Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Page 15

Víkurfréttir - 25.11.1993, Page 15
WKURFRÉTTIR 25. NÓVEMBER 1993 15 • 1. deild kvenna: Naumt tap hjá UMFG Grindavíkurstúlkur töpuðu með 4 stiga mun 54-60 gegn KR er liðin mættust í Grindavík á sunnudagskvöldið Leikurinn var jafn og spennandi allan tírnann og er aðeins fáeinar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 52-52 en KR stúlkur voru sterkari á enda- sprettinum og mörðu sigur. Anna Dís Sveinbjömsdóttir var stiga- hæst hjá UMFG nieð 23 stig og Svanhildur Káradóttir gerði 16. Næstu leikir Vísadeild: Fimmtudngur: íþróttah. Akranesi kl. 20.00. ÍA-ÍBK. Fustudagur: íþróttah. Njarðvík kl. 20.00. UMFN-UMFG. Laugardagur: 1. deild kvenna. íþróttah. Ketlavík kl. 14.00. ÍBK-KR Herrakvöld Víöis Herrakvöld Víðis verðurhaldið á morgun föstudag 26. nóv. í Sæ- borgu í Garði. Húsið opnar kl. 19 og borðhald liefst kl. 20. Veislu- stjóri er enginn annar en Heimir Karlsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 og fyrrum þjálfari og leik- niaður með Víði. • Ásamót Knattborösstofu Sandgeröis: Marteinn með forystu Marteinn Ólafsson hefur tekið afgerandi forystu í Asameist- aramóti Knattborðsstofu Sand- gerðis. Marteinn er með 13 stig. Næstur kemur Einar Júlíusson með 9 stig og Gunnar Óskarsson er þriðji með 6 stig. Næsta mót verður eftir hálfan mánuð en þau fara fram hálfsnránaðarlega á sunnudögum og verða þannig í vetur. ♦ Suðurnesjaliðin eru öll komin áfram í Bikarnum. Hér skorar Sigurður Ingimundarson körfu í leik gegn UMFN á dögunum. Kennslustund á Nesinu Njarðvíkingar héldu uppteknum | hætti á sunnudagskvöldið en þá urðu KR-ingar fyrir barðinu á þeim á Seltjarnarnesi. Fyrri hálfleikur var mjög jafn en heimamenn náðu góðu forskoti undir lokin og voru tólf stigum yfir 52-40. Seinni hálfleikur var eign Njarðvíkinga sem fóru á j Það virtist ætla að verða Kefl- víkingum erfitt að hemja lið Borg- nesinga er liðin mættust í Keflavík á sunnudagskvöldið. Leikurinn var mjög skemmti- legur og jafn á köflum og mátti vart sjá hverjir væru núverandi meist- arar en þó náðu heimamenn níu I kostum og gerðu 43 stig á tólf mín- útum á móti 10 stigum hjá vest- urbæjarliðinu og lokatölur urðu 78-100 UMFN ívil. „Þetta var frúbær seinni hálf- leikur og leikmenn liðsins sýndu frábæra takta. Við verðum bara að halda svona áfram og á föstudag stiga mun í leikhhléi, staðan þá 48- 39. Seinni hálfleikur var mjög jafn . en undir iokin sýndi IBK sýna gömlu takta og sigruðu með 104 stigum gegn 83. „Þetta var sann- færandi í lokin en þá spiluðum við betri vörn en í þeim fyrri. Við létum boltann ganga betur en við höfum mætum við Grindvíkingum heima og það verður hörkuleikur,“sagði Ástþór Ingason Njarðvíkingur að leik loknum. Rondey Robinsson var stiga- hæstur hjá liði UMFN með 29 stig, Friðrik Ragnarsson 26 og Isak Tómasson 16. gert og náðum að vinna vel saman og það skilaði sigri,“sagði Sig- urður Ingimundarson eftir leikinn. Jonathan Bovv og Guðjón Skúlason j áttu góðan dag með liði sínu og skoruðu sitt hvor 21 stig, Kristinn Friðriksson 16 og Albert Ósk- I arsson 15. IBK selur Jor- dan bókina Körfuknattleiksdeild ÍBK hef- ur fengið bókina um Michael Jordan í sölu en Körfuknatt- leikssambandið og Reykholt gefa bókina út. Hún kemur samtímis út á Islandi, Bandaríkjunum og í Evrópu. Bókin fjallar um allan feril Michael Jordan og atburðina sem gerðust í haust þegar hann hætti. I bókinni er mikill fjöldi glæsilegra mynda og með henni fylgir stórt plakat af stjörnunni sjálfri í ótrúlegri stellingu á leik- velli. Jordan-bókin er til sölu í K- sport, s. 14017 en einnig hjá Jóni Ben. framkvæmdastjóra KRK s. 13438 (heimsendingarþjónusta). Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til unglingastarfsemi körfuknattleiksráðs. Meistarataktar á síðustu mínútum SPENNANDI LOKAMÍNÚTUR „Þetta var mjög þýðingarmikill sigur fyrir okkur. Við vorum ekki sann- færandi í fyrri hálfleik en náðum okkur vel upp í þeim síðari og gáfumst aldrei upp og ég er mjög ánægður með þennan sigur. Þetta var 4 stiga leikur fyrir okkur. Við eigum erfiðan leik á móti Njarðvík á föstudagskvöldið og það verður barátta upp á líf og dauða,“ sagði Guðmundur Bragason þjálfari UMFG eftir að lið hans hafði lagt lið Hauka að velli eftir framlengingu í Grindavík á sunnudagskvöldið 91-89. Staðan í leikhléi var 45-55 Haukum í vil en staðan eftir venjulegan leiktíma var 85-85. Wayne Casey var stiga- hæstur í liði heimamanna, skoraði 25 stig og þeir Guðmundur Bragason og Nökkvi Már Jónsson gerðu 15 stig hvor. Öll Suðurnesi Keflvíkingar drógust á móti KR er dregið var í átta liða úrslit í bikarkeppni KKI á laugardag- inn. Njarðvíkingar fá Skagamenn og Grindvíkingar halda norður á Sauðárkrók og leika þar við Tindastólsmenn. Þá fá Snæfell- 'aliðin áfram! ingar nágranna sína úr Borgarnesi í heimsókn og fara þessir leikir fram þann 5. desember n.k. Grindavíkurstúlkur fá KR í heimsókn upp í Grindavík í 4-liða úrslitum bikarkeppni kvenna og ÍBK mætir Breiðabliki í Kefla- vík. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ GETRAUNALEIKUR SAMVINNUFERÐA 0G VÍKURFRÉTTA Brynjar fær „millj- ónamæringinn "! Brynjar H. Sigurðsson lagði Ólaf Ástvaldsson í síðustu leikviku. Hann fékk 11 rétta og var m.a. með einn tvítryggðan vitlausan! Q.P.R. „brást" Brynjari með því að sigra Everton á útivelli. En....þeir sem fóru yfir raðirnar í Víkurfréttum í síðasta blaði tóku eflaust eftir því að samkvæmt þeim var Ólafur með 11 rétta en Brynjar 9. Raðirnar víxluðust í vinnslu blaðsins og eru tippararnir beðnir velvirðingar á því. Rétt skal vera rétt og því er þetta hér með leiðrétt. Raðirnar sem þeir skiluðu gilda, þó þær hafi víxlast í blaðinu. Brynjar fær ekki amalegan andstæðing. Það er eng- inn annar er Guðmundur Kr. Þórðarson, en hann fékk 13 rétta í Euro-tips um daginn og litlar átta milljónir inn á bókina sína. Aftur til hamingju með það Guðmundur. Brynjar Guðmundur Arsenal-Newcastle 1 1 Coventry-Man. Utd. 2 12 Ipswich-Blacburn 2 2 Leeds-Swindon i i Man. City-Sheff. Wed. 1x2 1x2 Oldham-Norwich 2 2 Q.P.R.-Tottenham 1 X i Sheff. Utd.-Chelsea 2 i Wimbledon-Everton 1 X 1x2 B i rm i ngham-Tranmere 2 1 Luton-Stoke 2 x2 Middlesbro-Charlton 2 12 Sunderland-Notth.For. 1X2 1 Jólabókin í árí Bókin um körfuboltastjörnuna Michael Jorndan, mesta íþróttamanna allra tíma er komin út. Glæsileg bók í stóru broti, prýdd fjölda litmynda. Stórt plakat af Michael Jordan fylgir með bók- inni. Verð adeins kr. 1.880. Til sölu í K-sport sími 14017 og hjá Jóni Ben. Heiðarholti 42, s. 13438 (heimsendingarþjónusta).

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.