Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.07.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 03.07.1997, Blaðsíða 12
r 1 Platini á Keflavíkurflugvelli Knattspymukappinn Michael Platini hafði stutta viðdvöl á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Platini var á leið yftr hafið með franskt „gullaldarlið" í knattspymu á leið á mót. Flugvélin þurfti að millilenda á Keflavíkurfæugvelli til að taka eldsneyti hjá ESSÓ. Þá var meðfylgjandi niynd tekin af Platini og þeim Steinari Jóhannssyni, gullaldarknattspymu-skorara Keflavíkur og Leifi Leifssyni, starfsmanni Knútsstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Sumarsólstödur voru þann 21. júní sl. Þá var dagur lengstur. Tómas Knútsson áhuga- Ijósmyndari tók þessa Ijósmynd af sólsetri í gegnum einn af gluggum Útskálakirkju daginn fyrir sumarsólstödur þar sem sólin sást ekki fyrir skýum á lengsta degi ársins. Simiarsólstödiu L J Verdlaunahafar í kjóla- og hattamótinu, þær Halldóra Lúð- víksdóttir, Magdalena S. Þórisdóttir, Gudný Gunnarsdóttir og Jóna Gunnarsdóttir. Eins og sjá má á myndunum voru GS-spús- urnar smartar í tauinu... Súpa dagsim m/ nýbökuöu brauði allan daginn <**¥&»* kr.350.- ■ Kjarna • Flughóteli Frí fifana e&a stækk«n> með hverri framköUun I_________________________I Hafnargötu 52 - Keflavik - sími 421 4290 VESTURBRAUT17 M A J A R S/T , Liimiiiiuiinii KEFLAVIK SÍMI421 4797 MHffi o iorTMlMPND BÍLAKRINGLAN lifötiWn GRÓFINNI 7-8 KEFLAVÍK SÍMI 421 4242 Samvinnuferðir Landsýn simi 421 sm VÍKUR FRÉTTIR Utgvfundi: Víkurfréttir víif. kt. 710183-0319 Afujrviðsla, ritatjóru t»§í nitfjflýsiriiitir: Gi*iiii<larvt*gi 2.L INjarftvík. sími 421 4717 fax 421 2777 liilstjóri ng óbrn.: I*áll K.t*tiIsson lifiinas.: 421 .4707, GSM: 894 4717 Fréttustjóri: llilmar liragi BáriNarson •GSM: 898 2222 llliiðarniiðnr: Dagný Gísladóltir lieimas.: 421 1404 A iifiílýsirifisitsljóri: Sigríftur Gniinarsilóttir lltlit, litfi’ri-iniiifií ufii iirnbrirt: Víkurí'réttir t-lil’. Filritnriiinii t>fi£ prvntnn: Stapaprrnt lil’. síini: 421 4488 Nvtjinifie: lil>l>@ok.is Stnfrivn lítgiífit: litt|i://www.ok.is/viknrí'r 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.