Víkurfréttir - 04.09.1997, Side 7
ATVINNA
BG Bílakringlan ehf, Keflavík er
þrjátíu ára gamalt fyrirtæki sem
veitir alhlida þjónustu fyrir bíl-
eigendur. Hjá fyrirtækinu starfa
rúmlega tuttugu manns og er
starfsadstaða mjög góð.
BG Bílakringlan auglýsir eftir
starfsmönnum.
Sölumanni í bíla- og varahluta-
verslun. Við leitum að þjónustu-
liprum, ábyrgum aðila með brenn-
andi áhuga á starfinu og helst ein-
hverja starfsreynslu.
Endurskipulagning á sér stað í
versluninni þar sem vöruúrval
verður aukið til muna, þá mun auk
þess lögð frekari áhersla á
hraðþjónustu á sérpöntunum
erlendis frá.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Aðstoðarmanni á bílamálunar- og
réttingaverkstæði, við leitum að
áhugasömum og laghentum
ungum manni.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu sendar
BG Bílakringlunni ehf, Grófinni 7-8,
230 Keflavík fyrir 12. september.
Frekari upplýsingar veitir Birgir í
síma 421-4242 á vinnutíma.
BÍIAKRINGIAN
Hjólreiðar - Hlaup - Sund
13. september 1997
Hópakeppni:
Hjólaðir 9,3 km.
Hlaupnir 2,9 km.
Syntir 320 m.
Hefstkl. 12:00.
Þátttökugjald kr. 900.- á hóp
3 í liði, aldur og kyn
skipta ekki máli.
Keppnin fer fram í Iþróttamiðstöðinni, á götum og í
næsta nágrenni bæjarfélagsins.
Skráning og nánari upplýsingar í íþróttamiðstöðinni
íSandgerði ísíma 423-7736.
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn
10. september.
Framkvæmdanefnd.
Einstaklings-
keppni:
Hjólaðir 9,3 km.
Hlaupnir 2,9 km.
Syntir 160 m.
Hefst kl. 10:00.
Þátttökugjald kr. 300.-
Föstudagurinn
5. september
STYÐJUM
ÖRN
Kl. 21.00 hefst styrktarhátíd á Staðnum
fyrir Örn Kærnested og fjölskyldu.
Boðið verður upp á frábæra skemmtun
undir stjórn Einars Arnar Einarssonar.
Meðal skemmtikrafta verður Bubbi
Morhens í fararbroddi. Að lokinni
dagskrá leikur hljómsveitin
Poppers fyrir dansi.
Forsala á styrktarmiðum hefst
fimmtudagskvöld á Staðnum.
Sjá nánari umfjöllun í blaðinu.
Mætum öll og leggjum góðu máli lið.
iruutnim koma
og vm röKum A Món þeui/i
LAUGARDAGINN 6. SERTEMBER
I tilefni aflandsleik Islands og Irlands og heimsókn á annad þúsunda Ira hingad til lands
efna Samvinnuferðir Landsýn, Ferðamálaráð Dublinar og Veitingahúsið Staðurinn til
stórkostlegrar skemmtunar.
Dagurinn hefst kl. 14.00 á Staðnum. Þá verður leikurinn sýndur á breiðtjaldi fyrir þá sem
ekki komast til að sjá hann í Reykjavík. Tilboðsverð á öli á meðan á leik stendur.
Kl. 22.00 sláum við botninn í skemmtun helgarinnar í fótboltabænum Keflavik og
fögnum úrslitunum hver sem þau verða. Ferðamálaráð Dublinar mun bjóða upp á veitin-
gar við innganginn á Staðnum. Hljómsveitin The Merry Ploughboys kemur beint frá
Irlandi í tilefni dagsins og mun halda uppi fjörinu eins og Irum er einum lagið.
Nú er tækifæri fyrir alla sem kynnst hafa írskri pöbbamenningu að mæta á Staðinn og
rifja upp írskt fjör. Fyrir hina sem ekki hafa til Irlands komið er tækifæri til að upplifa
ógleymanlegt kvöld.
írskar veigar í hávegum hafðar. Lukkumiðar við innganginn.
Allir sem koma með írska lítersölkönnu með sér fá eina fría áfyllingu.
Þeir sem mæta með 5 derhúfur með sér geta skipt á þeim og einni áfyllingu.
Samvinnuferðir Ferðamáiaráa
LandSýn Oublinar
RESTAURANT - PUB
H.AFNARG.AT.A 3 0 - KEFLAVIK
Víkurfréttir
7