sem út kom árið 2013 og er fyrsta bókin í þríleik. Óvinveittar geimverur ráðast á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum öflugum árás- arbylgjum. Nú er fimmta bylgjan hafin og ljóst að ef engin vörn finnst við henni mun restin af þeim sem enn lifa deyja líka. Í aðal- hlutverki er Chloë Grace Moretz sem leikur Cassie, sem þrátt fyrir vonlitla stöðu ákveður að berjast til þrautar. Leikstjóri er J Blakeson. IMDb: 6,7/10 Frönsk kvikmyndahátíð Hin árlega franska kvikmyndahátíð er haldin í 16. sinn í ár, en hún hefst í Háskólabíói í dag og stendur næstu tvær vikur. Á þeim tíma verða sýndar tíu ólíkar myndir, sem allar voru kynntar í Morg- unblaðinu sl. miðvikudag. Efnahagshrun, söng- stjarna og geimárás Stjarna Brad Pitt í hlutverki sínu sem Ben Rickert í The Big Short. Bíófrumsýningar Sisters 12 Systurnar Kate og Maura ferðast aftur á æskuslóð- irnar til að halda veglegt kveðjupartí. Metacritic 57/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.40 Smárabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Hateful Eight 16 Í Wyoming eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausa- veiðarar að finna skjól í ofsa- fenginni stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.00, 21.00 Smárabíó 15.30, 19.00, 19.00, 22.30. 22.30 Háskólabíó 18.00, 21. Borgarbíó Akureyri 21.00 Creed 12 Adonis Johnson fer til Phila- delphia til að biðja Rocky Balboa að þjálfa sig. Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.10, 22.55 Sambíóin Akureyri 22.55 Sambíóin Keflavík 22.10 The 5th Wave 12 Fjórar öldur skella á jörðinni með sívaxandi eyðing- armætti og hafa útrýmt lífi á plánetunni að mestu. IMDB 6,2/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Point Break 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Keflavík 22.55 Joy Fjölskyldusaga sem spannar fjórar kynslóðir og saga konu sem rís til hæstu met- orða sem stofnandi og stjórnandi valdamikils fjöl- skyldufyrirtækis. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 17.00, 22.40, Háskólabíó 19.30 The Big Short Fjórir aðilar sem starfa í fjár- málageiranum sem sáu fyrir fjármálahrunið og fast- eignabóluna á miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, ákveða að láta til skarar skríða gegn stóru bönkunum. Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Nonni Norðursins L IMDb 3,4/10 Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.30, Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Smáfólkið Morgunblaðið bbbnn Metacritic 67/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 15.45 Sambíóin Álfabakka 17.00 Smárabíó 15.30 Góða risaeðlan Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna vær- inga og vandræða. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Út og suður Frönsk Kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 20.00 Félix & Meira 12 Frönsk kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 18.00 Hippókrates: Dagbók fransks læknis Frönsk kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 18.00 Konungurinn minn Frönsk kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 22.00 Lolo Frönsk kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 20.00 Minningar Frönsk kvikmyndahátíð, FFF Háskólabíó 20.00 Marguerite 12 Drepfyndin, áhugaverð og fáránleg saga um ríka sópr- ansöngkonu sem fipast flug- ið þegar hún kemur fram fyr- ir framan óháða áhorfendur. Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.15 Youth 12 Tveir vinir eru með ólíkar hugmyndir um hvernig þeir ætla að ljúka listrænum ferli sínum. Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 17.45 45 Years Morgunblaðið bbbbm Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 22.00 A Perfect Day Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Magic in the Moonlight Séntilmaðurinn Stanley er fenginn til að fletta ofan af miðlinum Sophie, sem reyn- ist ekki öll þar sem hún er séð. Metacritic 54/100 IMDB 6,6/10 Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Ben Barber er nú útskrifaður úr lögregluskólanum. Tilvonandi mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð hans en yfirmaður beggja ákveður að senda þá til Miami til að elta uppi Serge Pope og reyna að fletta af dularfullri starfsemi hans þar. Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, Ride Along 2 12 Kvikmyndir bíóhúsanna Sjöundi kafli Star Wars-sögunnar gerist um 30 árum eftir Return of the Jedi. Morgunblaðið bbbbb Metactitic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.10, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Star Wars: The Force Awakens Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn í líf þeirra. Bönnuð börnum yngri en sex ára. Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 21.00, 22.30, Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00 Daddy’s Home Tilboðsverð kr. 109.990,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.489,- Vitamix TNC er stórkostlegur. Mylur alla ávexti, grænmeti, klaka og nánast hvað sem er. Býr til heita súpu og ís. Til í fjórum litum, svörtum, hvítum rauðum og stáli. Besti vinurinn í eldhúsinu Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.