Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.02.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 08.02.1996, Blaðsíða 4
Fasteignaþjónusta -x • Fasteigna & buournesja hf. swpasaia Vatnsnesvegi 14 ■ Keflavík ■ Sími 421-3722 ■ Fax 421-3900 Einbýli / raðliús Rúmgott parhús ásamt bílskúr. 3 svefnherbergi, tvöföld stofa, sjón- varpshol og sólstofa. Hagstætt áhvíl- andi. Skipti á ódýrari eign. LÆKKAÐ VERÐ. 9.500.000.- Bjarnavellir 5, Ketlavík 124m2 raðhús ásamt bílskýli. 4 svefnherbergi, nýleg hitaveita. Mjög hagstætt áhvílandi. Skipti á minni eign. 8.700.000.- Nónvarða 3, Keflavík. 145m2 einbýlishús ásamt 52m2 bfl- skúr. 4 svefnherb., tvöföld stofa. Hagst. áhvflandi. Skipti möguleg. 13.500.000. Suðurgata 46, Keílavík. 139m2 eldra einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 22m2 bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð: 7.500.000.- 3ja og 4 herbergja Miðtún 4, Keflavík. Rúmgóð 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur og þvottahús. Hagst. áhvflandi. Verð: 5.900.000.- Garðavegur 13, Keflavík. Rúmgóð 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli. Áhvílandi 40 ára Bygg- ingasjóðslán, kr. 2.260.000.-með 4,9% vöxtum.- Verð.: 5.800.000.- Hringbraut 59, Ketlavík. 3ja herbergja fbúð á 2.hæð í fjöl- býli. Baðherb. nýlega endurnýjað. Hagst. áhvflandi. Verð: 3.900.000.- Fífumói 5-b, Njarðvfk. 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í tjöl- býli. Áhvílandi 40 ára Bygginga- sjóðslán, kr. 3.270.000.- með 4,9 %. Skipti á stærri eign. Verð: 5.400.000.- Silfurtún 16-b, Garði. 3ja herbergja efri hæð í fjölbýli. Sér inngangur. Hagst. áhvílandi. Verð: 6.000.000.- Nónvarða 10, Keflavík. Rúmgóð 3ja herbergja neðri hæð í íjórbýli. Sér inngangur og þvotta- hús. Eftirsóttur staður. Verð: 5.900.000.- 2ja herbergja Faxabraut 5, Keflavík. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á l.hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Hátt hagst. áhvfl. Laus strax. Verð: 3.900.000.- í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Rafgull í Keflavík með nýjung á Islahdi: Gullhúða bílamerki og blöndunartæki Félagamir Jón Þór Maríusson og Magnús Ólafsson hafa stofnað fyrirtæki í Keflavík um nýjung á íslandi. Þeir taka að sér að gullhúða svo til allt milli himins og jarðar, ef svo má að orði komast. Með nýrri tækni hafa þeir Jón Þór og Magnús tekið að sér að setja 24 karata gullhúð á merki á bílum en einnig geta þeir t.d. gullhúðað blöndun- artæki í heimahúsum, golfkylfur og í raun alla hluti sem leiða rafmagn. Sérstök tækni er notuð við gullhúðunina. Nokkur efnasambönd og rafmagn er notað til að setja húðina á. Þegar bílmerki eru gullhúðuð þá er krómið á merkjunum fyrst leyst upp og síðan gyllingin sett á. Það merkilegasta við þessa tækni er það að ekki þarf að taka merkin af bílunum þar ♦ Jón Þór Maríusson og Magnús Ólafsson í Rafgulli. ♦ Hér hefur krómað Nissan merki fengið 24 karata gullhúð. sem efnin hafa engin áhrif á lakkið á bíln- um. Það sannreyndu þeir félagar á bifreið blaðamanns. Þar gullhúðuðu þeir fjögur merki á 20 mínútum. Undanfarna daga hafa Jón Þór og Magnús verið Toyotaumboðinu, Ingvari Helgasyni hf. og Ræsir hf. að gullhúða merki á bílum fyrir umboðin. Þá munu þeir á næstunni byrja að gullhúða blöndunartæki fyrir Byko, svo eitthvað sé nefnt. En hvað kostar að láta gullhúða merkin á bflnum sínum? Þeir sögðu að meðalverð fyrir Toyota og Honda bíla væri 14.940 kr. með vsk. Þeir sem hafa áhuga á að láta setja 24 karata gullhúð bílamerkin sín, golfkylfumar, blöndunartækin eða eitthvað annað geta haft samband við GAMLA GLJÁA í Grófinni í Keflavík í síma 421 1550. Þeir kalla það pottablót, þorrablótið hjá „Úrvalsdeildar“-morgunhönunum í sundi í Keflavfk. Það var sl. laugardag og fjörið var mikið. Motgunhanamir fengu þoiramat frá Axeli í Matarlyst og borðuðu hann af bestu lyst í pottinum undir rennibrautinni. Víkurfréttamenn litu við og smelltu þessair mynd af hópnum. VF-mynd/pket. eíniaf\ma^Heymr á 100 kvónur. Uu> FOSTIID4GS- OC> L \l iiAKOAOSKVOLO: l‘riggja tíma HAPPY HOUR (’vá kl. 22:00 lil 01:00 á öllu ál’engi. /’»■<*ir »/i ffl.l.ir « »•(*»•()» (*»»».s. Nýju skotin knmin altiir. Fjóvav l)vagðtegiindir. knmiln á Kaffi Kcllavík |>ar sem fjöriiS byrjar fyrst ng cndar síóast 4 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.