Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 11
Kirkja Keflavíkurkirkja Sunnudagur 28. sept: Sunnudagaskóli hefst kl. 11 árd. Munið skólabílinn og verið með frá byrjun. Guðsþjónusta kl. 14. Bam verður borið til skímar. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Miðvikudagur 1. október: Alfanámsskeið, sem byggist á hópumræðum um grundvallaratriði kristinnar trúar, hefst með kvöldverði í Kirkjulundi kl. 19 og stendur til kl. 22. Allir velkomnir. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 28. sept: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Hlévangur Dvalarheimili aldraðra. Sunnudagur 28. sept: Helgistund kl. 13:30. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnudagur 28. sept: Kirkjudagur, kirkjan 15 ára, Prófastsvísitasía. Helgistund í Víðihlíðkl. 12:30. Hátíðarmessa kl. 14:00. Altarisganga. Prófastur, sr. Gunnar Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Grindavíkurkirkju og bama- kórinn syngja undir stjóm Siguróla Geirssonar, meðstjómandi bamakórs er Vilborg Sigurjónsdóttir. Kvenfélagskonur lesa úr Ritningunni. Sóknamefndin býður öllum kirkjugestum að þiggja kaffiveitingar í safnað- arheimilinu eftir messuna. Þar verða veitingar bomar fram úr nýju eldhúsi, en Kvenfélags- konur gáfu kirkjunni eina milljón króna til þeirra framkvæmda. Hvetjum við söfnuðinn til að fjölmenna til hátíðarstundar í kirkjunni. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. AUGLYSINGA- SÍMINN ER 4214717 FAX 421 2777 VÍKURFRÉTTIR i-----------------------------------------------------1 | Þakkir til bœjarstjórnar I Ég vil þakka fyrir það sem vel hefur verið gjört af hálfu bæjaryfir- I valdaáundanfömumárum. I Margt hefur verið vel gjört af þeim sem hafa liaft með stjóm bæjar- j rnála að gjöra á undanfómum ámm. Sérstaklega í fegmn bæjarins okkar með því að græða upp og fegra opin svæði og taka fyrir I ákveðna reiti og planta í þá trjáplöntum svo að víða sjást þar orðið I fallegir trjámnnar. Allt er þetta til ntikils sóma íyrir þá sent að því • hafa staðið. Það gerir líka hvom tveggja, að auka fegurðarskyn og gleðja þá sýn sem við bæjarbúar og gestir okkar höfum lý'rir sjáandi I auguntokkardaglega. I Eitt er það sem mér finnst hafa tekist sérstaklega vel í þessari fram- I taksemi bæjaryfirvalda. Það er sú breyting og fegran í vesturhluta [ gamla bæjarins. Þar finnst mér að Itafi verið vel að verki staðið, bæði hvað viðkemur Itönnun og framkvæmd. Húseigendur hafa I ekki látið sitt eftir liggja og hafa sýnt það í verki með því að gera við I sín gömlu hús, málað þau og fegrað á allan hátt svo að þau falli bet- I ur inn í það umhverfi sem jreim hefur verið búið. Eg sem einn íbúi Reykjanesbæjar sem býr í Keflavík er mjög stoltur og glaður yftr I því hvað bærinn okkar er orðinn fallegur og vona að áfram verði I haldið á sömu braut og að næst verði unnið að því að hreinsa til og I byggja upp í Bergbyggðinni svo að þar vetði ekki síður fallegt en í j öðmm bæjarhlutum. Enda er þar eitthvert fallegasta byggingarsvæði sem við eigum völ á í dag. I Ég ætla að vona að okkur auðnist í náinni framtíð að eiga duglegt og I framsýnt fólk í forystuliði bæjamtála svo að bærinn okkar megi I halda áfram að stækka en um leið að þeim auðnist að hafa fegurð bæjarins í fyrirrúmi. Með virðingu og þökk I Magnús Þór Haraldsson. I_____________________________________________________I Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan 1/egurinn Hafnargötu 84 Keflavík Reykjanesbær: , Aðalgata 5 Ibáðir aldraðra 3ja herbergja hjónaíbúð a 3. hæð. Stærð 78,3 fermetrar. íbúðin er almenn kaupleiguíbúð með 30% hlutdeildareign. íbúðin er til afhendingar 1. nóvember. Umsóknir skulu berast Húsnæðis- nefnd fyrir 8. október 1997. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, sími 421-6700. Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar. ATVINNA í BOÐI Óskum eftir starfsmanni með meirapróf til útkeyrslustarfa, auk sölu- og framleiðslustarfa. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Guðmundsson ísíma 424-6525. VOGABÆR ATVINNA Óskum að ráða starfskraft í vinnu hjá Fiskmarkaðnum hf. í Sandgerði. Umsækjandi þarf að hafa lyftarapróf. Upplýsingar gefur Baldvin í síma 423-7900. FISKMARKAÐURINNHF. Strandgötu 8 - Sandgerði Frá Heilsugæslustöð Suðurnesja Heilsugæsla í skólum Á haustönn 1997 verður hjúkrunar- fræðingur til viðtals í eftirfarandi skólum sem hér segir; M yllubakkaskóli: Mánudagar 08:00-12:00 Þriðjudagar 09:00-16:00 Holtaskóli: Þriðjudagar 09:00-12:00 Miðvikudagar 08:00-12:00 Njarð víkurskóli: Mánudagar 13:00-16:00 Miðvikudagar 08:00-12:00 Stóru- Vogaskóli: Föstudagar 10:00-14:00 Grunnskólinn í Sandgerði: Fimmtudagar 10:00-14:00 Gerðaskóli: Mánudagar 10:00-14:00 Jafnframt verður hjúkrunar- fræðingur frá heilsugæslu í skólum með símatíma á Heilsugæslustöð Suðurnesja á mánudögum og þriðjudögum milli kl. 12:00-13:00 í síma 422-0500. Geymið auglýsinguna. Skólahjúkrunarfrædingar Heilsugæslustöð Suðurnesja 1 V íkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.