Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 15
Hvernig er þetta hægt? Hugleiðingar um „körfukjör“ '97 Margur Keflvíkingurinn þ.á.m. sá sem þetla ritar átti von á því að hið sigursæla lið Kellavíkur myndi raka að sér verðlaunum á lokahófi KKI sem haldið var á Hótel Islandi sl. föstudagskvöld. Það var samdóma álit flestra á Suðuniesjum a.m.k. að þjálfari ársins yrði Sigurður Ingimundarson og enginn annar enda var maðurinn að stjórna liði í fyrsta skipti í úrvalsdeildin- ni sem vann alla þá titla sem í boði voru. Er hægt að gera betur? Raddir um að liðið væri svo gott að það væri formsatriði að stýra því til sigurs em aðhlá- tursefni. Um hæfhi Sigurðar sem þjálfara þarf enginn að efast. Hann var að þjálfa stráka sem hann haföi spilað með frá því að þeir vom guttar og verið þeirra besti vinur. Þetta breytti þó engu ef frammistaða þeirra var ekki viðundandi að hans mati heldur var þeim kippt út af samstundis og jteim lesinn pistillinn svo harkalega að ágætir heiðusrgestir sem stundum sátu nálægt bekknum roðnuðu. Það að slíkt santsæri geti átt sér stað eins og það sem viðhaft var á fös- tudaginn er algjör skandall. Það þarf greinilega að endurskoða skipulagið á viðurkenningum lokahófsins. Hvemig það ætti að vera er best að láta stjóm KKI og aðra hluteigandi um en það væri t.d. hægt að skipa nefnd sem sæi um þetta val og færði rök fyrir valinu. Þessi nefhd gæti unnið í samráði við leikmenn og þjálfara sem gætu haft atkvæðis- rétt. Annað val sem gagnrýnt hefur verið er valið á besta leikman- ninunt en það hlaut Hermann Hauksson. Margir vildu að fyrir þessu vali yrði Albert Óskars- son. Hann fékk iðulega það hlutverk hjá Keflavík að gæta sterkasta mannsins í liði and- stæðinganna sem oftar en ekki var erlendi leikmaðurinn. Þessu hlutverki skilaði hann með sóma og gerði þess að auki 10-15 stig í leik. Það skal á það bent að hér er ekki verið að sakast við þá sem fyrir valinu urðu og ekki á neinn hátt verið að gera lítið úr þeirra frammistöðu. Ermolinskij náði hámarksnýtingu úr liðinu en það gerði Sigurður einnig með því að sigra í öllum mótum vetursins. Samkvæmt áreiðan- legum upplýsingum sem blaðinu bárust þá gat Jón Kr. Gíslason þjálfari Keflavíkur '93 (og fleiri ár) ekki hlolið útnefninguna þjálfari ársins það árið þegar Keflavík vann tvöfallt vegna þess að hann var útispilandi þjál- fari, það var hinsvegar hægt nú. Hermann Hauksson er mjög traustur leikmaður sem alltaf er hægt að treysta á og gerir mikið fyrir lið sitt. Þó eru flestir sam- mála um að hann haft ekki gert neinar stórar rósir í vetur. Á lokahófið mætti enginn full- trúi Njarðvíkinga og vakti það nokkra furðu, vegna þess hafði blaðið samband við Ástþór Ingason þjálfara Njarðvíkinga: „Þetta er óafsakanlegt og lélegt hjá svona stórum klúbbi að senda ekki einn fulltrúa þó ekki væri meira. Það hefur hins vegar í gegnum tíðina verið lítill áhugi fyrir þessu hófi hjá okkur. Menn em famir að gera annað eins og að vinna. ég komst ekki vegna þess að ég er í vaktavinnu og var á vakt þessa helgi. Fjárhagslegar ástæður koma þarna lt'ka við sögu, félagið haföi ekki efni á að bjóða mönnum. KKI gæti alveg séð sóma sinn og boðið hverju félagi eins og tíu miða, þeir em að taka allan veturinn og geta alveg gefið aðeins í lokin.“ Hvað fannst þér um valið? „Ég skil vel reiði Keflvíkinga en ég valdi Sigurð og Ermolinskij sem bestu þjálfarana og Albert sem besta leikmann. Það völdu allir Njarðvíkingamir Sigga og flestir eða allir Alla. Það sem ég held að hafi komið niður á Sigga í þessu vali var að alll liðið var svo gott að hann féll bara inn í liðið og menn sáu því ekki alveg það sem hann gerði. Þar að auki er hann með marga leikmenn sem getað klárað leiki upp á eigin spýtur eiris og Damon og skytturnar þrjár. Siggi ætti kannski að breyta um stfi, klæða sig upp og mæta vatnsgreiddur á leki, það myndi kannski vekja áhuga ntanna!?“. Hvað með Njarðvík. Hvernig standa málin í ykkar herbúðum? „Það er allt óljóst ennþá. Því hefur verið skotið að mér að þjálfa á næsta tímabili og það getur vel hugsast en ekkert hefur verið ákveðið ennþá. Það gæti vel hugsast að það kæmi ákveðinn leikmaður frá Grikklandi til okkar að nýju og ég held að Friðrik nokkur Rúnarsson myndi lalla vel inn í þjálfarastöðuna hjá sínum gömlu félögum", sagði Ástþór. Elsku Didda okkar. Við fjölskyldan ásamt vin- konu þinni óskum þér innilega til hamingju með 30 ára afmælið 20. aprfl. Það eru mistök að horfa of langt fram á veginn. Það er aðeins hægt að ráða við einn hlekk í keðju forlaganm einu. Þetta litla krípi átti af- mæli þann 15. apríl sl. og varð hún lóára. Hún tekur á móti rennblautum kossum með meiru á föstudagskvöldið 18. apr- fi á röltinu. Innilegar hamingju- óskir, Bauni, Slúbbi, Klósettkaf- arinn og Sillý. Elsku Didda okkar, til hamingju með 30 ára af- mælið þann 20. apríl. Elvar og Davíð. Ferðaklúbburinn 4x4 Suðurnesjadeild Jeppaferð Ferðaklúbbsins 4x4 Suðurnesjadeildar á Lyngdalsheiði verðurfarin laugardaginn 19. apríl kl. 08:00. Skráning í ferðina verður í Stakkshúsinu við Iðavelli föstudaginn 18. apríl kl. 20:00. Allir velkomnir sem eiga jeppa á 33 tommu dekkjum eða stærri. IÞRÓTTA OG UNGMENNAFÉLAG K-númeramerki fásl í K-video og á bensínsöliinni Torginu. Styrkjum knattspymuna í Keflavlk! KYNNIN G ARFUNDUR Atak til Atvinnusköpunar Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og lðnaðarráðuneytið hafa nti hleypt af stað Átaki til Atvinnusköpunar. Innan átaksins eru mörg verkefni, t.d. Vöruþróun '97, Snjallræði '97, Frumkvæði í framkvæmd, Sókn á erlendan markað og Frumkvöðlasluðningur. Eru þetla ýmis verkefni sem flest stuðla að nýsköpun í atvinnulífinu. Til að kymia þessi verkefni nánar inun starfsmaður Ataksins verða til viðtals föstudaginn 18. a])rfl milli kl. 12 og 14 í húsakynmun Markaðs- og Atvimmmálaskrifstofu Reykjanesbæjar (MOA), Hafnargötu 57 (Kjarna). Allar nánari upplýsingar veittar í síma 421-6700. Markaðs- og atvirmumálaskrifstofa Reykjanesbœjar Gæsluvellir - SUMAROPNUN Gœslu vellir Reykjanesbœjar verða opnir frá kl. 13 til 17 frá og með 2. maí til 30. sept. Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrifslofunum, Tjarnargötu 12, Keflavík og ísúna 421-6700. DaggœslufuUtrúi. TIL SOLU Iðnadarhúsnæði á tveimur hæðum. 7. hæð 240 ferm. 2. hæd 200 ferm. Húsnædið hentar til margskonar starf- semi. Söluverd 5,9 millj. kr. Hagstæð lán fylgja. Upplýsingar í símum 562-4510 símsvari efenginn er við, eða 552-9600 eftir kl. 20:00. I sídasta tölubladi birtust röng símanúmer og bidjum vid viðkomandi velvirdingar á mis- tökunum. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.