Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 07.05.1997, Blaðsíða 11
OFSKYNJUNARLYFIÐ LSD í UMFERÐ Á SUÐURNESJUM Neysla ofskynjunar- efna er svipuð „rússneskri rúlettu" með byssu hlaðinni sex skotum, ekki einu. Þetta kemur fram í sköðum sem neytandinn veldur sjálfum sér af völdum LSD inntökunnar og annarra ofskynjunarefna. AÐALFUNDUR Stjórn Eignarhaldsfélags Suðunesja hf. GROÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandaða gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. LAVA hf. Sími 852-5078 Stapafelli, Súlum. að einhvem sannleika. Sá sann- leikur er ekkert annað en truflanir f stöðvum heilans vegna áhrifa frá sýmnni. Því má gera ráð fyrir að þú pmfir aftur. En gerðu ekki ráð fyrir því að þú sleppir jafn vel aftur. Leikurinn semþú ert að leika er nefnilega „rússncsk rúlletta“. Þú veist ekki hvenær skotið hæfir þig. Næst þegar dflerinn þinn býður þér LSD spurðu hann þá hvort líftrygging sé innifalin og hvort hann sé tilbúinn til að borga þann skaða sem af hlýst. Með vinsemd og virðingu og ósk unt að þú segir nœsl: „Nei takk“. Höfundur er fyrrverandi fíkniefnaneytandi Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. verður haldinn fimmtudaginn 15. maín.k. kl. 17:00 á Flughótelinu, Keflavík. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 4. gr. samþykkta félagsins: Heikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Vesturbraut lOa, Keflavík, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent við innganginn. Keflavík 5. maí 1997. EIGNARHALDSFÉLAG SUÐURNESJA HF. Þú kemur til baka en smám saman dregur sýran þig afturinn í ruglaða hugarástandið. Svona gengur þetta fram og til baka þar til þér finnst ástandið orðið virki- lega óþægilegt. Þú vilt komast út úr vímunni. 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins síðastliðið reikningsár. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps félagsins á síðastliðnu reikningsári. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Ákvörðun um þóknun til stjórnar og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Önnur mál, löglega upp borin. Eigin sannfæring eða pólitík? Ráðning Ragnars Arnar Péturssonar í stöðu skólastjóra vinnuskólans liefur valdið miklu fjaðrafoki hjá minni- hlutamönnuni í bæjarstjórn Reykjanesbæjar sem létu málið til sín taka á síðasta fundi. í raun klofnaði meiri- hluti tómstundaráðs þegar að formaður þess Guðríður Halldórsdóttir sem situr fyrir Framsóknarflokk mælti ineð Ragnari Marinóssyni í stöðuna í stað mcirihluta- mannsins Ragnars Arnar. það má velta því fyrir sér í framhaldi hvort að nefndarmenn eigi að kjósa eftir eigin sannfæringu og á faglegum grunni eða í samræmi við pólitíska stöðu þeirra sem hlut eiga að máli. Ég er hættur! Ég var ekkert öðruvísi cn önnur börn, að minnstu kosti átti ég sömu möguleika og jafn- aldrar mínir til að höndla lífið og tækifærin. En þess í stað upplifði ég mörg ár hörmunga og örvæntingar í gegnum tikniefnin. Hassið, Antfetamínið, LSD o.fl. varð fljótlega númer eitt hjá mér. Eg gekk svo nálægt fjölskyld- unni, vinum og vandamönnum að réttast væri að kalla það hiyðju- verk. Eg laug, stal og eyrði engu til að verða mér úti um fíkniefni. A endanum var mér komið fyrir á spítala, í afeitmn, þar sem ég nötraði og skalf í þrjá mánuði. Þegar ég kom aftur út þá tók við endalaus vinna við að reyna að bæta það upp sem ég hafði brotið niður. „VILTU?“ Saga mín af LSD „sýrutrippi" Þú tekur inn skammt af LSD og eftir smá stund er ekkert hægt að gera nema að upplifa áhrifin „trippið". Þú finnur að smám saman dofnar eitthvað á þér hausinn og Iíkaminn fer að virka fáránlega. Síðan koma sjóntmfl- amimar, sem þér finnast skrýtnar og kannski smá fyndnar. Allt í einu aitekur víman þig, þú getur ekkert gert. Þú vilt helst leggjast út af fá að vera í friði, rétt í smá- tíma. Tónlistin sem þú heyrir ómar eins og úr órafjarlægð og við tekur algleymiástand. Inn á milli finnst þér fólk vera að kalla til þín. reyni að ná sambandi við þig. Þú kemur til baka en smám saman dregur sýran þig aftur inn í ruglaða hugarástandið. Svona gengur þetta fram og til baka þar til þér finnst ástandið orðið virki- lega óþægilegt. Þú vilt komast út úr vi'munni. Martröðin A jressum tímapunkti byrjar martröðin oft. Eitthvað klikkar í höföinu á þér, kannski fyrir fullt og allt. Þú ferð að gera ótrúleg- ustu hluti til þess að komast út úr jressu ástandi. Kannski sleppurðu lítt skemmdur úr jressari ferð. Þá finnst jœr þú vera í góðum málum, jiér finnst þú hafa höndl- Láttn dagdraumana rcetast og bringdu Viltu varanlegt samband eba kitlandi œvintýri? 904 1770 NNA Óskum eftir manni vönum vinnu við bílamálun og réttingar. Upplýsingar á staðnum. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.