Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.1995, Síða 17

Víkurfréttir - 07.12.1995, Síða 17
WffURFRÉTTIR 7. DESEMBER 1995 15 Ekkert kvartað síðan eggjabakka- dýnurnar komu í rúmin Ekkert hefur verið kvart- að undan rúmunum á Sjúkrahúsi Suðurnesja síð- an eggjabakkadýnur frá Innbúi hf. í Keflavík voru settar í rúmin. Þetta stað- festi Olafur Hákansson læknir á fundi með blaða- mönnum í síðustu viku. Til- efnið var formleg afliending á eggjabakkadýnum í öll rúni á fæðingadeild Sjúkra- húss Suðurnesja. Olafur sagði að það væri oft erfitt fyrir konur að koma úr rúmum sem þær eru vanar og leggjast í rúm á sjúkra- húsi. Ekki hafi verið kvartað undan rúmunum síðan eggja- bakkadýnurnar komu og sagði Ólafur það vera góða dóma. Gunnlaugur Hilmarsson hjá Innbúi afhenti dýnurnar en hann hefur selt umræddar eggjabakkadýnur á fleiri sjúkrastofnanir á landinu. Innbú flytur á næstunni í nýtt húsnæði við Smiðjuvelli í Keflavík. Vcrid mcð í jólaleil Víkurfrétta 03 Rafhú: ukin fjfóumta i ^tpóteki Uefl&oíku* Mánudaginn 18. desember 1995 byrj- ar Apótek Keflavíkur aö senda lyf beint heim til fólks í Sandgerði, Garöi, Keflavík og Njarövík því aö kostnaðarlausu. Þjónustan er miöuö viö ellilífeyrisþega, ör- yrkja og aöra sem ekki eiga heimangengt. Lyfseölar vegna lyfja sem senda á í Sand- gerði eöa Garð verða aö hafa borist Apóteki Keflavíkur fyrir kl. 16:00 og í Keflavík og Njarövík fyrir kl. 17. Lokað Verslunin veröur lokuö laugardaginn 9. desember frá kl. 12:00 vegna jarðarfarar. Opiö sunnudag 10. desember. Raflagnarvinnustofa Sigurðar Ingvarssonar, Garði - Sjúkrahúsið fékk fyrsta miðann Astkœr móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Halldóra Jóna Valdimarsdóttir frá Bjargi, Garði andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði, nuínu- daginn 4. desember. Jarðarförin fer fram frá Útskálakirkju, laugardaginn 9. desember kl. 14:00. Guðbjörn Ingvarsson Hafsteinn Ingvarsson Agnes Ingvarsdóttir, Khoberger Sigurður Ingvarsson Kristjana bigvarsdóttir Matthildur Ingvarsdóttir IngvarJón Oskarsson Einar Jón Pálsson Sigríður Lúðvíksdóttir Hjördís Traustadóttir Krístín Guðmundsdóltir Jóhannes Agústsson Magnús Magnússon Karen Pétursdóttir Hildur Hauksdóttir barnabörn og barnabarnubörn Fyrsti vinningur í jóla- hujipdrætti Kionsklúbbs- ins Oðins í Keflavík er Volkswagen POLO árgerð 1996 að andvirði 965.000 krónur. 2.-5. vinningur eru 14“ sjónvörp að andvirði samtals 100.000 krónur. Út- gefnir miðar í happdrættinu eru 1000 og dregið verður á Þorláksmessu. Fyrsti miðinn í happdrættinu var afhentur Sjúkrahúsi Suður- nesja í síðustu viku. Miðinn sem ber númerið 1000 hefur sömu vinningsmöguleika og hinir 999 miðarnir í happdrætt- inu. Anna Margrét Guðmunds- dóttir, stjórnarformaður SHS, veitti miðanum móttöku. Lionsmenn í Óðni afhentu fleira en happdrættismiða á Sjúkrahúsinu í síðustu viku því í sömu ferð var formlega af- hentur hægindastóll sem stað- settur er á fæðingadeild sjúkra- hússins. Stóllinn er ætlaður fyrir mæður sem gefa brjóst og fyrir þreytta nýbakaða feður. ♦ Asgcir Jónsson afliendir Onnu Margréti Guðmundsdótt- ur fyrsta liappdrættismiðann í jólahappdrxtti Óðins. ♦ Trausti Hanncsson formaður líkuarnefndar Óðins afliendir Önnu Margréti Guðmundsdóttur gjafabréfið fyrir hægindastólnum. VF/myndir: hbb Lionsklúbburinn Óðinn: P0L01AÐALVINNING ♦ Gunnlaugur Hilmarsson aflienti eggjabakkadýnur íöll rúm á fxðingadeild Sjúkrahúss Suðumesja. Hér þakkar stjómarfor- maður sjúkrahússins, Anna Margrét Guðmundsdóttir, fyrir gjöfina. VF/mynd: Hilmar Bragi Apótek Keflavíkur Sími 421-3200

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.