Víkurfréttir - 19.09.1996, Qupperneq 14
Barnaleikfimi í Perlunni
Næstkomandi laugardag 21. september hefst bamaleikfimi í
sólbaðs - og þrekmiðstöðinni Perlunni. Leiðbeinandi er Guð-
nður Brynjarsdóttir og sagði hún leikfimina byggða á skap-
andi hreyfingu og skemmtun fyrir krakka senr hafa gaman af
því að hreyfa sig. Farið verður í alls konar leiki og spuna.
Bamagaman verður á laugardagsmorgnum og er fyrir böm á
aldrinum 5-11 ára.
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli
LAUS STÖRF
Varnarliðið óskar eftir að ráða verkstjóra í
þungavinnuvéladeild og bílamálara.
Umsækjendur um starf verkstjóra séu vanir
tækjastjórar. Verkstjórnarreynsla og góð
enskukunnátta er nauðsynleg einnig
meirapróf og þungavinnuvélaréttindi.
Umsækjendur um starf bílamálara séu
faglærðir, hafi bílpróf og einhverja
enskukunnáttu.
Umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu,
ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík,
sími 421 1973, eigi síðar en
30. september 1996.
Nánari upplýsingar um störfin eru í starfs-
lýsingum sem liggja frammi á sama stað
ásamt umsóknareyðublöðum.
Bjóðum nýja lækna velkomna!
Vegna skrifa f Víkurfréttum
sem út komu 12. þ.m. í dálki
sem nefnist „Svart og sykiir-
laust“ og undir fyrirsögninni
„Hiti á heilsugæslu" vill stjóm
H.S.S. taka fram eftirfarandi:
Við ráðningu Eyjólfs Guð-
mundssonar í stöðu læknis í
Grindavík og Jóns B.G. Jóns-
sonar f stöðu læknis í Keflavík
var að öllu farið að lögum og
hefðum sem myndast hafa við
afgreiðslu umsókna um stöður
við S.H.S. og H.S.S.
Þó Víkurfréttir hafi ekki talið
ástæðu til þess að fagna því að
heilsugæslulæknum var Ijölgað
er það skoðun stjómar, starfs-
manna og velunnara sjúkrahúss
og heilsugæslu að heimild til
ráðningar sjöunda læknisins
hafi verið stórt skref úl eflingar
heilsugæslu á Suðurnesjum.
Það má segja að áralöng barátta
okkar fyrir fjölgun lækna hafi
stjómast af, jireppapólitík". Það
er að segja báráttu fyrir hags-
munum okkar sem búuni hér á
svæðinu.
Þessi nýja staða var á sínum
tíma auglýst laus til umsóknar,
eins og mönnum er kunnugt, og
sóttu margir hæfir læknar um
stöðuna. Umsóknir vom sendar
til stöðunefndar eins og lög gera
ráð fyrir og vom allir umsækj-
endur úrskurðaðir hæfir. Stjóm J
H.S.S. samþykkti þá einróma
að ráða Kristmund Ásmunds-
son, heilsugæslulækni í Grinda-
vík í stöðuna.
Sami háttur var hafður á við
ráðningu í stöður þær sem nú
um ræðir, þ.e. við heilsugæslu-
stöðina í Grindavík og í Kefla-
vfk. I Keflavik losnaði staða þar
sem Ambjöm Olafsson læknir,
sem starfað hefur hér í Keflavík
um áratuga skeið við góðan
orðstý, lætur af störfum um
næstu áramót þar eð hann náði
sjötugsaldri íjúlí sl.
Þegar álit stöðunefndai' lá fyrir
um umsækjendur í þessar stöð-
ur var ákveðið samhljóða af
stjórn að ráða Eyjólf Guð-
mundsson til Grindavfkur og
Jón B.G. Jónsson til Keflaíikur
enda voru þeir báðir metnir
hæfir til að gegna stöðunum,
þ.e. með fullgild læknaleyfi og
sérfræðirétúndi f heimilislækn-
ingum. Einhugur var innan
stjórnarinnar um þessar ráðn-
ingar og að öllu farið að lögum
og hefðbundnum reglum.
Stjórn sjúkrahúss og heilsu-
gæslu hefur að undanförnu
þurft að heyja harða báráttu úl
að viðhalda þeirri þjónustu sem
íbúar þessa svæðis eiga rétt á.
Það hefur þurft að skapa mikla
samstöðu og sú samstaða hefur
leitt úl þess að á þeim tíma sem
niðurskurður á sér stað á flest-
um sviðum hefur tekist að fá
heimild til þess að ráða einn
lækni til viðbótar við stöðina
hér. Það kemur því úr hörðustu
átt að staðarfjölmiðill sem til
þessa hefur viljað taka þátt í
baráttu fyrir aukinni velgengni
þessa svæðis verði til að kasta
rýrð ájiann árangur sem náðst
hefur. I stað þess að fagna þess-
um áfanga og bjóða nýjan og
vel menntaðan lækni velkorn-
inn til starfa er ráðning hans
gerð tortryggileg.
Við viljum að lokum láta í Ijós
þá von okkar að Víkurfréttir
standi með okkur í harðri bar-
áttu fyrir enn aukinni þjónustu
fyrir íbúa þessa svæðis í fram-
tíðinni. Jafnframt viljum við
benda á að það starfsfólk sem
nú starfar hjá H.S.S. og S.H.S.
starfar oft við erfiðar aðstæður
og mikið álag. Við ættum því
öll að leggjast á eitt með að
| styðja það í stað þess að hreyta í
| það ónotum af minnsta úlefni.
Stjórn Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja.
Anna Margrét
Guðmundsdóttir
Margrét Sanders
Eyjólfur Eysteinsson
Jón Gunnarsson
Sigríður Erlendsdóttir
Kór Keflavíkurkirkju
er að hefja starfsár sitt. Tökum við
nýjum félögum nú í september.
Upplýsingar gefa: Sigríður Þorsteins-
dóttir formaSur í síma 422 7128 og
söngstjóri Einar Örn í síma
421 4563 og 421 4327
Sýsluntaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, Keflavík
Sími 421-4411,
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu embæt-
tisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fímm-
tudaginn 26. september 1996 kl. 12:00, á eftir-
farandi eignum:
Básvegur 6,0101, Keflavík, þingl. eig. íslands-
banki hf., gerðaibeiðandi íslandsbanki hf.
Borgarvegur 34, Njarðvík, þingl. eig. Bogey
Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og P. Samúelsson ehf..
Fagridalur 12, Vogum, þingl. eig. Guðbjörn
Ragnarsson., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins.
Faxabraut 27c, Ketlavík, þingl. eig. Ásdís Ema
Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Sigurður Ámason.
Faxabraut 31a, Keflavík, þingl. eig.
Húsnæðisnefnd Reykjanessbæjar, gerðarbeiðan-
di Byggingarsjóður verkamanna..
Frystihús á lóð úr landi Meiðast.Austurb.og fl.
Garði, þingl. eig. Gunnar Einarsson, Finnbjöm
Helgi Guðjónsson, Þorvaldur Markússon og
Jónas Frímann Ámason, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf.
Grófin 14b, Ketlavík, þingl. eig. Bílver K. Á.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík.
Grænás 2a,0201 ,Njarðvík, þingl. eig.
Grænássamtökin, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn
í Keflavík.
Hafnargata 19, Sandgerði, þingl. eig. Jónína
Hrönn Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins.
Háseyla 18, Njarðvfk, þingl. eig. Guðbjörg
Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Lífeyrissjóður Suðumesja.
Háteigurl9, Keflavík, þingl. eig. Magnús
Jónsson, gerðarbeiðendur Landsbanki ísland og
Lýsing hf..
Hátún 12,0201, Keflavík, þingl. eig. Héðinn O.
Skjaldarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Heiðargerði 30, Vogum, þingl. eig. Sandra
Gísladóttir og Hafsteinn Fjalar Hilmarsson,
gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Heiðarholt 28,0203, Keflavík, þingl. eig.
Margrét Einarsdóttir og Hjalti Gústafsson,
gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Holtsgata 11, Sandgerði, þingl. eig. Gunnar
Guðbjömsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Islands.
Hringbraut 58, 2 hæð til hægri, Keflavík, þingl.
eig. Fiskverkunin Gaukur hf., gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður ver-
slunarmanna.
Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingl. eig.
Hermann M. Sigurðsson og Hrönn Kristins-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Kirkjuteigur 7,0201, Keflavík, þingl. eig. Ólafur
Ögmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Kirkjuvegur 42,neðri hæð, Keflavík, þingl. eig.
Bjarkar Adolfsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingaisjóður ríkisins.
Klapparbraut 8, Garði, þingl. eig. Gunnar Geir
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins
Silfurtún 18c, Garði, þingl. eig. Ólafur Þór
Kjartansson og Álfhildur Sigurjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður verkamanna og
Ríkisútvarpið.
Silfurtún 18d, Garði, þingl. eig. Kristinn
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Sjávargata 25, Njarðvík, þingl. eig.
Byggingasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Sólvallagata 46b, 1 hæð til hægri, Keflavík,
þingl. eig. Ingvar Hreinn Bjarnason., gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður verkamanna og
Vátryggingafélag Islands.
Strandgata 1 la,Sandgerði, þingl. eig. Mamma
Mía ehf., gerðarbeiðendur Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Landsbanki íslands og
Sýslumaðurinn í Keflavflc.
Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig. Þorsteinn
Jóhannsson. og Ingveldur Sigurðardóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gerða-
hreppur og Ríkisútvarpið.
Tjarnargata 2 .Sandgerði, þingl. eig. Sjálf-
stæðisfélag Sandgerðis, gerðarbeiðandi
Landsbanki Islands.
Tjarnargata 3,0203, Keflavík, þingl. eig.
Sigurður Guðleifsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Túngata 13,0203, Keflavík, þingl. eig. Sigurður
E Steingrímsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Túngata 4, Sandgerði, þingl. eig. Sigurður Jón
Ambjömsson. og Þóra Kjartansdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Vatnsholt 5d, Kefíavík, þingl. eig. Steinunn
Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Vesturbraut 8, ásam öllum vélum og tækjum í
Kefíavík, þingl. eig. Halldór Magnússon.,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Vfkurbraut 11, Grindavík, þingl. eig. María
Halldórsdóttir og Sigurður Jósefsson, gerðar-
beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rík-
isins.
Þóroddsstaðir, húseignir og 1 hektari lands,
Sandgerði, þingl. eig. Ingimar Sumarliðason og
Rannveig Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Þórustígur 18,0202, Njarðvík, þingl. eig.
Hallgrímur Jóhannesson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Ægisgata 39, Vogum, þingl. eig. Pétur
Pétursson., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Landsbanki íslands Leifsstöð,
Lífeyrissjóður Suðumesja, Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins og Ríkisútvarpið.
Sýslumaðurinn í Keflavík
17. september 1996.
V íkurfréttir