Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 3
Víkuríréttir 3. JÚNÍ 1993 3 Harður árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Aðalgötu fyrir helgina. Á þessu horni hafa verið tíðir árekstrar að undanförnu og eru uppi hugmyndir að setja þar umferöarljós. Engin meiðsl urðu á fólki í þessu tilviki en fjarlœgja varð báða bílana með kranabíl vegna mikilla skemmda. mynd: Hbb. HÁÞRÝSTI- ÞVOTTUR Föst verötilboð. Upplýsingar í síma 13986 eftir kl. 19, og 985-40103 Góð þótttaka í umferðarskólanum Eins og undanfarin ár var lögreglan með umferðaskóla fyrir böm 5 ára og eldri í byggðarlögunum á Suðurnesj- um. Mjög góð mæting var og höfðu krakkamir gaman af og fylgdust með af áhuga. Þessi kennsla hefur haft mjög góð á- hrif undanfarin ár og er að sama skapi mjög nauðsynleg því krakkar á þessum aldri eru farin að vera meira útivið, á hjólum og við leik. Meðfylgjandi mynd tók Páll Ketilsson í Myllu- bakkaskóla í síðustu viku og sýnir áhugasama krakka hlusta á Guðmund Sæmundsson, iög- reglumann sem hefur verið í eldlínunni í umferðarskólanum í mörg ár og ber að þakka honum og félögum hans í lögreglunni fyrir þetta framtak þeirra. NÝJA VIDEO Hafnargötu 6 - Keflavík - Símí 13432 Opiö mánud.- fimmtud. kl. 16-23:30 og föstud.-sunnud. kl. 13-23:30 EF ÞÚ TEKUR EINA- FÆRÐU AÐRA FRÍA í VORSKÓLA Þaðfylgir œvinlega mikill spenningur að byrja i skóla ogfyrir stuttu lauk vorskólum á Suðurnesjum. Á myndinni að ofan er einn nemendanna, Kejlvíkingurinn, Birgir Már Jónsson á leið ískólann en fyrstu skólasporin eru yfirleitt stigin í gamla skólanum við Skólaveg þar sem Hilmar Bragi tók þessa mynd. OPIÐ á Sjómannadag frá kl. 13-17 SjómannadagSj TILBOÐ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.