Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.1997, Side 9

Víkurfréttir - 21.08.1997, Side 9
Gáöir tánkikar HJÁ VEIGARI ♦ Veigar og félagar í góðri jasssveiflu í Ytri-Njardvíkurkirkju sl. sunnudag. ♦ Það var þétt setinn bekkurinn í kirkjunni. Veigar Margeirsson, tónlistarmaður úr Keflavík hélt jasstónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju sl. sunnudag og tókust þeir mjög vel. Veigar sem stundar framhaldsnám í Miamihá- skólanum á Florida í Bandaríkjunum fékk til liðs við kunna tónlistarmenn og héldu þeir uppi tveggja tíma djasssveiflu í kirkjunni við góðar undirtektir. „Mver segir svo að það sé ekki hægt að halda jasstónleika í Keflavík", sagði Veigar að tónleikunum loknum. Um 150 manns mættu á tónleikana sem hlýtur að teljast mjög góð mæting á jass. Veigar lék ekki einungis fanta skemmtilegan jass heldur útskýrði á milli laga bæði hvemig jass væri leikin og einnig tilurð og breytingu á lögunum. Var að heyra að þetta framtak hans væri vel metið. ♦ Veigar og Þóranna Jónbjörnsdóttir en hún stund- ar tónlistarnám í London og mun halda tónleika á næstunni. VlANG®^I-7, Opið Tnní T Frí heimsending alla virka daga frá kl. 11:00 til 23:00 Um helgar kl. 11:00 til 02:00 Munið okkar frábæra tilboð á 12" pizzum/2 álegg á kr. 650.- Komdu á Langbest og fáðu þér Langbesta bitann í bænum. ®s|í léttol . «í tí &'■ S tor Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.