Morgunblaðið - 27.02.2016, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.02.2016, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2016 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Glæsilegir rykfrakkar og vattjakkar Vattjakkar frá 16.980 Lækkað verða vegna afnáms tolla! Opið 10-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Blúndukjólar kr. 11.990 Str. 42-56 Litir: svart, dökkblátt • Sjónvarpsstöðin ÍNN. Eigandi stöðvarinnar hefur í hyggju að draga sig í hlé og hefur fengið Kontakt til að kanna áhuga aðila að fjárfesta í stöðinni að hluta eða öllu leyti. • Lítil heildverslun með gott umboð fyrir hágæða múrefni og klæðningar. Velta um 100 mkr. Miklir möguleikar á vexti • Vaxandi innflutnings- og smásölufyrirtæki með mjög góða markaðshlutdeild á sérhæfðum markaði. Ársvelta 130 mkr. og EBITDA 30 mkr. • Fyrirtæki á SV-horninu í framleiðslu og sölu á harðfiski. Velta 50 mkr. Inannlandsssala og útflutningur. • Lítið hótel og veitingastaður í sérlega fallegu og sögufrægu, uppgerðu húsi í Bolungarvík. Húsið og starfsemin í því er til sölu. Tripadvisor gefur 4,5 stjörnur. • Verslunarkeðja með matvæli (12 útsölustaðir) og miðlæga framleiðslu. Ársvelta 650 mkr. Miklir vaxtamöguleikar og góð afkoma. • Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um 100 mkr. Góð afkoma. • Stórt og gott hótel miðsvæðis á Suðurlandi sem býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman, nýjan eiganda. • Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma. • Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð. • Gróðrarstöð staðsett á Suðurlandi í nálægð við höfuðborgina. Fyrirtækið hefur sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr. • Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og stöðugar tekjur. Hagstætt verð. • Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi. Velta 150 mkr. H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Fundur verður haldinn til að kynna ferðir ársins 2016 á Hótel Natura (Loftleiðahótelinu) Þriðjudaginn 1. mars 2016, kl. 20:00. Kaffiveitingar, verð kr. 2500,- Upplýsingar um ferðir ársins 2016 er hægt að finna á http://orlofrvk.123.is/ Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling á skrifstofunni að Hverfisgötu 69, á mánudögum, þriðjudögum ogmiðvikudögum, milli klukkan 16:30 til 18:00, í mars og apríl 2016 og í síma 551-2617/864-2617 á sama tíma. ,,Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Nefndin Upplýsingar í síma 894 0048 | halliparket@gmail.com Gagnheiði 5, Selfossi Til sölu sumarhús, ferðaþjónustuhús, gesthús,hóteleiningar Gerum tilboð í allar teikningar Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is Nýjar vorvörur Tilkynntar hafa verið tilnefningar til blaðamannaverðlauna vegna skrifa á árinu 2015. Úrslitin verð til- kynnt eftir viku. Sunna Ósk Logadóttir, frétta- stjóri mbl.is, er tilnefnd til Blaða- mannaverðlauna ársins 2015 fyrir „áhrifamikla umfjöllun um heim- sókn sína til Líbanon þar sem hún ræddi við sýrlenska flóttamenn og starfsmenn flóttamannabúða til að kynna sér aðstæður þeirra flótta- manna sem veitt hafði verið hæli á Íslandi,“ eins og segir í tilkynningu. Auk Sunnu Óskar er Hörður Ægisson á DV tilnefndur til Blaða- mannaverðlauna ársins 2015 fyrir umfjöllun um slitabú föllnu bank- anna og Ingibjörg Kjartansdóttir á Stundinni fyrir umfjöllun um kyn- bundið ofbeldi. Helgi Bjarnason, blaðamaður Morgunblaðsins, er tilnefndur til verðlauna í flokknum Viðtal ársins 2015. Helgi er tilnefndur fyrir viðtal sitt við Þröst Leó Gunnarsson um sjóslysið þegar Jón Hákon BA fórst úti af Aðalvík í fyrrasumar. Reynir Traustason á Stundinni er tilnefndur til sömu verðlauna fyrir viðtal við Ástu K. Andrésdóttur hjúkrunarfræðing og sömuleiðis er tilnefnd Snærós Sindradóttir á Fréttablaðinu fyrir viðtal við Einar Zeppelin Hildarson. Einnig eru tilnefningar til verð- launa fyrir Umfjöllun ársins 2015. Í þeim flokki fá tilnefningar þeir Gísli Einarsson, Ingólfur Bjarni Sigfús- son, Karl Sigtryggsson og Ragnar Santos á fréttastofu Ríkisútvarpsins fyrir umfjöllun um flóttamanna- vandann í Evrópu. Helgi Seljan og Kastljós eru til- nefnd fyrir umfjöllun um nauðganir, áreitni og ofbeldi gagnvart þroska- hömluðum konum. Þær Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir á Fréttablaðinu eru tilnefndar fyrir umfjöllun sína um mansal. gudni@mbl.is Tilnefnt til blaða- mannaverðlauna  Blaðamenn Morgunblaðsins/ mbl.is tilnefndir Sunna Ósk Logadóttir Helgi Bjarnason Sú óvenjulega staða kom upp hjá slökkviliði höfuðborgar- svæðisins í gær að þrír dælubílar voru úti á sama tíma, hver í sínu verkefninu. Sá fyrsti fór á Vesturgötu, þar sem eldur hafði komið upp í potti. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reyk- eitrun. Annar var sendur í Ártúns- brekku, þar sem ökumenn þurftu aðstoð við að hreinsa upp eftir um- ferðarslys. Engin alvarleg slys urðu á fólki, þó nokkrar umferðartafir. Sá þriðji fór í Grafarholt, þar sem bíll sem brenna átti í kvikmynda- tökum brann helst til of vel. Einnig var mikill erill í sjúkraflutningum. Þrír dælubílar í út- kalli á sama tíma Slökkvilið Mikill erill var í gær. fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.