Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.1997, Side 3

Víkurfréttir - 04.09.1997, Side 3
Rekstaruppgjör fyrstu sex mánuðina 1997: Afkoma Sparisjóðsins sjaldan verið betri -rekstrarhagnaður jókst um 70% Rekstrarhagnaður Sparisjóðsins í Keflavík fyrir skatta fyrstu sex mánuðina er 70% hærri en á sama tíma í fyrra. Að sögn sparistjóranna Geirmundar Kristinssonar og Páls Jónssonar er hagnaðurinn eftir fyrstu 6 mánuði ársins fyrir skatta 20,2 millj. kr. Upphæð nauðungareigna í eigu Sparisjóðsins hefur lækkað, en eftir sex fyrstu mánuði þessa árs standa þær í 187 millj. kr. samanborið við 223 millj. kr. um síðustu áramót eða um 36 millj. kr. lægri. Eigið fé Sparisjóðsins 30. júní 1997 var kr. 573 millj. kr. Aukning innlána fyrstu sex mánuði ársins hefur einnig verið mjög góð eða tæp 7%. A sama tímabili hafa útlánin auk- ist unt tæp 5%. Auk þess sögðu sparisjóðs- stjórarnir að lausafjárstaða Sparisjóðsins hafi ekki verið betri um Iangt árabil. „Miðað við sömu rekstrarforsendur seinni hluta ársins má gera ráð fyrir góðri afkomu Spari- sjóðsins á árinu 1997“ sögðu þeir Geirmundur og Páll. i Ný leið SBK í Keflavík ] I Sérleyfisbílar Keflavíkur, SBK, hafa breytt leið sinni um | 1 Keflavík í áætlunarferðum milli Keflavíkur og Reykjavíkur. I I I stað þess að aka um Eyjabyggð eins og undanfarna 18 I I mánuði þá fer rútan nú upp Vesturgötu. urn Hólmgarð, I Miðgarð, Nónvörðu og niður Aðalgötu á Hringbraut. [ Stoppistöðvar eru við Hólmgarð. gamla krikjugarðinn við I Aðalgötu og á homi Aðalgötu og Hringbrautar. I Aksturinn um Eyjabyggð var tilraunaverkefni. Mjög fáir | I farþegar nýta sér þessar stoppistöðvar, en SBK vill halda I I tilrauninni áfram með þessari nýju leið. Einn fullkomnasti tækjasalur landsins! Eróbikkiöbyrjarámánudaginn og SPINNING um miðjan mánuðinn... Víkiirfréttir O

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.