Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 07.05.1997, Blaðsíða 10
Sáknarprest- mii kveður! Kálfatjarnarsöfnuður verður með sinn árlega kirkjudag sunnudaginn 11. inaí n.k. og hefst hann með guðsþjónustu kl. 14.00. Sóknarpresturinn sr. Bragi Friðriksson mun við þetta tækifæri kveðja söfnuðinn eftir þriggja áratuga farsæla þjónustu. Kór Grindavíkur- kirkju og kór Kálfatjamar- kirkju syngur undir stjórn organistanna Siguróla Geirs- sonar og Frank Herlufsen. Einsöngvari verður Sigrún Ó. Ingadóttir. Eftir messu verða að venju kaffiveitingar í Glaðheimum | í Vogum þar sem Kvenfé- | lagið Fjóla setur sitt hefð- I bundna kirkjudagskaffi til 1 ágóða fyrir kirkjusjóð sinn. I Glaðheimum munu kóramir taka lagið og gefst | gestum kostur á að taka til | máls. I Við vonumst til að sóknar- I börn fjölmenni til kirkju [ þennan dag og setjist að ! spjalli yfir kafftbolla á eftir. Sóknarnefnd. | ___________________________I Kirkja Njarðvíkurprestakall Njarðvíkurkirkja: Miðvikudagur 7. maí: Foreldramorgunn kl. 10:30. UppstigningardagurS. maí: Kirkjudagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Félags aldraðra á Suðumesjum syngur undir stjóm Agotu Joó. Kleinur og kaffisopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir. lialdur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja: Föstudagur 9. maí: Spiladagur eldri borgara kl. 14-17. Þriðjudagur 13. maí: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sóknarnefndin, sóknarprestur og samstarfs- fólk í safnaðarstarfi. Jesús Kristur er svarið! Hvítasunnukirkjan 1/egurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Bamakirkja á sama tíma. 0FSKYNJUNARLYFIÐ LSD í UMFERÐ Á SUÐURNESJUM Elías Kristjánsson, tollfulltrúi, Keflavíkurflugvelli: LSD neysla er sami leikur og rússnesk rúlletta! Dænri um varanlega geð- sjúklinga eftir einn skammt. LSD neysla virðist vera stunduð hérlendis í dag, þrátt fyrir þær staðreyndir, að efnið hafi valdið þvf að líf fjölda manna hafi breyst til varanlegrar bölvunar í breytt- um lífsháttum, jafnvel eftir aðeins eitt svokallað „sýmtripp'*. Dæmin frá tíð fyrri kynslóða hafa gleymst, þar sem algengt var að andlegar og jafnframt varan- legar skemmdir af völdum neyslunnar haft komið fram í hinum skelfilegustu myndum. Umhverfíð hafi breytt um svip, lit og lögun og virkað á tilfmningalífið þannig að neytandinn gat sveiflast frá jákvæðum litríkum en brengluðum sýnum að hinum verstu martröðum á skömm- um tíma, með ógnvænlegum ofskynjunum, ofsóknaræði, flashback, geðveiki, sjálfsvígi og jafnvel morði. Fjölmörg dæmi eru um að neytendur hafi endað á geðsjúkrahúsum, talið sig geta flogið og reynt slíkt, riftð úr sér tennumar o.fl. Af hverju er LSD stórhættulegt ? LSD er unnið úr sveppum úr náttúmnni og getur valdið sál- rænum ávana. I heiminum í dag vaxa u.þ.b. 6000 tegundir sveppa. Þar af em kringum 2% þeirra sem hafa skynvillu- verkunina. I byrjun eða kringum 1938, varLSD framleitt sem lyf til lækninga. A sjöunda áratugnum hættu læknar að ávísa efninu til sjúklinga, þar sem sannað þótti að með notkun þess komu í ljós ýmsar skaðlegar aukaverkanir. Vímu frá einum skammti, 40- 70 mígrógramma, verður vart eftir u.þ.b. 1/2 klst og getur hún varað í nokkrar klst. Hvemig efnið kemur til með að hafa áhrif á hugann hveiju sinni ræðst oft og einatt af hugarástandi neytandans, þegar þess er neytt, umhverfmu o.fl. Sölumennirnir fullvrða áhættuna þess virði! LSD á markaði hérlendis er að mestu smyglað frá Mið- Evrópu. Efnið er venjulegast í formi vökva sem hefur verið látinn síast í gegnum ýmis efni t.d. sykumiola, pappír, kökur og áfengi. Sölumenn efnisins hérlendis hafa iðulega verið staðnir að því að fullyrða um skaðleysi þess, að efnið sé nýtt afbrigði og áhættan hverfandi. Samkvæmt könnunum þá em böm og unglingar stærsti neysluhópurinn. Efnið er að mestu markaðssett síað í pappírsarkir (hægt er að koma 2400 neysluskömmtum fýrir á einni A-4 örk) með myndum af teiknimyndafígúmm, myndum úr dýraríkinu o.fl. Lyfjalfæðingar fullyrða að sögur sölumannanna um skaðleysi LSD séu tilbúningur einn sem fái ekki staðist. Aldrei hafi verið til nema eitt form af LSD og sé það stórhættulegt heilsu manna. Fíknieliiin fara vkki í manngrvinar álit. Þan Ivita vkki vftir stiiðu vða stvtt manna. Vcrum því öll á vvrði gvgn liölinu, til vernd- ar hvilhrigðu líti. Reykjanesbœr 5. maí 1997. Elías Kristjánsson, tollfull- triíi, Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn í Kcllavík Vatnsnesvvgi 33, Keflavík Sími 421-4411. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stoi'u embættisins að Vatns- nesvegi 33, Kcflavík, fimmtu- daginn 15. maí 1997 kl. 10:00, á cftirfarundi vignum: Birkiteigur 24, Keflavík, þingl. eig. Jónína Olsen og Ásgeir Þórðarson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Brekka, Vogum, þingl. eig. Þórður Oskar Vormsson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið. Byggðarendi, Grindavík, þingl. eig. Jóhanna Júlíana Helgadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, Hitaveita Suðurnesja, Húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar ríkisins og Kaupfélag Suðumesja. Efstahraun 4, Grindavík, þingl. eig. Vilberg Magnús Armannsson og Margrét Pálsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Faxabraut 27c, Keflavík, þingl. eig. Ásdís Erna Ingimarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Frystihús á lóð úr landi Meiðast. Austurb.og fl. Garði, þingl. eig. Gunnar Einarsson, Finnbjörn Helgi Guðjónsson, Þorvaldur Markússon og Jónas Frímann Ámason, gerðarbeiðandi Islands- banki hf. Greniteigur 29, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Lúðvíksson, gerðar- beiðendur Kaupfélag Suðumesja, Lífeyrissjóður Suðurnesja og Sýslumaðurinn í Keflavík. Hafnargata 75, miðh., neðri hæð og hálfur kjallari Keflavík, þingl. eig. Jónas Jónasson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Landsbanki íslands og Reykjanessbær. Háteigurl9, Keflavík, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður Suðurnesja, Líf- eyrissjóður sjómanna, Reykja- nessbær og Samvinnulífeyris- sjóðurinn. Heiðarbraut 29, 0201. Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjanessbæjar, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Reykjanesbær. Holtsgata 11, Sandgerði, þingl. eig. Gunnar Guðbjörnsson, gerðarbeiðend Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Suð- urnesja og Sýslumaðurinn í Keflavík. Hólavellir 16, Grindavík, þingl. eig. Kristján Erlingsson, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands. Hrannargata 2, 0101, Keflavík, þingl. eig. Hafsteinn Reynir Magnússon, gerðarbeiðandi Reykjanessbær. Hrannargata 2, merkt 02,03 og 04, Keflavtk, þingl. eig. Hafsteinn Reynir Magnússon, gerðarbeið- andi Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins atvinnutryggingardeild. Hringbraut 58, 2 hæð til hægri, Keflavík, þingl. eig. Fiskverkunin Gaukur hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður Suðumesja, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Spari- sjóðurinn í Keflavík. Kirkjuteigur 7, 0201, Keflavík, þingl. eig. Olafur Ögmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Islandsbanki hf. Norðurgata 13, 1000 fermetra lóð, Sandgerði, þingl. eig. Óskar Ámason, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Ásgeir Á. Ragnarsson. Sólvallagata 46a, 1 hæð til vinstri, Keflavík, þingl. eig. Ósk Gestsdóttir, ^erðarbeiðendur Landsbanki Islands og Sjóvá Almennar hf. Sólvallagata 46b, 1 hæð til hægri, Keflavík, þingl. eig. Ingvar Hreinn Bjamason, gerðarbeiðen- dur Byggingarsjóður verkaman- na, Reykjanessbær og Vátrygg- ingafélag Islands. Stóra Knarranes II. Austurbær, Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eig. Ólafur L. Baldursson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands, Hitaveita Suðumesja. Landsbanki Islands, Sýslumaðurinn í Keflavík og Tryggingamiðstöðin hf. Tjamargata 2, Sandgerði, þingl. eig. Sjálfstæðisfélag Sandgerðis, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Vesturbraut 8, ásamt öllunt vélum og tækjum, Keflavík. þingl. eig. Halldór Magnússon, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Víkurbraut 11, Grindavík, þingl. eig. Saltnes hf. bt. Davíðs Sigurðss., gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Víkurbraut 6, Keflavík, þingl. eig. Fiskverkunin Gaukur hf., gerðar- beiðandi Þróunarsjóður sjávar- útvegsins atvinnutryggingardeild. Þóroddsstaðir, húseignir og 1 hektari lands, Sandgerði, þingl. eig. Ingimar Sumarliðason og Rannveig Pálsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rík- isins, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Lífeyris- sjóður sjómanna. Sýslumaðurinn í Kcflavík 5. mai 1997. UPPBOÐ Framltald uppboðs á eftirtöld- um eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Heiðarholt 44b, 0102, Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjanessbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 14. maí 1997 kl. 10:15. Mávabraut 7b, 0203, Keflavík, þingl. eig. Heiðar Reynisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Suðurnesja, 14. maí 1997 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kellavík 5. maí 1997. 10 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.