Víkurfréttir - 15.06.1994, Blaðsíða 2
2
15. JÚNÍ 1994
VÍKI/HFRÉTTIR
GARÐAUMÖNNUN
ogGARÐAÚÐUN
✓
Guðm. O. Emilssonar
Auk allrar almennrar garðvinnu býð ég upp á úðun
(varist þó ótímabæra og jafnvel óþarfa úðun), svo
og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur.
Uppl. í símum 985-30705 og 12640.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Sendum Sudumesja-
mönnum okkai* besiu óskii'
um c/leöilecia pjóonáiío.
LÍFEYRISSJÓÐUR
SUÐURNESJA
Hrafna
afhjúp-
aður á
trjárækt
ardegi
Varnarliðsmenn á Kefla-
víkurflugvelli héldu trjáræktar-
dag hátíðlegan laugardaginn sl.
en auk hefðbundinnar gróð-
ursetningar var vígður sérstakur
reitur fyrir framan gömlu flug-
stöðina.
Á reitnum var afhjúpuð stytta
af Hrafna Flóka en hún er höggv-
in úr marmara af bandaríska
listamanninum Mark J. Ebbert og
er gjöf frá honum og Varnarliðinu
til íslensku þjóðarinnar.
Hraunsvegur 2, Njarðvík
145 ferm. einbýlishús ásamt
stórum bílskúr. Húsið er
mikið endurnýjað m.a. nýtt
þak og ný hitaveitulögn og
ofnar. Cílæsilegt hús. Skipti
á minni fasleign möguleg.
12.500.000.-
0*
Hringbraut 95, Keflavík
154 ferm. íbúðarhús á
tveimur hæðum ásamt 50
ferm. bílskúr. Séríbúð á
hvorri hæð. Góður staður.
Laus strax. 9.900.000.-
Hólabraut 6, Kctlavík
2ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð í mjög góðu ástandi.
4.500.000.-
Hringbraut 136A, Keflavík
101 ferm. 4ra herbergja ibúð á
fyrstu hæð með bílskúr. Ibúðin
er í góðu ástandi. Skipti á 3ja
herbergja íbúð kemur til
greina. 7.200.000,-
Heiðarbolt 16, Keflavík
2ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð í ntjög góðu ástandi.
Hagstæð lán áhvílandi.
4.000.000.-
Greniteigur 13, Keflavík
108 ferm. efri hæð með sér-
inngangi. Hagstæð lán á-
hvílandi. Góðir greiðslu-
skilmálar. 6.900.000.-
Heiðarholt 12, Keflavík
3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð í mjög góðu ástandi.
Hagstæð lán áhvílandi.
5.900.000,-
Heiðarholt 18, Keflavík
3ja herbergja íbúð á þriðju
hæð. Vönduð íbúð. Hagstæð
lán áhvílandi. Skipti á stærri
íbúð kemur til greina.
5.800.000.-
Víkurbraut 29, Grindavík
120 ferm. einbýlishús ásamt
bílskúr. Skipti á fasteign í
Keflavík eða Njarðvík kemur
til greina. Tilboð.
Garður:
Meiðastaðavegur 7, Garði
4ra herbergja íbúð á annari hæð. Nýleg raf-
magns- og hitaveitulögn. 4.200.000.-
Hér sjást Charles 'l'. Butler kapteinn, Ebbert, Micbael D. Haskins flota-
foringi og Davíð Oddsson við styttuna.
Sandgerði:
Einar gaf
Einar Magnússon, skipstjóri á
Ósk KE 5 frá Keflavík gaf Sand-
gerðishöfn átta björgunarvesti á
börn á dögunum.
Sandgerðishöfn hafði nýlega
keypt átta björgunarvesti á börn
sem stunda það að koma niður á
bryggju til að veiða. Einari fannst
þetta gott framtak og bætti um bet-
ur og gaf átta barnabjörgunarvesti
til viðbótar.
Krakkarnir í Sandgerði koma
alltaf við á hafnarvoginni og fá
átta vesti
lánað björgunarvesti áður en þeir
halda til veiða niður á bryggju. Þeir
sem eru staðnir að veiðum án þess
að vera í vesti eru umsvifalaust
reknir af bryggjunum og eru þar að
auki settir í bryggjubann. Reglan
um bryggjubannið á þau börn sem
eru ekki með björgunarvesti er eitt-
hvað sem taka ætti upp á öllum
höfnum á Suðurnesjum. Þá er
björgunarvestagjöfin gott framtak
sem aðrir ættu að taka til fyr-
irmyndar.
• A föstudaginn sl. var námskeið fvrir grindavíska sjómenn þar sem þeir
fengu að kynnast því belsta sem viðkemur björgunarstarfi. Mynd SiP
Skóli á floti fyrir sjómenn
Slysavarnaskóli sjómanna
heimsótti Grindvíkinga í seinustu
viku en skólinn er með alla sína
aðstöðu í skipinu Sæbjörgu sem
var áður varðskipið Þór. „Sæ-
björg er skólaskip í eigu Slysa-
varnafélagsins og hefur þessi
slysavarnaskóli sjómanna verið
starfræktur í hart nær 10 ár. Á
þessum tíma hafa 9.000 sjómenn
fengið þjálfun í öryggismálum.
Skólinn er staðsettur í Reykja-
víkurhöfn yfir veturinn en á
sumrin ferðumst við um allt
landið. Þetta er í 4. skiptið sem
við höldum nántskeið hér í
Grindavík og hér hefur alltaf ver-
ið mjög góð þátttaka." segir
Hilmar Snorrason skólastjóri.
Hilmar segir ennfremur að verið
sé að prófa nýja tegund af nám-
skeiðum fyrir grunnskólanema í
sjómennsku og samhliða því hafi
Páll Ægir Ketilsson unnið að bók
sem ætlað er að vera kennslubók
fyrir verðandi fiskimenn.
Flugeldhúsið:
Mettar 900
þúsundir
Flugeldhúsið á Kefla-
víkurflugvelli gerði nýverið
samning við kanadíska flug-
félagið Canada 3000 um sölu á
mat fyrir farþega og áhafnir
Boeing 757 flugvéla félagsins
sem millilenda á Kefla-
víkurflugvelli í sumar. Kanada-
mennirnir kaupa um 56.000
máltíðir á þremur mánuðum.
í blaði starfsmanna Flugleiða
segir að meginástæða þess að
Canada 3000 valdi Keflavík
sem áningarstað umfram aðra á
leið frá Kanada til Evrópu var
þjónusta, verð og gæði matarins
frá flugeldhúsinu, auk þess sem
lendingargjöld, eldsneytisverð
og afgreiðslusjöld eru vel sam-
keppnisfær við nágrannaflug-
velli, segir í Flugleiðafréttum.