Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 11

Víkurfréttir - 25.11.1993, Síða 11
WfíURFRÉTTIR 25. NÓVEMBER 1993 11 VALUR KETILSSON / fimmtudagsfjasarinn ÞA VAR TOFF AO REYKJA! Úff, kúff, hóst, hóst!! „Mikið andsk... er þetta óþol- andi“ hvæsti ég önugur á svipinn þegar við hjónin fórum yfir gestalistann í sameiningu, fyrir þrítugsafmælið. Við sátum í mak- indum inn í stofu og svældum þessi líka ósköp með kaffinu og Tíu Maríunni. Púff og Sog „Það verða Stormsfélagarnir, Vináttu hópurinn..........sog, ...púff..sog....Óli, Palli og ..púff....sog....ekki gleyma bræðrunum og Benna........púff, ....sog.. Svona hélt þetta áfram þar til talið barst að Bóa félaga, sem hætti í smóknum í sumar. ..Helvíti er hann sterkur strák- urinn að halda þetta út" urraði ég öfundsjúkur og drap í Salem- stubbnum í keramik ösku- bakkanum, sem við keyptum okkur á markaði út á Spáni í sumar. ..Konan hans reykir ekki held- ur“ bætti ég við borubrattur og fannst ég heldur betur hafa slegið illþyrmilega undir beltisstað með þessari staðhæfingu. ..Já, Guð, við verðum að fara að hætta þessu í eitt skipti fyrir öll“ stundi frúin gráleit í kófinu og saug stubbinn svo að birti til í stofunni. Upphafið Við rifjuðum það upp fyrir okkur hvenær við byrjuðum og af tillitssemi við foreldrana, þá verður fyrsta fiktið ekki ald- Veitingamað- uf/itif axlar- og rifbeins- brotinn Veitingamaðurinn á Ránni, Björn Vífill Þorleifsson, er axlar- og rifbeinsbrotinn eftir tilefnis- lausa árás inni á veitingahúsinu Ránni um sl. lielgi. Veitinga- maðurinn var að vísa 19 ára gam- alli stúlku út af skemmtistaðnum þegarunnusti hennarslótil Bjöms Vífils í stiga á milli hæða og tók hann síðan hálstaki og sarnan hentust þeir niður stigann. Björn Vífill varð undir og axlar- og rif- beinsbrotnaði í lendingunni. Kölluð var til sjúkrabifreið og var veitingamaðurinn fluttur á slysa- móttöku í Reykjavík. Skömmu áður hafði annar sjúkrabíll sótt stúlku á Ránna sem hal'ði skorið í sundur slagæð í fæti svo blæddi inikið. Sjúkrabíllinn var vart farinn með stúlkuna þegar Björn Vífill varð fyrir árásinni. Hann sagði í samtali við blaðið að verr hefði getað farið og segist hcppinn að hafa bara sloppiö með áðurnefnda áverka. ursgreint. Við vonum bara og trúúm að börnin okkar byrji ekki á svipuðum aldri og byrji helst aldrei. Eg vil meina og náttúrulega kenna öðrum um að hafa kennt mér þennan ósið og má sá vel- þekkti arkitekt og bæjarvillingur taka það til sín, þegar hann les þessar línur. Ef ekki fyrir hans tilstilli og villingaskap, í bland við nýbyggingar Konna og Arna Sam á áttunda áratugnum. sem oft litu út fyrir að vera reykhús Kaupfélagsins á Hafnargötunni, þá væri ég sennilega með öllu reyklaus í dag! Allt fyrir píurnar Imyndið ykkur fíflaskapinn að þykjast ganga í augun á píunum í gaggó, við það eitt að reykja! Að skjótast út í frí- mínútur og bræla eina „Kántrý", til þess eins að sýnast töff. Hún Jóna Björg ætti að vita það! Núna, gráleitum, andstuttum, þollausum og andfúlum fimmtán árum seinna, finnst píunum ég ekkert lengur töff. Bara ósköp þreytulegur þriggja barna faðir. Eða hvað?! Auðvitað hefur maður svo sem tekið sig á og hætt þessari vitleysu en alltaf flaskað á viljastyrknum. Núna hugsar maður til reyklausu tímabilanna, þegar morg- unvakningin var ekkert vanda- mál, andtremman var í lagi og útlitið litglaðara. Hér skiptu pen- ingarnirengu máli þvíheilbrigðið vó tvöfalt. Gylfi pípa Eg vildi óska þess að vera laus við þetta allt saman. Mín vegna og þó einkum barnanna. En á meðan ég man. hvernig ætli Gylfi Guðmunds standi sig? Hann dró einhverja með sér í hópsefjun, var það ekki? Ætli honum langi ekkert í pípuna sína? Eg veit það vel og hef látið reyna á þetta, að þetta er ekkert mál. Hverjir kannast svo sem ekki við að ætla að hætta í dag en hugsa svo. æi, það er saumó um helgina, spilakvöld í vikunni og karoke kvöld þar á eftir og..... Reyklaus vél Eg var svo illa stíflaður um daginn. þegar ég fór austur yfir haf, að ég ætlaði hreint út sagt að kæra flugfélagið fyrir að Ieyfa ekki reykingar um borð í vélinni. Ykkur að segja, þá leið mér miklu betur en áður í „smoking" og ég vona svo sann- arlega að þetta sé að- eins upphafið á reyklausu landi fyrirárið 2000. Engu að síður er komið að þe im tímapunkti í lífinu að velja á milli reyks eða reykleysis. Hvora vél- ina maður tekur!!! Ég held að þegar maður hefur náð því „takmarki", að reykja hálfa ævina og fundið því allt til foráttu, sérstaklega hin seinni ár, þá hlýtur þroskinn og virðingin fyrir líkamanum að ná yfírráðum yfir fíkilshætti töffarans úr gaggó, áður en allt verður um seinan. Ég held ég bíði samt með þetta þar til eftir afmælið...!! Elegans tilboð vikuna 29. nóv. - 3. des. KERASTASE SHAMPO fylgir dömu- og herraklippingu. Vikuna 6. - 10. desember 20% afsláttur af barnaklippingum KERASTASE kynning 3. desember Opið nmudaga kl. 13-18 þriðjudaga ■ föstudaga kl. 9-18 laugardaga kl. 10-? HÁRGREIÐSLUSTOFAN £L Q0cn5 Vatnsnestorgi-Sími 14848 V !l Sókabúi Ketfaúíkur Sólvallagata 2, 230 Keflavík V 92-11102 Daglega í leiöinni ... í vinnuna ! FEB ELDRI BORQARA Gömludansarnir í Þotunni Föstudaginn 26. nóvember kl. 21:00. Ragnar Jónasson veröur dansstjóri. Öllum heimill aðgangur. Reynum aö fá yngra fólk til aö vera meö okkur í stofnun Eldridansa félags. Skemmtinefndin. Islenskt i'Siahlaðborð frá Matarlyst ‘Jomttir: Sitmepssííd Si(d i tómatj sfierry með epíum og (aulj %arrúsi(d !Kúg6rauo opjsmjör Qrafin b(ei(qa með di(bósu Sjávarréttafœfa með agúrlqisósu ‘Taðrepf(tur íundi með piparrótarsósu eðaprajingœsabringa með sinnepssósu (dðaírettir: ‘Reylf grisalgöt með tiíheprandi meðbzti ‘W(ilqyddaður (ambapottréttur Meðíceti: ‘Brúnaðir IjartöjTur, rauðvínssósa, ep(asa(at, rauðljáí,grcenar baunir, hrísgrjón, hrásaíat, heittgmnmeti og mömmutartalettur. ÁScetir Sherrytjómarönd Verð pr. mann kr. 1.560,- Sendum í heimahús og fyrirtœki, getum einnig útvegað góða sali til veisluhalda. ___ Upplýsingar veittar V ^ ísíma 14797 Góð þjónusta er okkar fag!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.