Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 4

Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 4
4 25. NÓVEMBER 1993 VÍfíURFRÉTTIR ísltmdsbanki - GEORG kemur í heimsókn Margir góðir gestir munu heimsækja Islandsbanka í des- embermánuði. Fyrsta heimsóknin verður I. des. Þá mun hann GEORG, sparibaukur fslands- banka og „sérfræðingur“ í fjár- málum og umhverfismálum koma í útibúið. Þennan dag er frí í öllum skólum og því vonast starfsfólk bankans til þess að þið krakkar látið sjá ykkur og heilsið upp á Georg. Einnig eru börn úr leik- skólunum velkomin. GEORG mætir fyrst kl. 15 og verður í 20 mínútur, tekur sér svo smá frí og kemur aftur kl. 15:40 og verður í 20 mín. Föstudaginn 10. des. kl. 14 Söng- og glcöilcikurinn Mæslu sýningar: Stöndum Fösludagur 3. desember kl. 21:00. S ryyj qj-j sunnudagur 5. desember kl. 21:00. SÍÐUSTU SÝMIMGAR! Miðapantanir á Glóðinni ísíma 11777. Fasteignaþjónusta i FASTEIGNA-& buoumesjal'f skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími: 13722 - Fax: 13900 Túngata 23, Sandgerði 4ra herbergja neðri hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg á minni eign í Sandgerði. 6.400.00«.- Túngata 9, Keflavík Einbýli á þrernur hæðum. Hægt að leigja út íbúð í kjallara. Skipti möguleg á minni eign. 7.500.000.- Kirkjuvegur 38, Keflavík Rúmgott endurnýjað timbur einbýlishús. 5 svefnherbergi. Skipti möguleg. 9.000.000,- Ránarvellir 2, Keflavík Nýtt og fullbúið 117 ferm. raðhús ásamt 23 ferm. bílskúr. Parket. Hagstæð lán. Laust. 11.000.000,- Heiðarból 23, Keflavík Um 175 ferm. einbýlishús ásamt 35 ferm. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á minni eign. Aðrar upplýsingar á skrifstofu. Holtsgata 31, Sandgerði 140 ferm. einbýlishús ásamt 54 fernr. bílskúr. 4 svefnherbergi. Góðeign. 11.500.000,- YMSAR EIGNIR: Akurbraut 10, Njarðvík. Selst í einu eða tvennu lagi. Tilboð. Fífumói 1A, Njarðvík. 2ja herb. Skipti á stærri. 3.600.000.- Greniteigur 22, Keflavík. 120 fm.+bílsk. Skipti á ódýrari. 8.500.000.- Háaleiti 1D, Keflavík. 80 fm. á 2. hæð. Skipti á stærri. 6.000.000.- Heiðarholt 32, Keflavík. 2ja herb. á 2. Iræð. 4.300.000,- Hólabraut 9, n.h., Kefl. 150 fm.+ bílsk. í tvíbýli. Skipti á minni. 9.300.000.- Hringbraut 63, n.h., Keflavík. Rúmgóð+ bílsk. Skipti á minni. 7.000.000,- Hringbraut 78, n.h., Keflavík. 65 fm.+ 44 fm. bílsk. 4.500.000.- Njarðargata 1, Keflavík. Rúmg. kjallaraíb. Skipti. 4.600.000,- Sunnubraut 44, n.h. Keflavík. 2ja herb. í fjölbýli. Skipti. 5.300.000,- koma nokkrir nemendur úr Tón- listarskólanum í Njarðvík og spila jólalög. Föstudaginn 17. des. mun Is- landsbankakórinn heimsækja okkurog syngjajólalög fyrirgesti og gangandi. Þau koma tvisvar fram. Mánudaginn 20. des. kl. 14 ætlar Bjöllukórinn úr Garðinum að spila fyrir viðskiptavini Is- landsbanka. Fimmtudaginn 23. des. (Þor- láksmessu) munu Blásaranenr- endur úr Tónlistarskólanum í Keflavík spila dúndrandi jólalög í bankanum. Suðurnesjafólk er hvatt til að koma við í íslandsbanka á jóla- föstunni og taka þátt í jóla- stemmningunni nteð starfsfólki íslandsbanka. Það verður heitt á könnunni, piparkökur og kon- fekt. Jólin komin íbúðar■ Þessi mynd var tekin í glugga versl- unarinnar Öldunnar sem opnaði nýlega aftur að Hafnargötu 30. Flestar verslanir ætla að vera búnar að skreyta glugga sína á tnorgun en þá verður einnig kveikt á jólaskreytingum sem Keflavíkurbær hefur sett upp. ÍBÚAR GARÐI OG SANDGERÐI Landlæknisembættiö og Stórstúka ís- lands boöa til opinbers fundar í Grunn- skólanum í Sandgerði fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20:30. Fundarefni: Neysla áfengis og annara vímuefna. Njarðvík BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. Óskar eftir aö ráöa skoöunarmann. Hann þarf aö vera bifreiöavirki og hafa einhverja kunnáttu í ensku, og á tölvu. Umsóknum skal skilað fyrir 30. nóvember '93. Allar nánari upplýsingar gefur stöðvarstjóri, Guömundur H. Guöjónsson í síma 16260. Bifreiöaskoðun íslands Njarðarbraut 7, Njarðvík mynd: Hilmar Bragi • Bridsfélagið Munirm: Tros / efstu sæti Firmakeppni Bridsfélagsins Munans var haldið áfram mið- vikudaginn 17. nóv. og er nú hálfnuð. Staðan er svona: 1. Sveit Tros sf. Sandgerði 122 2. Ösp GK Sandgerði 108 3. Kjötsel Njarðvík 105 4. Veitst. Við Tjömina 104 Frábær árangur hjá Karli og Arnóri Landstvimenningur Brids- sambandsins og Philip Morris Evróputvímenningur fór fram 19. nóv. sl. í Sandgerði í sam- vinnu Munans og Bridsfélags Suðurnesja með þátttöku 14 para. Söniu spil voru spiluð um alla Evrópu á sama tíma. Alls tóku 140 pör þátt frá íslandi. Til þess að eiga möguleika í Evrópu þarf að vera með meira en 66% skor. Og viti nienn, það var eitt par á íslandi sem náði því og reyndar gott betur. Þeir Karl Hennannson og Arnór Ragnarsson náðu 69,14% skori. Úrslit á Suðumesjum: A/V riðill: Stig % skor 1. Karl Hermanns -Aniór Ragnars 1976 69,14% 2. Gísli Davíðs -Skúli Sigurðsson 1670 59.64% 3. Sig. Albens -Jóhann Benedikts 1650 58,93% N/S riðill: 1. GunnarGuðbjörns -Birgir Scheving 1476 52,71% 2. Garðar Garðars -Eyþór Jónsson 1397 49,89% 3. Valur Símonars,- Gísli ísleifsson 1377 49.18% Arnór og Karl hafa með þessum árangri unnið sér rétt á öðru móti í Evrópu og verða eina parið frá Islandi. Þeir fengu aukalega sex gullstig og er besti árangur sem náðst hefur hér á landi. • Bridsfélag Suðurnesja: Gunnar og Stefán efstir Sl. mánudag hófst þriggja kvölda jólatvímenningur þar sem hæsta skor tveggja kvölda gefur sigur í mótinu. Spilaður var Michell á 9 borðum og urðu eftirtalin pör efst: Gunnar Guðbjöms -Stefán Jónsson (N/S) 266 Gísli Torfason -Jóhannes Sigurðss (N/S) 253 Gunnar Sigurjóns -Högni Odds. (A/V) 248 Gunnlaugur/Sævars- Gunnar Sigurðs. (A/V) 241 Karl Hermanns -Amór Ragnars. (N/S) 236 Pétur Júlíusson -Heiðar Agnarss (N/S) 230 Önnur lotan verður spiluö á mánudaginn kl. 19:45. Spilað er í Hótel Kristínu og eru keppendur velkomnir bæði til að vera með í keppninni sem og til að skjótast í spila- mennsku í eitt kvöld. Keppn- isstjóri er Isleifur Gíslason.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.