Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 15.05.1997, Blaðsíða 7
Ársfundur Lífeyrissjóðs Suðurnesja: Bgnif umfram skuldbind- ingar tæpar 900 milij. kr. Eignir Lífeyrissjóðs Suður- nesja umfram skuldbind- ingar eru 886 milljónir króna eða rúmlega 7% en hrein eign til greiðslu lífeyris er rúmir 6,4 milljarðar króna. Þetta kom fram á ársfundi sjóðsins á Glóðinni sl. mánudagskvöld. Vegna góðrar fjárhagsstöðu verður helsta verkefni stjómar sjóðsins á þessu ári að móta tillögur um frekari hækkanir lífeyris og verður þar sérstak- lega litið til makalífeyris. A fulltrúafundi í des. sl. var samþykkt að greiða 5,71% uppbót á lífeyri frá núgildandi reglugerð sjóðsins og gildir sú samþykkt fyrir árin 1997 til 2001. Fjárfestingastefna sjóðsins er í meginatriðum óbreytt frá því sem verið hefur. Markmiðið með henni er fyrst og fremst að ná góðri ávöxtun og áhættudreifingu á fjármuni sjóðsins og gera hann þannig hæfari til að sinna því hlut- verki sínu, að ávaxta iðgjöld sjóðsfélaga á sem bestan og öruggastan hátt og standa undir lífeyrisbindingum í framtíðinni. I máli Danfels Arasonar, framkvæmdastjóra kom fram að raunávöxtun sjóðsins á ár- unum 1992-1996 hefur verið á bilinu 7,20% til 8,09% og er meðaltalið 7,55%. Verðbréfa- saffi sjóðsins sem gefið hefur þessa góðu ávöxtun byggir að lang mestu leyti á traustum skuldabréfum og er stór hluti þeirra til langs tíma. Mark- visst hefur verið unnið að uppbyggingu hlutabréfasafns sjóðsins og er hlutabréfaeign hans nú um 5% af heildar- eignum. A undanförnum árum hafa um 4500 manns greitt í sjóð- inn og eru lífeyrisþegar nú tæplega 1100 talsins. Atvinnu- rekendur sem skiluðu iðgjöld- um árið 1996 vom 330. Bi;Hk m-ifBÉl Jyji f jgN, 11 jfiPV Garðar Páll Vignisson skrifar: Nokkpar línur um Nú á dögunum var auglýst laus til umsóknar staða skólastjóra Gmnnskóla Grindavíkur til eins árs. Þar sem undirritaður hefur mikinn memað á þessu sviði og áhuga á skólamálum Grindvíkinga sótti ég um starfið. Eftir að umsóknafrestur var mnninn út birtist í blöðunum hér á Suðumesjum að framlengja hafi þurft umsóknarfrestinn vegna þess að einungis einn umsækjandi hafi verið, þ.e. undirritaður. Þegar ég hafði samband við bæjarstjóra um þessa framlengingu tjáði hann mér iað verið væri að athuga hvort ekki væm fleiri ftskar í sjónumí. Ekki held ég að þetta séu mikil meðmæli með mér fyrst það þarf að finna einhvern annan í starfið. Þetta passar ekki alveg því að ég hafði verið skólastjóri á Þingeyri í fjögur ár (1992 - 1996) og starfaði sem kennari hér í Grindavík í fimm ár þar á undan og svo síðastliðinn skólastjórastarf vetureinnig hér í Grindavík sem kennari. Þetta er náttúmlega alveg í takt við allt sem snýr að skólamálum okkar þessa dagana og mér er til efs að þeir séu með neinn kvóta lengur þessir menn sem eru í meirihluta hér í Grindavík. Það er von mín að einhver „hæfari" en ég finnist þrátt fyrir þetta kvótaleysi í skólamálum þeirra manna er ráða hér í Grindavík. Það er því hér og nú sem ég dreg umsókn mína til baka og óska eftir að bæjarstjóri póstsendi mér hana hið snarast til baka. GarðarPáll Vignisson. (sign) Samrit sent: Víkurfréttum. Skólanefnd Grunnskóla Grindavíkur. Bae jarstjórn Grindavíkur. GARDINUDAGAR 15. - 22. MAÍ 20-30% AFSLÁTTUR AF GARDÍNUEFNUM uVaumaíancl Tjarnargötu 3 - Sími 42 1 38S5 10 AR I ÞJONUSTU VIÐ SUÐURNESJAMENN « T0NLISTARSK0LI NJARÐVÍKUK Vortónleikar SUólaslit Þriðju og fjórðu vortónleikar skólans verða haldnir sem hér segir: Fimmtudaginn 15. maí kl. 20 í Ytri-Njarð víkurkirkju. Fram koma nemendur úr hljóðfæradeildum skólans. Laugardaginn 17. maí kl. 18 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Fram koma nemendur Forskóla- deildar, Suzukideildar auk nemenda úr hljóðfæradeildum skólans. Mjög fjölbreyttar efnisskrár. Allir velkomnir. Skólaslit verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 25. maí kl. 16. Tónlistaratriði, afhending einkunna og brautskráning nemenda. Allir nemendur eiga að mæta. Gestir velkomnir. Geymid auglýsinguna. Skólastjóri. t Hvítasunnukirkjan Vegurinn hefur áætlun tyrir líf þitt. Þá bestu. Jafnaðar- og félagshyggjufólk í Reykjanesbæ! Mánudaginn 19. maí verður haldinn bæjarmálafundur að Hafnargötu 31, 3. hæð og hefst hann kl. 20:00. Virk umræða um bæjarmál - Heitt á könnunni - Allir velkomnir! V íkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.