Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 6
Smáfréttir úr bæjarstjórn Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar stefnir að undirritun á samstarfssamningi á milli Islenskra Sjóefna hf, Fjárfestingarskrifstofu íslands og MOA. Samningurinn miðar að því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í hlutafélaginu íslensk Sjóefni hf. tíengið hefur verið til útgáfu á göngukorti fyrir Reykjanesbæ og fljótlega verður gefið út gönguleiðakort fyrir öll Suðurnesin. Ferðamálafulltrúi hefur undirbúið ofangreind kort fyrir útgáfu. Lögð fram tillaga frá tæknideild um að endurskoða iniðbæjarskipulagið og þá sérstaklega reit 4 sein afmarkast af Kirkjuvegi, Aðalgötu, Vallargötu og Tjarnargötu. Tillaga er um að byggjas ekki fleiri stórhýsi þar og flytja frekar gömul hús á svæðið. Fasteigiiaþjónusta Suóurnesja hf. Fasteigna- og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Nesvegur 3, Höfnum Eldra einbýlishús. Mikið endurnýjað. Tilboð. Háteigur 14, Keflavík Um 100 ferm. 4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt 26 ferm. bíl- skúr. 8.400.000.- Garðavegur 10, Kctlavík Um 100 ferm. einbýli ásamt 47 ferm. bílskúr. Góður staður. 6.500.000,- Freyjuvellir 2, Keflavík 100 ferm. einbýli ásamt 29 ferm. bílskúr. 2 svefnherb. Hagst. áhvíl. 10-200_000_. Hliðargata 1, Sandgerði 2ja hæða hús ásamt bílskúr. Sér íbúð á 1. hæð. Laust strax. Tilboð. Fífumói 3a, Njarðvík 135 ferm. 4ra herb. íbúð á e.h. í fjórbýli. Skipti mögul. á ódýrari eign. 8.700.000.- T ! !■ vd 3 f n! .. ^-Pl j-j. Holtsgata 23, Njarðvík Rúmlega 160 ferm. einbýli ásamt 33 ferm. bílskúr. Verðlaunagarður, nýtt baðherb. Skipti möguleg. 13.000.000.- Heiðarvegur 19, Ketlavík 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Skipti á dýrari eign. Hagstætt áhvílandi. 3.300.000,- Hjallavegur 11, Njarðvík 3ja herbergja íbúð 0201 á 2. hæð í tjölbýli. 5.200.00(1,- Mávabraut 2b, Keflavík 3ja herb. íbúð 0202 á 2. hæð í fjölbýli. laus strax. 4.800.000.- Heiðarholt 4, Keflavík 85 ferm. 3ja herb. íbúð 0102 á 1. hæð í fjölbýli, laus strax. 5.700.000,- Skipulags- og tækninefnd: Leikmynd a Valahnjuk íslenska kvikmyndasamsteyp- an sækir um að reisa leikmyd fyrir kvikmyndatöku við Valahnúk og á hverasvæðinu í grennd Saltverksmiðjunnar. Skipulags- og tækninefnd samþykkir fyrir sitt leyti framkvæmdir við Valahnúk enda verði skilyrt að gengið verði frá svæðunum í upprunalegt horf að kvikmyndatöku lokinni. Nefndin getur ekki tekið afstöðu til bygginga á hverasvæðinu þar sem það liggur í lögsagnarumdæmi Grindavíkur. Bæjarstjórn Reykjanesbær: Starfsmannasteína Reykjanesbæjar samþykkt Bæjarstjórn Revkjanesbæjar samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag starfsman- nastefnu Reykjanesbæjar. Starfsmannastefnan var unnin sameiginlega af Reykjanesbæ og stéttarfélögunum á Suðurnesjum og tekur til allra starfsmanna Reykjanesbæjar sem stöðuheimild er fyrir. Sum ákvæði hennar em viðbót við lög um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna og tekur stefnan á ýmsum skipulagsatriðum í starfs- mannamálum hjá Reykjanesbæ. I starfsmannastefnunni eru tekin fyrir mark- mið, skyldur starfsfólks, siðareglur starfsfólks, stjómkerfi, upplýsingar, ráðningar, statfsmanna og launadeild, kjarasamningar og stéttarfélög, samráð um kjaramál, starfsagi, um lausn úr starfi, fjarvistir, starfslýsingar, starfsmenntun, starfsfelill, upplýsingamiðlun og samskipti við fjölmiðla, vinnuvemd, jafnréttismál, staifslok og lífeyrir. Hjörtur Zakaríasson, starfsmannastjóri Reykjanesbæjar, sagði starfsmannastefnuna hafa verið lengi í vinnslu og að margir hafi komið að henni. Hann sagði markmið hennar vera að starfsemi bæjarins gangi sem best og væri reynt að koma til móts við þarfir starfs- manna og íbúa bæjarins. Starfsmannastefnan verðu kynnt starfsmönnum og íbúum bæjarins á næstunni. Nokkur umræða varð um störf starfskjara- nefndar og staifsmatsnefndar en þær vinna að starfsmani starfsmanna Reykjanesbæjar sem er hluti af kjarasamningum. Töldu bæjarfulltrúar að starfsmatsnefnd ynni ekki eftirspurninni sem ylli óánægju meðal starfsmana. Bæjarfulltrúar voru almennt sammála um að þar þyrfti að gera bragarbót á. MUNIÐ SAUNA í STAPA 30. ÁGÚST! NVMBÍj) NllAl ií NÍRI ÍÍ NÍ l\l Íí KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK • SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 John Travolta ogNicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd. Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir spennu sumarsins. FORSÝNING FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG KL. 9 .. _ SPEED 2 LAUGARDAG KL. 9 SUNNUDAG KL. 5 OG 9 MÁNUDAG KL. 9 ÞRIÐJUDAG KL. 9 LAUGARDAG KL. 5 S1 ni íi NmEWD NU4IIC NYIAIflí KEFLAVlK-SlMI 421 1170 KEFLAVlK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK ■ SÍMI 421 1170 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.