Morgunblaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 3
Volvo S60 Cross Country sameinar kosti fólksbíls og jeppa. Hann tekur það besta úr báðum heimum. Hann getur tekist á við erfiða vegi, en býr þó enn yfir kvikum aksturseiginleikum fólksbíls. Hann er fáanlegur í Inscription útfærslu sem er ríkulega búin staðalbúnaði eins og leðurinnréttingu, TFT digital skjá í mælaborði, rafdrifnu ökumannssæti með minni, krómlista á framstuðara, vélarhitara með tímastilli, tölvustýrðri loftkælingu (ECC), Volvo High Performance hljómtækjum, Bluetooth GSM símkerfi og hinu margverðlaunaða öryggiskerfi Borgaröryggi (City Safety). Á bílnum eru glæsilegir Cross Country sílsalistar og vindkljúfasett. Hann kemur á voldugum 18” Neso álfelgum. Volvo leggur mikið upp úr því að bjóða bíla sem hafa sem minnst áhrif á umhverfið, Volvo S60 Cross Country er knúinn sparneytinni en aflmikilli tveggja lítra Drive-E dísilvél sem skilar 190 hestöflum. Eldsneytisnotkun (beinskiptur/sjálfskiptur) í blönduðum akstri er 4,2/4,6 l/100 km og CO2 losun er 111/120 g/km. Fáanlegur fjórhjóladrifinn (AWD). Brimborg og Volvo áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. NJÓTTU NÚ ANDARTAKSINS. UTANDYRA Volvo S60 Cross Country er konungur vegarins. Sterkbyggður og fágaður. Veghæðin er heilir 20 cm og dekkin eru stór, eða 18 tommu. Steinliggur hvort sem er á hlykkjóttum fjallvegi eða á grófum malarvegi. Einstakur akstur fyrir unnendur hönnunar, náttúru og ævintýra. Verð frá 6.260.000 kr. KOMDU OG SKOÐAÐU NÝJAN VOLVO S60 CROSS COUNTRY Í BRIMBORG MADE BY SWEDEN VOLVOCARS.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.