Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1996, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 19.09.1996, Qupperneq 11
Hin árlega buzavíxla Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram föstudaginn 13. Athöfnin var framkvæmd á fiskmarkaðnum í Grindavík og þótti æði blaut og köld. Allirsem vildu fenguþó hressingu í formi PEPSÍ og pulsu. Islands- meistarar slökkvilida! Slökkviliðið á Keflavíkur- flugvelli sigraði á Islandsmóti slökkviliða í knattspyrnu sem fram fór í Sandgerði á dög- unum. Vallarliðið sigraði Slökkvilið Reykjavíkur í úrslita- leik eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni.. VF-mynd: TK Föstudagurinn 13. verður örugglega lengi í minnum hafðurhjá áhöfninni á Sigurfara GK úr Garði. Strákarnir fengu nefnilega í skrúfuna með þeim afleiðing- um að hún tættist hreinlega af. ÞegarSiggi Bjarna GK kom með Sigurfaramenn í togi í land fengu Ijósmynd- arar á bryggjunni þessar móttökur eins og sjást á meðfylgjandi myndum Hilmars Braga. IMHIDIMBB ŒftMMMl A \ MATARLYST AXELS VESTURBRAUT17 KEFLAVÍK SÍMI421 4797 12" PIZZA m/ tveimur áleggstegundum kr. 650.- Frí heimsending! LANGBEST ■ SÍNII4214777 TAXI SENDIBÍLAR 14211515 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.