Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 25.11.1993, Qupperneq 12
18. NOVEMBER 1993 VÍKURFréttir 22 LEGO-GETRAUN Þetta eru þau Elín Dröfn Jónsdóttir, Borgarvegi 25 Njarðvík, Stanko Nikulás Sunnuhraut 2 Keflavík og Guðmundur J. Arnason, Heimavöllum í Keflavík, sem unnu LEGO-kubba- getraun í versluninni Stapafclli sl. föstudag. Þau giskuðu á hversu margir kubbar væru í Lego- apanum. Þátttaka í getrauninni var góð, en um 300 svör bárust. - Við birtum fleiri myndir af kubbakrökkunum í jólablaðinu. SMAAUGLYSINGA- SÍMINN ER 14717 Bókasafn Keflavíkur Hafnargötu 57 - s. I5155 Opið: mánud.-föstud. I0-20 laugard. 10-16 ÞJONUSTA Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavíkl 15500 Lögreglan t Grindavík: 67777 Slökkvistööin Keflavík: 12222 Slökkvistööin Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 67777 Slökkvistöð Sandgerði: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 20500 Tannpínuvakt: 20500 Neyðarsími: 000 HOPFERÐIR t 8-30 manna bílar í allar tækifærisferðir FERÐAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA SÍMI 985-35075 Viðtalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl. 9:00-11:00 Viötalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9-11 á þriðjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík Raflaanavinnustofa Sigurðar Inavarssonar Heiðartúni 2 Garði S: 27103 SIEMENS UMB0Ð Ljós og lampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki- Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala K14717 dropinn Hafnargötu 90 Sími 14790 MÁLNINGARTILBOÐ Kópal glitra 10% gljái 20% AFSLÁTTUR Laufabrauð og kerti seld á morgun í Stapa Hjá Kvenfélaginu Njarðvík er ýmislegt á döfinni þessa dagana. Félagskonur komu saman í húsnæði félagsins sl. sunnudag og bökuðu laufabrauð sem verður selt þar (í Stapa) á morgun, föstudaginn 26. nóvember frá kl. 13:00. Einnig verða seld kerti og silkikort frá Sólheimum í Grímsnesi. Heitt kaffi verður á könnunni, kertaljós og að- ventustemmning og vonast kven- félagskonur til að fólk líti við. Mánudaginn 6. desember verður svo jólafundur félagsins í Safn- aðarheimilinu í Innri-Njarðvík. Þar verður ýmislegt til að minna á jólin en það kemur nánar fram í fréttabréfi sem borið verður til félagskvenna. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Vatnsnesvegi 33, Keflavík, nmmtudaginn 2. des- ember 1993 kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: Elliði GK-445 Skipaskránr. 43, þingl. eig. Miðnes hf., gerðarbeiðandi Hag- ræðingasjóður sjávarútvegsins.. Marteinn KE-200, þingl. eig. Viktor Þórðarson, gerðarbeiðendur Lands- banki Islands, Leifsstöð, Sparisjóð- urinn í Keflavfk og Sýslumaðurinn í Keflavík. Sýsluniaðurinn í Keflavík 23. nóvember 1993 Vanefndauppboð á fasteigninni Austurgata 12 Keflavík þingl. eig. Þorsteinn Árnason, gerða- beiðendur Byggðastofnun, Féfang h.f. og Olíuverslun Islands h.f., fer fram á eigninni sjálfri 1. desember 1993 kl. 10.00 Sýslumaðurinn í Keflavík 23. nóvember 1993. UPPBOÐ Framluild uppboðs á eftirtöldum eignum verður háö á þeim sjálfum sem hér segir: Brekkustígur 15, efri hæð, Njarðvík, þingl. eig. Ástríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Suð- urnesja 1. desember 1993 kl. 13:15. Faxabraut 12, Keflavík, þingl. eig. Lára Reynisdóttir., gerðarbeiðendur Landsbanki Islands Leifsstöð, og Lífeyrissjóður Suðurnesja, 1. des- ember 1993 kl. 10:30. Garðbraut 51, Garði, þingl. eig. Kar- itas Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rfkisins, Gjald- heimta Suðurnesja og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 1. des- ember 1993 kl. 14:30. Gerðavegur 14, Garði, þingl. eig. Reynir Guðbergsson., gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður Suðurnesja, Trygging hf og Islandsbanki h.f., 1. desember 1993 kl. 14:15. Gónhóll 20, Njarðvík, þingl. eig. Hilmar Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 1. des- ember 1993 kl. 13:45. Gónhóll 6, Njarðvík., þingl. eig. Hilmar Hafsteinsson., gerðarbeið- endur Gjaldheimta Suðurnesja og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 1. desember 1993 kl. 13:30. Hátún 20, Keflavík, þingl. eig. Tómas Kr. Sigurðsson og Rut Frið- finnsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Suður-nesja, 1. desember 1993 kl. 11:15. Heiðargerði 19, Vogum, þingl. eig. Lífeyrissjóður Suðurnesja, gerðar- beiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingarsjóður ríkisins, Jóhanna Jóhannsdóttir og Tryggingastofnun ríkisins, 1. desember 1993 kl. 15:10. Heiðarhraun 59, Grindavík, þingl. eig. Flóvent Johansen. og María Ola- dóttir., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, og Spari- sjóðurinn í Keflavík., 1. desember 1993 kl. 15:50. Litluvellir 8, Grindavík, þingl. eig. Jóhann Sigurbjöm Olafsson, gerð- arbeiðandi Byggingasjóður ríkisins, 1. desember 1993 kl. 16:15. Lyngholt 8,0301, Keflavík, þingl. eig. Sigurbjörg Kristjánsdóttir., gerð- arbeiðendur Gjaldheimta Suðurnesja, Lífeyrissjóður Suðumesja, Spari- sjóðurinn í Ketlavík, og Islandsbanki hf. Keflavík., 1. desember 1993 kl. 11:00. Sólvallargata 40d, 0202, Keflavík, þingl. eig. Þorsteinn G. Olason. og Halla Björk Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands Leifsstöð, Líf- eyrissjóður Suðumesja, Ríkisútvarpið innheimtudeild og Vátryggingafélag íslands. 1. desember 1993 kl. Í0:45. Teigur, Grindavík, þingl. eig. Jón Ár- sæll Gíslason og Ingvi Öm Ingvason., gerðarbeiðendur Kaupþing hf og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 1. des- ember 1993 kl. 16:30. Tjarnargata 20, Vogum, þingl. eig. Guðrún Sæmundsdóttir, ^erðar- beiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingarsjóður ríkisins, Byko- Byggingav.versl. Kópavogs h.f., Fasteignamiðlun Sverris, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík, Gjaldheimta Suðurnesja, Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar rík- isins, Lífeyrissjóður Hlífar og Fram- tíðarinnar, Lífeyrissjóður Suðurnesja, Lífeyrissjóður Vestmanneyinga og Sparisjóðurinn í Keflavík, 1. des- ember 1993 kl. 15:20. Sýslumaðurinn í Keflavík 23. nóvember 1993 Kirhja Sunnudaginn BB. návember Keflavíkurkirkja: Systra- og bræörafélagið: Vinnukvöld vegna laufa- brauðabaksturs mánudaginn 29. nóv., í Kirkjulundi. Húsið verð- ur opnað kl. 19:00. Miðvikudagar: Foreldramorgnar kl. 10:00- 12:00. Umræða um safnaðareflingu kl. 18:00-19:30 í KirkjulundiT Fimmtudagar: Kyrrðar- og bænastundir í kirkjunni kl. 17:30. Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. I 1:00. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Guð- mundur Olafsson syngur ein- söng, „Stjarna stjömu fegri'k Prestarnir Innri-Njarðvíkurkirkja: Miövikudagar: Foreldramorgnar kl. 10:30- 12:00. Laugardagar: Kirkjuskóli bamanna kl. 12:00. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja: Mánudagar: „Krakkastarfið" fyrir böm á aldrinum 10-12 árakl. 16:00. Þriðjudagar: Foreldramorgnar kl. 10:00- 12:00. Fimmtudagur: Spilakvöld aldraöra kl. 20:00. Laugardagar: Kirkjuskóli bamanna kl. 11:00. Sunnudagur: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Einleikur á flautu Bima Rún- arsdóttir. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Aðventutónleikar kl. 20:30. Upplestur Albert K. Sanders. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur Aðventu og jólalög undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Hlíf Káradóttir og Einar Öm Ein- arsson syngja einsöng. Einnig koma fram nokkrir nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur. Ath. Unglingastarfið fellur niður. Sóknarprestur Hvalsneskirkja: Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11:00. Hjörtur Magni Jóhannsson Útskálakirkja: Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjudagur Kvenfélagsins Gefnar. Kvenfélagskonur ann- ast ritningarlestra. 4 böm borin til skírnar Hjörtur Magni Jóhannsson Grindavíkurkirkja: Þriðjudagar: Foreldramorgnar kl. 10:00- 12:00. Unglingastarfið kl. 20:30- 22:00. " Fimmtudagar: Spiladagur eldri borgara kl. 14:00-17:00. Sunnudagur: Bamastarfið kl. 11:00. Fönd- urstund eldri bama í safn- aðarheimilinu. Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan/ Vegurinn: Samkoma sunnudag kl. 11:00. Allir velkomnir. Safnaöarheimili aðventista Blikabraut 2 Föstudagur: Samkoma kl. 20:00 Laugardagur: Guðsþjónusta og biblíurann- sóknir kl. 10:15.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.