Morgunblaðið - 26.02.2016, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2016
Af nægu er að taka fyrir kvik-
myndahúsagesti þessa helgina en
fimm myndir eru frumsýndar í dag.
Zootopia
Hér er á ferðinni teiknimyndasaga
um lögreglukanínuna Judy og hins
vegar rebbann Nick, sem er þekkt-
ur fyrir að brjóta lögin endrum og
nær ásamt því að vera nokkuð
hrekkjóttur. Meðal þeirra leikara
sem ljá persónum myndarinnar
raddir sínar eru Idris Elba, Ginni-
fer Goodwin, Jason Bateman, Alan
Tudyk, J.K. Simmons, Jenny Slate,
Bonnie Hunt, Octavia Spencer og
Tommy Chong. Leikstjórar eru:
Byron Howard, Jared Bush og Rich
Moore.
Metacritic: 76/100
Rotten Tomatoes: 100%
IMDB: 8,1
Triple 9
Myndin fjallar um hóp glæpamanna
og spilltra lögregluþjóna sem ætlar
að myrða lögregluþjón til að fremja
sitt stærsta bankarán til þessa.
Heiti myndarinnar, Triple 9, vísar til
lögregluskipunar sem notuð er
þegar lögregluþjónn þarf taf-
arlausa aðstoð. Í aðalhlutverkum
eru Kate Winslet, Norman Reedus,
Teresa Palmer, Aaron Paul, Gal
Gadot, Chiwetel Ejiofor, Woody
Harrelson, Casey Affleck og Ant-
hony Mackie. Leikstjóri mynd-
arinnar er John Hillcoat.
Metacritic: 52/100
Rotten Tomatoes: 61%
IMDB: 6,7
Fyrir framan annað fólk
Íslensk gamanmynd í leikstjórn
Óskars Jónassonar verður frum-
sýnd í kvöld. Myndin segir frá Hú-
bert, sem er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega laginn
við að nálgast hitt kynið. Það geng-
ur því nokkuð á þegar hann verður
ástfanginn af Hönnu og fer m.a. að
herma eftir yfirmanni sínum til að
ganga í augun á Hönnu.
Með aðalhlutverk í myndinni fara
Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga
Helgadóttir, Svandís Dóra Ein-
arsdóttir, Hilmir Snær Guðnason,
Ingvar E. Sigurðsson, Pálmi Gests-
son, Katla Margrét Þorgeirsdóttir,
Hanna María Karlsdóttir og Lilja
Þórisdóttir.
Room
Myndin sem er í leikstjórn Lenny
Abrahamson hefur fengið góða
dóma en hún segir sögu af fjör-
ugum fimm ára strák að nafni Jack,
sem er fastur ásamt móður sinni í
gluggalausu rými, 3x3 metrum að
rúmmáli. Þegar Jack fer að spyrja
spurninga um herbergið vex
óþreyja móður hans og saman gera
þau áhættusama flóttatilraun.
Myndin byggist á samnefndri met-
sölubók Emma Donoghue sem sjálf
skrifaði kvikmyndahandritið. Leik-
stjóri er Lenny Abrahamson, en í
aðalhlutverkum eru Jacob
Tremblay og Brie Larson sem hlot-
ið hefur bæði Golden Globe og
BAFTA-verðlaunin fyrir túlkun
sína á hlutverki móðurinnar.
Metacritic: 86/100
Rotten Tomatoes: 95%
IMDB: 8,3
The Danish Girl
Myndin sækir sér innblástur í líf og
list danska listamannsins Einars
Wegener og eiginkonu hans Gerdu.
Snemma í hjónabandi þeirra gerði
Einar sér grein fyrir að hann væri
fastur í röngum líkama og fór að
klæðast kvenmannsfötum og tók
upp nafnið Lili Elbe. Síðar und-
irgekkst hún nokkrar erfiðar
skurðaðgerðir til að leiðrétta kyn
sitt, sem síðar drógu hana til dauða.
Myndinni er leikstýrt af Ósk-
arsverðlaunahafanum Tom Hooper
en hann gerði m.a. The King’s
Speech og Les Misérables. Með að-
alhlutverk fara Óskarsverðlauna-
hafinn Eddie Redmayne, Alicia
Vikander og Amber Heard.
Metacritic: 66/100
Rotten Tomatoes: 69%
IMDB: 7
Bíófrumsýningar
Ný íslensk og fjöl-
breytilegt framboð
Hlédrægur auglýsingateiknari Ný kvikmynd eftir Óskar Jónasson leik-
stjóra, Fyrir framan annað fólk, verður frumsýnd í kvöld.
Triple 9 16
Hópur glæpamanna lög-
regluþjón til að fremja sitt
stærsta bankarán.
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 20.00, 22.40
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 20.30
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
metacritic86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.00
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega
laginn við að nálgast hitt
kynið.
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.10, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
20.00
The Danish Girl 12
sannsögulegt drama um
listamanninn Lili Elbe en hún
var ein fyrsta manneskjan í
sögunni til að undirgangast
kynfæraaðgerð til að breyta
kyneinkennum sínum.
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
Háskólabíó 20.10, 22.50
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Concussion Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 17.30
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Hail, Caesar! Eddie Mannix, sem vinnur
við kvikmyndir í Hollywood á
sjötta áratugnum, rannsakar
dularfullt hvarf leikara við
gerð myndar.
Metacritic 72/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 15.30, 18.00
Háskólabíó 18.30, 20.10,
22.40
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 22.20
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Laugarásbíó 15.50, 15.50
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.40, 17.40
Borgarbíó Akureyri 18.00,
18.00
Sambíóin Keflavík 17.50
Úbbs! Nói
er farinn... IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 15.30
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Kertu
Stockfish |
Bíó Paradís 18.00
Sprettfiskur/
Shortfish
Stockfish |
Bíó Paradís 18.00
The Witch
Stockfish |
Bíó Paradís 20.00
Son of Saul
Stockfish |
Bíó Paradís 20.00
Free Range
Stockfish |
Bíó Paradís 20.15
Z For Zachariah
Stockfish |
Bíó Paradís 22.15
The Forbidden
Stockfish |
Bíó Paradís 22.30
Joanna/Our Curse
Stockfish |
Bíó Paradís 22.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Alríkislögreglukonan Valentina biður félagana Derek og Hansel að
aðstoða sig í leit að morðingja. Og Mugatu er sloppinn úr fangelsi.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 18.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00,
22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Zoolander 2 12
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade
Wilson veikist og ákveður að gangast
undir tilraunakennda læknismeðferð. Í
kjölfarið breytist hann í Deadpool,
kaldhæðna ofurhetju með lækn-
ingamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann
næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.00, 17.30, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Deadpool 16
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum
saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri.
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 15.20, 15.20,
17.40, 17.40, 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40, 17.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.40
Zootropolis Laugavegur 59, 2. hæð • Sími 551 8258 • storkurinn.is
Opið:
Mán.-F
ös.
11-18
Lau. 12
-16
Peysuhönnunar-
námskeið
Helgu Thoroddsen
hefst 2. mars – 8 skipti
skráning á
storkurinn.is/námskeið