Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 10

Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 10
10 25. NÓVEMBER 1993 OTKf/RFRÉTTIR Konu- púttkvöld Konu-púttkvöld verður í Röstinni nk. mánu- dagskvöld 29. nóv. og hefst kl. 20 stundvíslega. Allar konur eru velkomnar og þær sem liafa hug á að mæta eru hvattar til að taka með sér aðrar konur. Lítil 3ja lierb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 15634 eftirkl. 18. Rúmgóð 4ra berb. íbúð í Garðinum. Leiga kr. 30.000,- á mánuði. Uppl. í síma 91-618415. Herbergi 15 ferm. í Keflavík með eld- húsaðstöðu ásamt aðgangi að snyrt- ingu og sturtuklefa. Uppl. í síma 91-77943 eftirkl. 18. Óskast til leigu Njarðvík-Keflavík 3ja-4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í sínia 11980. Meðlcigjandi óskast að 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. janúar mjög góður staður. Uppl. í síma 91-19214 og 92-12422. Til sölu Vegna flutnings svefnsófi, hljómtæki, rörahilla, eldhúsborð, glerborð og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 13081 á kvöldin og um helgar. Á.G. skilrúmsveggir m/ hillum. Upp- lýsingar í síma 13216. Óskab eftir Góð húsgögn óskast á góðu verði. Upplýsingar í síma 27965 eftir kl. 20 á kvöldin. Auglýsinga• síminn er 14717 og 15717 Traustur Golf Cl - á miljónkall! Itílasalan Itílanes í Njarðvík k.vnnti á dögunum nýjan Volks- vvagen Golf CL með 1400 vél. Pessi nýi Golf hefur notið mikilla vinsælda, enda billinn hyggður á traustum grunni og verðið er rétt rúmur milljónkall! Itlaðamaður Víkurfrétta átti þess kost að kynnast nýja Golfinum á dög- unum. Það vakti strax athygli hversu rúmgóður Golf-inn er. Blaðamaður, sem er stór á alla kanta, hafði nóg fótapláss og höfuðrými var nægi- legt. Innréttingin í bílnum er klass- ísk fyrir Volkswagen, allir helstu mælarog Ijós í mælaborði og digital kílómetrateljari. Sætin eru þægileg með fallegu tauáklæði. Innréttingin er í raun í afar liáum gæðaflokki, því gluggakistur í Golf-inum eru klæddar tneð leðurlfki. Höfuðpúðar á sætum eru með liæðar- og halla- stillingu. Miðstöðvarstillingar eru að- gengilegar, týpískir þýskir snún- ingsrofar, sem ættu að vera í öllum bílum. Farangursrými er 400 lítra, en hægt er að fella niður sætisbak aftursætis og stækka þannig far- angursrýmið í 1350 lítra ef flytja þarf fyrirferðarmikla hluti. Blaðamaður reyndi Golf-inn við ýmsar aðstæður. í fljúgandi hálku á Grindavíkurvegi, einnig á blautum vegi og þurrum. Bíllinn var mjög góður í hálkunni og dekkin, sem þó voru bara sumarhjólbarðar gripu vel og bíllinn var stöðugur. Sama er að segja um akstur í bleytu. Á þurrum veginum kom í Ijós að lítiö vega- hljóð heyrist inn í bílinn. Mínusinn við það að kaupa sér Volkswagen er að honum fylgir ekki útvarp né hátalarar og því þarf að byrja á því að setja þann aukabúnað í bílinn. Ekki þarf að kvarta yftr afli vél- arinnar eða bensíneyðslu. Bíllinn sem blaðamaðurók hafði hins vegar verið ryðvarinn þannig að þegar púströrið hitnaði gaus upp mikil tektilbrunalykt í bflnum. Það er því Ijóst að þeir sem vinna við ryðvörn verða að vanda sig við vinnuna. Golf-inner hægt að fá íöllum helstu litum og reyndar er hægt að sérpanta alla liti. Golf CL 1400 er hægt að fá bæði 3 og 5 dyra. Þriggja dyra bíllinn kostar 1.058 þúsund, en aukalega fyrir 5 dyra bíla og samlæsingar jrarf að borga 105 þúsund krónur. Afmasli ■ N.k. þriðjudag 30. nóv. B veröur Soffía (iuð- jónína Olafsdóttir. y þjónustustjóri íslands- Hk ** | banka l'immlug. Eig- inmaður hennar er Sæ- mundur Kristinn Klemensson. Soffía, Sæmundur og börn þeirra munu taka á móti gestum í tilefni afmælisins laugardaginn 27. nóv. kl. 20 í golfskálanunt í Leiru. Jón Sigurðsson, bíla- sali og stórmarkaðs- forstjóri með meiru verður hálf áttræður eða 200' 2 veldi-hann ræður) laugardaginn 27. nóv. P.S. Vinir og vandamenn. Forstjórinn lendir á Kefla- víkuiflugvelli kl. 16 sunnudaginn 28. nóv. og kemur frá „surprise". Flykkist heim til hans með kveðjur og kökur. Þessi litli sæti kubbakarl, nú kaupmaður, verður nú loks- ins 40 ára 27. nóvember. Til hamingju með afmælið elsku karlinn. Frændfólk. Mánudaginn 29. nóv. nk. verður Sigga Olsen 41 árs. Hún dvelur á heimili dóttursinnar og tekur á móti gestum nrilli 17 og 19. Tveir vinir og báðir í Iríi - á mánudag. 0PNUM NÝJA 0G GLÆSILEGA ESSO BENSÍNSTÖÐ H laugardaginn 27. nóvember kl. 09:00 v eitum 50% MSL. í tilefni opnunarinnar af formuung RÍLftHRElNSiVÖRUM Heitt kaffi á könnunni og NÓI & SÍRÍUS bjóöa upp á konfekt. VÍFILFELL og MAARUD bjóða upp á á Coca Cola og Snakk. Verið velkomin AÐALSTÖÐIN - bensínstöö á besta stað! 5!g*"”

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.