Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 1
PWTIR 38. TÖLUBLAD 18. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 25. SEPTEMBER 1997 VÍKURFRÉTTIR í ÚKRAÍNU, A Írlandi og hjá Robba í Bústoð fimmtugum. Q Q —J OQ CD 2 t/> CD Q CD o i i- 'I-U oc u. h- CC * C/> Hávaði í bor í Heiðarbyggð íbúar í Heiðarbyggð hafa kvartað undan hávaða í bor seni notaður hefur verið á klöpp þar sem byggja á nýjan skóla. Að sögn íbúa hefst há- vaðinn snemma á morgnana og vildu þeir vita hvenær hon- um lyki. S.E.E.S. hf. sér um umræddar framkvæmdir og að sögn Ein- ars Sædal Svavarssonar verður borun lokið í enda vikunnar. Hætt var við að sprengja klöppina á byggingarsvæðinu og ákveðið að bora hana í burtu og sagðist Einar vel skilja kvartanir íbúa þar sem að hávaðinn væri hvimleiður. Hann var þó ekki sammála því að borað væri of snemma á morgnanna. „Það væri eitt- hvað ef við gerðum eins og þeir í Noregi en þeir byrja kl. sex á morgnanna. Við byrjum |x5 klukkan átta“. Hningtorgíð merkt Komið hefur verið fyrir merk- ingum við hringtorgið við Leifsstöð en brögð voru að því að menn sæu það ekki og keyrðu þvert yfir það. Einnig hefur að hluta til verið máluð umferðarlína á Sandgerðis- veg. Svo virðist sem einverjir ökumenn viti ekki að garnla Sandgerðisveginum hefur verið lokað og farið þar um án þess að sjá skilti þess efnis. VF-mKD: GRETÁR SIGURÐSSONI GRINDAVIK Mikil ásókn í flugvirkjanám í Bandaríkjunum: Tuttugu farnir í flugvirkja- nám af Suðurnesjum Mikil ásókn er í flug- virkjanám þessa dagana og heyrst hefur að um 20 Suðurnesjamenn séu farnir í nám til Banda- ríkjanna. Fleiri eru á leið- inni og stefna flestir á Tulsa. Talið er að um 20 náms- menn séu nú við Spartmann School of aeronitics í Bandaríkjunum. Búist er við að talan verði komin upp í 50 eftir áramót. Að sögn Baldurs Bragason- ar hjá viðhaldsdeild Flug- leiða vissi hann um töluvert marga sem hafa farið í flug- virkjanám að undanförnu og er verið að ráða flug- virkja. „Þetta gengur alltaf í lægðum. Þegar að kemur upp töluverð þörf eins og í dag þá rjúka allir til að læra og mettist markaðurinn því fljótt“. Flugvirkjanámið tekur um 18 - 20 mánuði og taldi Baldur líklegra að markað- urinn myndi mettast eftir þann tíma. En hvað kemur til að menn fara af stað núna? „Það eru meiri möguleikar fyrir flugvirkja í dag og stöðugur vöxtur í tækni- deild Flugleiða", sagði Baldur en að auki hafa flug- virkjað sótt f störf erlendis. Fróbæit tolvukaupotílboi! ^ s phm sj óð ijrji hm

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.