Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 2
Reyndi að synda í land eftir hjálp Brekkustígur 33b, Njarðvík Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérgeymslu og mik- illi sameign í kjallara. Ibúðin er í góðu ástandi. Laus strax. Hagstæð lán með lágum vöxt- um. Útborgun aðeins 200- 300 þúsund. Tilboð. Heiðarbraut 5b, Kcflavik 134 ferm. raðhús ásamt 22 ferm. bflskúr. Hagstæð Bygg- ingarsjóðs- og Húsbréfalán með lágum vöxtum áhvílandi. Skipti á 3ja herb. íbúð mögu- leg. 9.400.000,- Birkiteigur 29, Keflavik 141 ferm. raðhús ásamt 38 ferm. bílskúr. Hagstæð Hús- bréfalán áhvílandi með 5% vöxtum. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fast- eign koma til greina. 10.300.000.- Fastei Qnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Hjallavegur 7, Njarðvík 2ja herb. íbúð á I. hæð 54 ferm. Hagstæð Byggingar- sjóðslán áhvílandi. ^ Heiðarbraut 3d, Kcflavík 140 ferm. raðhús ásamt 30 ferm. bflskúr. Húsið er í góðu ástandi 10.600.000,- Hrauntún 2, Keflavík 190 ferm. einbýii ásamt 35 fenn. bílskúr. Glæsilegt hús á eftirsóttum stað. 16.500.000. JAKKAFÖT - með vesti KR 19.900.- Steerðir 46-62 - 8 litir Stakirjakkarkr. 11.900.- og fleira og fleira. Bjóðuni uppá raðgreiðslur. Opið taugardaga kl. 11-14 9ersóna ingötu 18 - Keflavík - Sími 421-5099 ■ fleym þú kaufifo trndtd jjit. Óðinsvellir 9, Keflavík 164 ferm. einbýli ásamt 49 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fast- eign koma til greina. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Heiðarholt 30, Keflavík 2ja herb. íbúð á 3. hæð, 60 ferm. íbúðin er í góðu ástandi. Getur losnað fljótlega. 4.500.000,- Lúðrasveit Tónlistarskólans í Njarðvík safnaði áheitunt fyrir rúm | 250 þúsund á maraþontónleikum sl. sunnudag sem rennur í | ferðasjóð sveitarinnar. Lúðrasveitin heldur í tónleikaferð til j Hollands 2. júní nk. til 12. júní þar sem hún mun spila á ftmm I tónleikum og verður heiðursgestur á íslandsdögum í boði men- I ningamefndar Zellanbæjar. Notuðu ýmsir tækifærið og stjómuðu I sveitinni í mara[x)ninu. Meðal jreirra var Eiríkur Hemiannsson [ skólamálastjóri seni stjómaði sveitinni með miklum glæsibrag í lögunum Öxar við ánna og Over the rainbow. Einnig gripu . sprotann Ellen Eiríksson bæjarstjóri og Stefán Bjarkason íþrótta- ■ og tómstundafulltrúi. Gestir á marajxininu gæddu sér á vöfflum og kafft sem framreitt | var af foreldrafélagi sveitarinnar og rann ágóðinn í ferðasjóðinn. | I________________________________________________________________________I Björgunarsveitarmenn draga prammann upp í fjöruna við Gerðabryggju í Gardi. VF-myndir: Hilmar Bragi Borgarvegur 10, Njarðvík 64 ferm. 2ja herb. íbúð á I. hæð með sérinngangi. Góð eldhúsinnrétting og búið að skipta um alla glugga. 4.100.000.- Björgunarsveitarmenn í Garði björguðu tveimur mönnum sl. föstudag þegar þeir lentu í vandræðum með köfunar- pramma í Garðsjó. Utanborðs- mótor á prammanum hafði bilað og rak mennina hratt frá landi. Þeir höfðu verið að kafa nteð ströndinni í Garði og safna söl, sem er þangtegund og notuð sem fóður fyrir ni.a. sæeyru. Útkallið á björgunarsveitina kont rétt fyrir klukkan sex á föstudaginn og fyrsti báturinn hafði verið sjósettur tíu niínút- um eftir að útkallið barst. Pramminn var þá tæpa sjó- ntflu frá landi. Einn maður var um borð en hann Itafði til- kynnt um vandræði sín í gegnurn GSM síma. Sá sem var um borð í prammanum hal'ði áhyggjur af félaga sínum sem hann sagði hafa ætlað að reyna að synda í land. Var tekin ákvörðun utn borð í slöngubát björgunarsveitar- innar að hefja þegar leit af manninum sem var á sundi. Jafnframt var kallaður út annar bátur til aðstoðar. Sá sem var á sundi fannst nokkrum mínútum síðar um 200 nietra frá landi. Hann var feginn að sjá björgunarmenn. Maðurinn var í kafarabúning og sagðist ekki vera kalt, en var hins vegar þreyttur. Hann bað guð að blessa björgunar- menn um leið og þeir drógu hann um borð í björgunarbát- inn. Eftir að maðurinn var kominn um borð var aftur haldið að prammanum og hann dreginn f land. Gekk það vel og var komið að landi rétt fyrir kl. sjö á föstudagskvöldið. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.