Víkurfréttir - 15.06.1994, Blaðsíða 15
WKURFRÉTTIR
15. JÚNÍ 1994
15
STELPUR
ATHUGIÐ!
Hinir bráðmyndar-
legu MÆÐRA-
SYNIR leika við
ÓTTANN fimmtu-
daginn 16. júní kl.
20:30 á velli við
Heiðarból.
ATHUGIÐ: Frjálst
sætaval.
Hátíðarhöld
17. og 18. júní
Þjóðhátíðardagskrá verður í
flestum byggðarlögum á Suður-
nesjum.
Tveggja daga dagskrá hefst í
Keflavík þann 17. með skrúð-
göngu frá Iþróttahúsinu kl. 08:00.
Fánahylling verður kl. 08:25 í
Skrúðgarði en morgundagskránni
líkur með helgistund kl. 09:05.
Síðdegisdagskrá byrjar svo kl.
16:30 einnig í Skrúðgarðinum.
Kvöldskemmtun verður loks í Z-
unni sem opnar kl. 21:()() og í Þot-
unni kl.20:30. 18. júní verða
haldnir rokktónleikar á Hafnargöt-
unni kl. 19:00.
I Njarðvík hefst 17. júní á þjóð-
hátíðarmessu í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju kl. 9:30. Fánahylling verður
kl. 10:15 og að lokinni þjóðhá-
tíðaræðu bæjarstjóra og ávarpi
fjallkonu líkur dagskránni með
kórsöng. A laugardag. þann 18.
verður skrúðganga kl. 14:00 og
endar við Stapann þar sem
skemmtidagskránni verður haldið
áfram. Kl. 20:00 verður síðan fjöl-
skyldudansleikur í Stapa. Sand-
gerðingar hefja hátíðina kl. 11:00
með víðavangshlaupi og kl. 14:00
verður fánahylling. Dagskráin
mun standa allan daginn með
ýmsum leikjum og skemmtiatrið-
um en kl. 21:00 verður svo Fjöl-
skyldudansleikur. I Garðinum
verða hátíðarhöldin 16. júní. Um
kvöldið hefst dagskráin með úti-
grilli og rekur hvert atriðið annað.
Síðasti liðurinn í Garðinum er
dansleikur í samkomuhúsinu.
Afmæli
Elsku Mæja!
Þarna ertu
ung og falleg.
Nú ert þú 30 ára
og enn falleg.
Til hamingju
með daginn.
Mnninia pubbi,
Venni og
Bergur Örn
Jæja Sveina.
þótt þú liggir í
baðinu þarft þú
ekki að liggja í
bjðrnum þann
16. júní.
Til hamingju með 30 árin
Hnlldór og Þorgerður
Þetta er hún
litla systir okkar
sem verður 16
ára á sunnudag-
inn og óskum
við henni til
hamingju með
daginn.
Þín elskulegu stóru svstkini.
Grindvíkingar taplausir eftir 4 leiki:
Komnir á topp 2. deildar
Grindvtkingar heimsóttu KA-
menn síðasta fimmtudag og
sigruðu 2:1. Þórarinn Olafsson
skoraði fyrsta markið af stuttu
færi á 11. mín. en Akureyringar
jöfnuðu 20 mín. seinna. Leikur-
inn róaðist síðan nokkuð í
seinni hálfleik en Grindvíkingar
komust þó yfir þegar stundar-
fjórðungur var eftir af leiknum,
þar var að verki fyrirliðinn
Ólafur Ingólfsson sem skoraði
úr erfiðri stöðu mjög glæsilegt
mark. Grindvíkingar eru þar
með efstir í 2. deild með 10 stig
eftir 4 leiki.
Víðismenn taplausir
Opna Guerlain:
Klsa og Guðfinnu sigruðu
Opna Guerlainmótið í golfi
var haldið í Leirunni sl. laugar-
dag. Keppt var í tveimur flokk-
um, forgjöf 21 og mejra og svo
forgjöf 20 og undir. Úrslit urðu
þessi:
Forgj. 21 og mcira:
Elsa Eyjólfsdóttir...................71
Sigurbjörg Gunnarsdóttir.............72
Hafdís Gunnlaugsdóttir...............72
Forgjöf 20 og lægra
Guðfinna Sigurþórsdóttir..............93
Gerða Halldórsdóttir..................93
Guðbjörg Sigurðardóttir...............89
Fióröa jafntefli ÍBK
KeflvÍKtngar og Vestmannaeyingar gerðu jafntefli í leik liðanna í
Trópi-deildinni í knattspyrnu í Kellavík sl. fimmtudagskvöld. Hvor-
ugt liðið skoraði mark. Mjög erfiðar aðstæður voru á meðan leiknum
stóð, rok og rigning.
Keflvíkingar hafa nú gert fjögur jafntefli og aðeins sigrað í einum
leik en eru þó í 3.-4. sæti með 7 stig. Þeir leika gegn FH annað kvöld
í Hafnarfirði og er ljóst að þar getur orðið um erfiða viðureign að
ræða, því heimamenn eru í 2. sæti með 10 stig.
Víðir heimsótti Dalvíkinga í
síðustu viku og áttu heimamenn
aldrei möguleika gegn sterkum
Víðismönnum, 1-4. Sigurður
Valur Arnason var heldur betur
á skotskónum. A 25. mínútu
fékk Sigurður boltann í miðjum
vítateig og skaut viðstöðulaust
yfir markmanninn. Sigurður var
felldur innan vítateigs á 30. mfn.
og var það Hlynur Jóhannsson
sem kláraði dæmið með öruggri
vítaspyrnu. Heimamenn minnk-
uðu muninn skömmu seinna.
Þegar 15 mín. voru liðnar af
seinni hálfleik gaf Vilberg fall-
ega sendingu fyrir markið en
Sigurður sendi boltann við-
stöðulaust efst í vinstra hornið.
Um miðjan seinni hálfleik kom
síðasta mark Vt'ðis, Atli sendi
boltann inn í vítateig á Sigurð
sem tók boltann á bringuna og
lyfti honum yftr markmanninn.
Reynismenn fengu sinn fyrsta
skell gegn BI 0-4 í Sandgerði og
urðu þeir einnig að láta BI-
mönnum eftir efsta sætið og
sitja nú í öðru sæti 3. deildar
með 9 stig. Víðir er í 5. sæti
með 6 stig.
-------------------------►
Róbert hlutu báðir 72 punkta en
Kristján var með betri árangur á
síðustu holunum sem tryggði
honum sigurinn. I þriðja sæti
varð Grindayíkurlæknirinn,
Kristmundur Asmundsson með
71 punkt og fjórði Sigurður
Jónsson, GG. með sama punkta-
fjölda.
Opna Sandgerðismótið
Opna Sandgerðismótið í golfi
verður nk. sunnudag. Leiknar
verða 18 holur og eru glæsileg
verðlaun, m.a. flugferð til Akur-
eyrar og gisting á hótel KEA.
Sandgerðingar standa í stór-
ræðum þessa dagana. Sunnu-
daginn 26. júní verður nýi golf-
völlurinn að Vallarhúsum opn-
aður formlega, og skóflustunga
að nýjum golfskála tekin.
Hjóna og parakeppnin
Hjóna- og parakeppnin sem
vera álti um síðustu helgi var
frestað og verður örugglega á
laugardag, 18. júní. Ræst verður
útfrákl. 12 til 14.
Langbest mót á Jóel
í sumar verða mót hverjum
fimmtudegi á nýja 9 holu vellin-
um á Jóel-svæðinu, sem opnað-
ur var í síðustu viku. Allir geta
tekið þátt í þessum mótum, jafnt
byrjendur sem lengra komnir og
það er ekki skilyrði að viðkom-
andi sé í klúbbnum. Mótin fara
þannig frant að leiknar eru 9
holur og er mótsgjald kr. 200.
Spila má eins ntarga hringi og
hver vill, en greiða þarf 200 kr.
fyrir hvern hring. Þrenn pizzu-
verðlaun er gefin af Langbest
fyrir þrjú bestu skorin með for-
gjöf.
---------------------►
‘) Sparisjóðsmótið í goifi:
Hörkubarátta
Kristjáns og
formannsins
Kristján Björgvinsson og Ró-
bert Svavarsson háðu harða bar-
áttu um sigurinn í Sparisjóðs-
mótinu í golfi sem fram fór um
síðustu helgi. Leiknar voru 36
holur. fyrri 18 í Grindavík og
þær seinni í Leiru. Kristján og
Ljósmyndasamkeppni Myndarfólks og Víkurfrétta:
Þorsteinn tók bestu
myndina
Þorsteinn Jónsson, Heiðar-
vegi 16 Keflavík sigraði í Ijós-
myndamaraþoni Myndarfólks
og Víkurfrétta sem fram fór sl.
Iaugardag. Mynd hans tekin eft-
ir þentanu „hvítt og blátt" var
valin besta myndin. (Mynd að
ofan.) I 2. sæti varð Eggert Þór
Agústsson fyrir bestu heildar-
filmuna og í 3. sæti varð Óskar
Asgeirsson fyrir frumlegustu
myndina, undir verkefnisheitinu
„Bein Iína“. A ntyndinni að
neðan eru verðlaunahafarnir
Oskar t.v., Þorsteinn ásamt
þeim Hauki Inga í Myndarfólki
og Páli Ketilssyni frá Víkur-
fréttum. A myndina vantar Egg-
ert Þór sem hlaut 2. sætið. Við
segjum nánar frá úrslitum
keppninnar og sýnum fleiri
myndir úr henni í næsta tölu-
blaði.
Sögusýning «
bókasafninu
Sögusýning uni 17. júní í máli og mynduni. Sýningin
Keflavík hefur verið opnuð í er á vegum Vatnsness,
bæjar- og héraðsbókasafni Byggðasafns Suðurnesja.
Keflavíkur við Hafnargötu Sýningin er opin á sania tíma
57. Þar er til sýnis margt seni og bókasafnið og mun standa
tengist hátíðarhöldunum í yfir í tvær vikur.