Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1996, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 19.09.1996, Qupperneq 15
Fjölbreytt sýning í Risinu Bjarni Jónsson, listmálari og Astrid Ellingsen, pijónahönnuður sýna í Risinu í Keflavík um þessar rnundir. Bjami sýnir 87 myndir, flestar olíumyndir af sjósókn og árabát- um, margar glæsilegar. A myndunum má einnig sjá atvinnu- hætti fyrri tíma. Bjami sýnir einnig nokkiar vatnslitamyndir og teikningar. Astrid sýnir handprjónaða kjóla, prjónajakka og skímarkjóla. Flugeldhús hlaut nýverið gæðaviðurkenningu Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja fyrir innra eftirlit matvælafyrirtækis. Var Flugeldhús fyrst fyrirtækja til þess að taka upp GAMES-eftirlitskerfið sem ætlað er að tryggja betur öryggi í framleiðslu. flutningi og nteðhöndlun matvæla. Flugeldhús annast 5000 máltíðir á dag og að sögn Jóns Sigurðssonar, yftr- rekstrarstjóra er áhætta í slíkri matar- gerð og miklar kröfur gerðar. í sumar stöifuðu 120 rnanns hjá fyritækinu og var 17% aukning í máltíðum yfir árið. ♦ Klemenz Sæmundsson afhendir Sigurði Jónssyni, deildar- stjóra Flugeldhúss gæðaviðurkenninguna frá Heilbrigðiseft- irliti Suðurnesja. VF-mynd: Dagný Gísladóttir Mötuneyti íslenskra Aðalverktaka hefur hlot- ið gæðaviðurkenningu Heilbrigð- iseftirlits Suðumesja sem byggir á GAMES-eftilitskerfinu sem stendur fyrir greiningu áhættu- þátta og mikilvægra eftirlitsstaða. Eftirlitskerfið hefur gefið góða raun og er mjög að ryðja sér til rúms víða um heim. Friðrik Ei- ríksson tekur við gæðaviðurkenn- ingunni af Klemenz Sæmunds- syni. iQrhjd Keflavíkurkirkja Sunnudagur 22. september: Guðsþjónusta kl. 10 árd. á Hlévangi. Messa (altarisganga) kl. 11:00. Prestur: Ólafur Óddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Þriðjudagur 24. september: Jarðarför Guðna Magnús- sonar Faxabraut 13, Keflavík, ferframkl. 14:00. Prestamir. Y tri-Njarð víkurkirkja Spilakvöld aldraðra fimm- tudagskvöldið 19. sept. kl. 20:00 í umsjá Arna Júlíus- sonar. Sóhmrprestur. Haltu fast íagamt, slepptu honum ekki, varðveittu hanii, því hann er líf þitt. (Orðskv.4.13.) Hvítasunmtkirkjctn Vegurinn Samkomur álla swmudaga kl. 14 Afmœli Ijósmóbur Fyrir skömmu hélt Anna Sveinbjörnsdóttir Ijósmóðir upp á 75 ára afmæli sitt á Vit- anum í Sandgerði. Þar mættu ættingjar, vinir og kunningjar því margir hugsa hlýtt til Ónnu sem um langt árabil var ljósmóðir í Sandgerði. Hún hefur síðustu árin starfað á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík og stundar þar fulla vinnu. ♦ A myndinni med Ónnu eru skólasystur hennar úr Ljósmæðra- skólanum. Þær eru frá vinstri Dýrfinna Sigurjónsdóttir, Gudrún Lilja Jónsdóttir, Anna Sveinbjörnsdóttir og Helga Daníelsdóttir. Starfa þær allar enn að heilbrigðismálum. Ljósmynd/Sigurbjörg Eiríksdóttir. SM AAUGL YSIN6AR • SMAAU6LYSINGAR • SMAAUGLÝSINGAR Húsbíll, árg. '84. diesel, verð kr. 2.500.000. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 421- 2583. Silver Cross barnavagn. grár og hvítur á kr. 13.000. Eldhúsborð og 4 stólar á 4.000 kr. Uppl. í síma 421-3116 eftir kl. 19:00 Olíufylltir rafmagnsofnar, 12 stk. seljast ódýrt. Einnig Ford Sierra árg. ‘86, góður bíll. selst ódýrt. Uppl. í síma 421-3259 Reiðhjól og GSM sími. Til sölu stúlknareiðhjól, 20 tommu, 3ja gíra. Mjög vel með farið. Verð 6.500 kr. A sama stað er til sölu Motorola GSM sími. Uppl. í síma 421-4744 eftirkl. 17:00 Stór hestakerra fyrir 2 hesta til sölu. Uppl. í síma 421 -4343 Guðmundur Frystikista 500 lítra. Vil skipta á minni kistu. Má ekki vera breiðari en lm. Uppl. í síma 426-8458 Coleman 7 manna fellihýsi til sölu, árg. '91. Einnig til sölu HYUNDAI H100 sendibíll árg. ‘95 ekinn 15 þús. Á sama stað tapaðist blá alpahúfa með mörgum merkjum á Hringbraut. Uppl. í síma 421- 3949 4 stk. 8 gata krómfelgur 10x15”, Philips þunrkari, hnakkur, c4 sjálfskipting í Bronco, Britex barnastóll 0-9 mán. Á sama stað óskast farsími og GSM sírni. Uppl. í síma 421-4639 Ódýr utanlandsferð. Ég er ung, myndar- leg stúlka og vegna smá erfiðleika augiýsi ég eftir einhverjum til að koma með mér í 6 mánaða heimsreisu. Ferðin er að fullu grei- dd og vii ég selja annan miðann á 50.000 kr. Einnig á sama stað til sölu stór páfa- gaukur sem svarar nafninu STARRi. Uppl. í síma 421 -1312 eftir kl. 18:00 Inga Dís. Til leigu Herbergi til leigu í Heiðarholti með sérað- gang að baði. Laust strax. Leiga 15.000 kr. á mán. Uppl. í síma 421-5928 eftir kl. 18:00 Herbergi til leigu með salemi og sturtu í Heiðarholti. Uppl. í síma 421-4269 Herbergi með snyrtiaðstöðu. Uppi. í síma 421-5174 2ja lierb. íbúð til leigu í Heiðarholti. Laus nú þegar. Uppl. í síma 421-2671 eftir kl. 19.00 3ja herb. sérhæð á Faxabraut, laus strax. Leiga kr. 30.000 pr. mán. Uppl. í stma 588- 1757 eftirkl. 18:00 3ja hcrb. íbúð í Heiðarholti. Langtímaleiga, 35.000 á mán. Laus um mánaðarmót. Uppl. í síma 421 -5535 3ja herb. íbúð til leigu í Njarðvík. Uppl. f síma 421-4982 eftirkl. 17:00 Vönduð 3ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Óska eftir traustum leigjanda. Uppl. í síma 421-3959 Óska eftir Ibúðarhúsnæði óskast til leigu í Vogum. Uppl. í síma 588-9044 Óska eftir að kaupa lyftara, gangfæran, allt kemur til greina. Uppl. í síma 433-8953 og 433-8950 Óska eftir að taka á leigu herbergi sem næst slippnum í Njarðvík, með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 424-6683 Óska eftir beitningu á Suðumesjum, vanur. Uppl. í síma 421-5174 Tapað - fundið Gleraugu töpuðust í Keflavík fyrir hálfum mánuði. Finnandi vinsamlegast skili þeim. Uppl. í síma 421-3009 Vinsamlegast skilið hjólburunum sem voru teknar yftr utan Asabraut í síðustu viku. Grunsamleg tölva. Leita að stolinni tölvu, gerð MITAC 2 hraða geisladrif, blátt Zip drif, lyklaborð og skjár. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við gmnsamlega tölvu að þessari gerð vinsamlegast hringið í síma 421-2979, leysum viðkvæm mál. Ýmislegt Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hennann Bílapartasala Suðurnesja. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mánudaga til laugardaga til kl. 19:00 Uppl. í síma 421-6998 Hafnir Saumanámskeið. 4ra vikna saumanámskeið hefst 24. sept. Námskeiðsgjald kr. 6.000. Uppl. og innritun f síma 421-2704 og 562-0713. Hulda Georgsdóttir fatahönnuður. Smáauglýsingar i w;i,.,rfrÞttir verða ao Yíkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.