Víkurfréttir - 14.08.1997, Qupperneq 2
Fastei pnasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR 421 1420 OG 4214288
Garðbraut 51, Garði
122 ferm. einbýli ásamt 60
femi. bílskúrsgrunni og heit-
um potti á baklóð. Eldhús er
með nýrri eikar-innréttingu.
5.800.000.-
Heiðarból 65, Keflavík
220 ferm. einbýli ásamt 55
ferm. bílskúr. Glæsilegt hús í
alla staði m.a. arinn í stofu.
Möguleiki að skipta á minni
fasteign. 15.000.000.
(iónhóll 34, Njarðvík
162 ferm. raðhús með bílskúr.
Allar hurðir úr eik. Húsið er
með mjög vönduðum innr-
éttingum og gólfefnum.
12.500.000,-
Iirekkustígur 31a, Njarðvík
118 ferm. raðhús ásamt 25
fcrm. bílskúr. Skipti á ódýrari
íbúð á Reykjavíkursvæðinu og
taka bifreið uppí útborgun
kemur til greina. Hagstæð lán
áhvílandi. 6.500.000,-
Hciðarból 13, Keflavík
145 ferm. einbýli ásamt 38
ferm. bílskúr. Húsið er með 4
svefnherb. Ymsir greiðslu-
skilmálar koma til greina m.a.
skipti á fasteign í Reykjavík
ofl- 11.900.000,-
Heiðarbraut 3d, Keflavík
140 ferm. raðhús ásamt 29
ferm. bflskúr. Húsið er með 4
svefnherb. og í góðu ástandi.
Ath. skipti á minni íbúð
kemur til greina, eða aðrir
greiðslumögul. 10.600.000,-
Vatnsncsvegur 34, Keflavík
4ra herb. íbúð á I. hæð ásamt
bílskúr. Sérinngangur. Ibúðin
er í góðu ástandi. Hagst. Hús-
bréfalán áhvílandi með 5,1%
vöxtum. Losnar fljótlega.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Eftirsóttur staður.
Tilboð.
Borgarvegur 25, Keflavík
188 ferm. einbýli ásamt 40
ferm. bílskúr. Glæsilegt hús
sem mikið er búðið að
endurnýja. Ýmsir greiðslum.
koma til greina m.a. skipti á
minni fasteign. Nánari uppl.
um söluverð og greiðsluskil-
mála gefnar á skrifstofunni.
Tilboð.
Ilaugholt 13, Kellavík
398 ferm. húseign, sem er eld-
hús, stofa, borðstofa, sjón-
varpsherb. 3 svefnherb. á e.h.
og 4 svefnherb. á n.h. og
geymsla. Sérlega glæsileg og
vönduð eign. Skipti á minni
húseign kemur til greina.
Hagst. lán áhvílandi.
18.500.000,-
Fífumói lb, Njarðvík
3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu
ástandi. Laus strax. Mjög
góðir greiðsluskilmálar.
Utborgun aðeins kr. 300
þúsund.
4.300.000,-
Heiðargarður 12, Kcllavík
155 ferm. einbýli ásamt 32
ferm. bílskúr. 5 svefnherb.
Hiti í stéttum og bílaplani.
Ýmsir góðir greiðslumögu-
leikar koma til greina t.d.
skipti á minni íbúð.
10.500.000,-
Oðinsvellir 2, Keflavík
268 ferm. einbýli ásamt 60
ferm. bílskúr. Nýleg og glæsi-
leg húseign. Hiti í bílaplani.
Hagstæð Byggingarsj.lán
áhvílandi. Allar nánari uppl.
um söluverð og greiðsluskilm.
gefnar á skrifstofunni.
Skodið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum,
sem eru á söluskrá hjá okkur.
Lýsa undrun á fréttaflutningi RUV
Stjómendur Sjúkrahúss Suður-
nesja og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja lýsa undrun sinni á
fréttaflutningi Ríkissjónvarpsins
þann 10. ágúst s.l. þar sem haft
er viðtal við fyrrverandi yfir-
lækni sjúkrahússins og látið að
því liggja að vegna dugleysis
stjórnar stofnananna sé flótti
lækna frá þeim. Fyrir þessu em
engin rök enda allar stöður
lækna við heilsugæslustöðina
fullmannaðar og hjá sjúkrahús-
inu eru umsóknir um lausar
læknastöður í meðferð hjá
stjóminni. Þá verður nú á næstu
dögum kynnt nýtt starfsskipulag
fyrir stofnanirnar sem mun
leggja traustari gmnn að þeirri
þjónustu sem fyrir er í dag og
jafnvel auka hana. Að lokum
vill stjómin lýsa undron sinni
yftr að ekki skuli á þeim degi
sem viðtalið er tekið við fyrr-
verandi yfirlækni jafnframt rætt
við stjómendur stofhananna.
Minnkur í Dropanum
Starfsfólk Dropans rak upp stór augu í gær þegttr í Ijós kom
að minnkur einn hafði gert sig þar heimakominn. Hann
hafði skoðað viðskiptavini verslunaxinnar um hríð þegar að
starfsfólk króaði hann af í andyri verslunarinnar. Stuttu síð-
ar kom lögreglan á vettvang og aflífaði dýrið.
Garðskaga viti
100 ára
I tilefni af 100 ára afmæli
Garðskagavita verða vitarnir og
byggðasafn Gerðahrepps opið
sunnudaginn 17. ágúst frá kl. 13-18.
Boðið verður uppá kaffi og
meðlæti í vitavarðarhúsinu.
Við hvetjum almenning til að koma
og skoða þessa fallegu vita og
áhugavert byggða- og
sjóminjasafn.
2
Víkurfréttir