Víkurfréttir - 25.11.1993, Qupperneq 1
Stcersta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum
PRETTIR
46. tbl/14. árg. Fimmtudagur 25/11 - 1993
n
L.ANDSBOKASAF
ii , , SAFNAHOSINU
NAMSMANNAÞJO hverfisbötu
SPARISJÓÐAN 101 REYKJ0'
LIÐVEIS
mmm mmm wmm mmm mmm m
Þeir höfðu ástæðu til að brosa strákarnir á dragnótabátnum Benna
Sænt GK úr Garði þegar þeir komu í land á þriðjudaginn. Þeir fylltu
bátinn af bolta þorski í einu hali við svonefnda Kinn í Sandvík á
Reykjanesi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir fylla bátinn af fiski
í einu hali, því í febrúar léku þeir sama leikinn og komu með 26 tonn
að landi í Sandgerði, svo síminn logaði í þjóðarsálinni á Rás 2
daginn eftir.
Þröstur Olafsson á Benna Sæm GK sagði í samtali við blaðið
þegar þeir kontu í land með aflann að það hafi verið mikil átök við
að koma pokanum innfyrir og litlu hafi mátt muna það þeir misstu
aflann í sjóinn. Fiskurinn fór lil vinnslu hjá Fiskþurrkuri hf. í Garði
♦ Kátir sjóarará Benna Sœm GK með fullfermi af risa þorski. F.v. Jóhann, Arni skipstjóri, Einar, Bjarni og Þröstur.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
• Fjölmennur fundur sjómanna
á Víkinni:
Fullur stuðningur
í baráttu v
kvótabrás
gegn
W mM m
aski
Á fjölmennum fundi sjó-
manna á Suðumesjum um’
kvóta- og kjaramál, sent hald-
inn var á Víkinni í Keflavík sl.
sunnudag í boði Sjómanna-
sambands Islands, var sam-
þykkt eftirfarandi ályktun:
„Fundur á vegum sjó-
mannasamtakanna, haldinn í
Keflavík 21. nóvember 1993,
lýsir yfir fullum stuðningi við
forystumenn samtakanna í
baráttu þeirra gegn kvóta-
braski sem tröllríður hluta-
skiptum sjómanna víðs vegar
um landið.
Fundurinn hvetur jafnframt
alla sjómenn til að snúa bök-
um saman í átökum þeint sem
framundan kunna að verða“.
Dragnótabáturinn Benni Sæm GK:
FUUFERMI
í EINU HAU
HAMBORGARATILBOÐ
aöeins í 4 daga sé borðað á staðnum.
HAMBORCARAR OC FRANSKAR KR. 295,^
og súkkulaði fylgir fyrir börnin.
NautafiKe 180 £r. m/ salati. kryddsmjöri o£ bakaöri
karföflu eöa frönskum. AÐEÍNS kr. 795,-
sai 2HHm/Vk FRÍHEIMKEYRSLA ALLA DAGA
r Á ÖLLUM RÉTTUM!
OKKAR FRÁBÆRl) VERÐ Á PIZZUM:
9" t2M 16» 18"
1 M/tómat, osti og oregano 445,- 615,- 750,- 895,-
2 M/tómat, osti, skinku, sveppum og ananas 755,- 925,- 1095,- 1245,-
3 M/tómat, osti, nautahakki, sveppum og pepperoni 835,- 995,- 1175,- 1295,-
4 M/tómat, osti, nautahakki, sveppum og papriku 755,- 925,- 1095,- 1245,-
5 M/tómat, osti, skinku, lauk sveppum, grænum piparkornum og gráðosti 835,- 995,- 1175,- 1295,-
6 M/tómat, osti, nautahakki, skinku, sveppum, lauk, papriku, ananas og pepperoni 995,- 1155,- 1 335,- 1475,-
7 M/tómat, osti, nautahakki, sveppum, lauk, papriku, pepperoni, hvítlauksolíu og jalapino tsterkl 915,- 1055,- 1 195,- 1360,-
H M/tómat, osti, nautahakki, ólííum, lauk, pepperoni og • íerskum hvítlauk 845,- 995,- 1185,- 1295,-
9 M/tómat, osti, sveppum, papriku, lauk. ananas og tómatsneiðum 745,- 920,- 1075,- 1195,-
10 M/tómat, osti. skinku, sveppum og beikoni 755,- 925,- 1095,- 1245,-
11 M/tómat, osti, rækjum, tún- fisk, krækling og lauk 865,- 1035,- 1 195,- 1325,-
12 Hálfmánar með tyllingu að eigin vali 13 Hvítlauksbrauð 445,- 295,- 615,- 395,- 495,- 595,-