Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.06.1993, Síða 10

Víkurfréttir - 03.06.1993, Síða 10
10 3. JÚNÍ 1993 Yikurfréttir • Garöskagi: Björgunarsveitin mólar vitann Björgunarsveitarmenn úr Ægi í Garði hafa undanfarnar helgar unnið að lagfæringum á gamla vitanum á Garðskaga. Vitinn hefur allur verið þveginn hátt og lágt að utan sem innan. Þá hefur mannop í turni vitans verið stækkað og að lokum var gamli vitinn málaður hvítur og rauður. Þá verður skipt um kaðla í öryggisgrindverki umhverfis vitann, en tógið sem fyrir er var orðið mjög siitið. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi á Garðskaga um hvítasunnuhelgina, en þá voru þeir Arnar Jakobsson, Oddur Jónsson, Ásgeir Hjálmarsson og Sigfús Magnússon þar að störfum fyrir björgunarsveitina við málningarvinnu ýmiskonar. Þeir hafa einnig notið góðrar aðstoðar Guðna Ingimundarsonar, vitavarðar og þúsundþjalasmiðs. íslandsbanki sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur í tilefni bátíðardags sjómanna. ÍSLANDSBANKI ♦ Svona er gamli vit- inn séður frá Garð- skagaflösinni. F FISKANES HF. jp GRINDAVÍK ísfélag Crimdavikuv hf. Nes hf. umboðs og heildverslun Rafiðn hf. Endurskoðun Sigurðar Stefánssonar Keflavík Sandgerðishöfn Endurskoðunarmiðstöðin Coopers og Lybrcmd hf. Kefiavík Aðalstöðin hf. ísturn Carði +AAf\ SLEIUSKUR »=^=2 GÆÐAFISKUR HF. Rafbúð R.Ó. Útgerðafélagið Eldey hf. Olíusamlag Keflavíkur og nágr. Vélbátatrygging Reykjaness Fiskmarkaðurinn hf. Sandgerði Fiskmarkaður Suðurnesja Veiðarfæraverslunin Hamarssund HÖFNINS& fi VlKURBRAUT 11-230 KEFIAVÍK • P B BOX 156 - PÓSTFAX : 12666 - S: 14575 OG 14099 - KT: 410190 • 1099 HÓP hf. Crindavík Cjögur hf. Crindavík

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.