Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 15
Meistarakarfa í Keflavík Góðagerðaleikir í Meistara- keppni KKÍ í karla og kvennaflokki fara fram á sunnudag í íþróttahúsi Keflavíkur. Þá eigast við í kvennaflokki lið Keflavíkur og Grindavíkur og hefst sá leikur kl. 18. í karlaflokki mætast Keflvfkingar og KR kl. 20. Allur ágóði af innkomu leikj- anna mun renna til Neistans, styrktarfélags hjartveikra bama. Miðaverð á leikina er kr. 600 fyrir fullorðna og 300 fyrir börn. Stuðningsmenn Keflavíkur halda sætum sínum niðri en þuifa að greiða aðgangseyri. Birgir Guðfinsson sem leikið hefur með úrvalsdeildarliði Keflavíkur í körfuknattleik hef- ur tekið að sér þjálfun Selfyss- inga sem leikur í 1. deild. Birgir er fæddur og uppalinn í Keflavík en bróðir hans, Magn- ús, lék einnig um tíma með Keflavíkurliðinu. Birgir hefur hins vegar síðustu tvö árin leik- ið með 1. deildarliði Leiknis í Reykjavík.Birgir tekur við þjálfun Selfyssinga af Gylfa Þorkelssyni sem ásamt bróður sínum, Hreini, léku með Kefla- vík fyrir nokkmm ámm. Keflvískir þjálfarar em víða og nokkrir í DHL-deildinni , m.a. þeir Hrannar Hólm, KR og Einar Einarsson, Haukum. Tveir í dnengja- landsliöinu Tveir Keflvíkingar eru í drengjalandsliði íslands sem tekur þátt í Evrópukeppni landsliða en riðillinn sem ísland leikur í fer fram í Lettlandi 24.-28. sept. nk. Þetta eru þeir Omar Jóhannsson, mark- vörður og Sævar Gunn- arsson, útileikmaður. Liðin sem leika í riðlinum eru auk íslands, Lettland og Pólland. Fyrsti og eini Reynissigurinn Reynismenn unnu sinn eina sigur í 1. deildinni í knattspymu sl. helgi. Það var gegn liði Dalvfkur í Sandgerði. Heimamenn skoruðu tvö mörk gegn engu Dalvíkinga. Mörk Reynis skoruðu Ólafur Sævarsson og Marteinn Guðjónsson. Sandgerð- ingar misnotuðu fimmtu vítaspymuna á tímabilinu þegar Anthony Stissy skaut í stöng. flnnar Grinda- víkur þjálfari til KR? Guðmundur Torfason hefur verið orðaður við þjálfun KR-liðsins í Sjóvár-Almennra deildin- ni í knattspyrnu sam- kvæmt heimildum DV. Blaðið segir forráðamen KR vera búna að ræða við Guðmund sem þjálfað hefur lið Grindavíkur með ágætum árangri sl. tvö ár. Ef svo færi að Guð- mundur tæki við KR- liðinu yrði það í annað sinn sem þjálfari UMFG færi til liðsins. Forveri Guðmundar. Lúkas Kostic flutti sig frá Grindavík í vesturbæinn. Þjálfunar- staða KR lilýtur þó að vera ein sú heitasta á Iand- inu því ef menn skila ekki árangri á þeim bænurn eru þeir látnir fjúka eins og Lúkas fékk að upplifa. Birgir þjálfar á Selfossi Keílvfskir körfuboltaþjálfarar vinsælir: Leikmenn Keflvíkinga hafa slegið á létta strengi í sumarþó svo gengi þeirra hafi ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Eftir sex sigurleiki í röð hefur liðið aðeins sigraði einu sinni og náð tveimur jafhteflum í síðustu ellefu leikjum en svona er knattspyrnan oft enginn dans á rósum. Síðasta umferðin í Sjóvár-Almennra deildinni er á laugardaginn . Varla verður mikil spenna í loft- inu því úrslit í henni hreyta engu um á toppi né hotninum. Eina hreyting getur orðið sœtaskipan í miðri deild. A laugardag mœta Skagamenn til Keflavíkur en Grindvíkingar leika á Boigarnesi. Suðurnesjaliðin eru í 6. og 7. sœti deildarinnar. Stœrsti leikur Keflavíkur í sumar verður hins vegar 5. október en þá mœtir liði nýbökuðum Islandsmeisturum í síðari úrslitaleik bikarkeppn- innar. Hvernig sem sá leikurfer hafa Keflvíkingar tiyggt sér sceti í Evrópukeppni hikarhafa að ári. Fyrsti Kaninn fokinn Fyrsti útlendi ieikmaðurinn i íslenska körfuboltanum er fokinn. Það vom Keflvíkingar sem létu Chris Cameron taka pokann sinn eftir leik þeirra við Njarðvíkinga í gærkvöldi í Keflavík. Þrátt fyrir sigur hjá Keflavík í leiknum þá dugði það Cameron ekki sem þótti ekki sýna þá getu sem til var ætlast. Keflvíkingar vonast til að fá nýjan leikmann fyrir leikinn í meistarakeppninni á sunnudaginn gegn KR. Vilhjálmur bestur Vilhjálmur Ingvaarsson sigr- aði á opna Úrvals-Útsýnar- mótinu í golfi sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru sl. sunnu- dag. Vilhjálmur fékk 46 punk- ta og fékk að launum golfferð með ÚÚ til Spánar að laun- um. Utanbæjarmenn voru at- kvæðamiklir í mótinu og hirtu flest verðlaunin. í 2. sæti varð Jónas Agústsson GSE með 41 punkt en síðan komu jafnir í 3.-6. sæti Jón Halldór Bergs- son GKG, Grfmur Kolbeins- son, GR, Svanþór Laxdal, GKG og loks Keflvíkingurinn Rúnar Georgsson, allir með 40 punkta. leik með marki Þoraldar M. Sigurbjörnssonar og sigur- mark þeirra skoraði harðjaxl- inn Gunnar Már Másson í byrjun seinni hálfleiks. Grind- víkingar mæta Skallagrfmi f síðasta leik sínum f Borgar- nesi á laugardag en Keflavík fær IA í heimsókn í Keflavík. Keflvflcingar byrjuðu leik sinn gegn IBV ágætlega og þegar 5 mín. voru til leikhlés var staðan 1:1. Sigurvin náði for- Tveir Suðurnesjakylfingar fóru holu í höggi nýlega. Þetta eru þeir Jón Ólafur Jónsson og Þorsteinn Geirharðsson, báðir í Golfklúbbi Suður- nesja. Jón Ólafur sem ekki hafði far- J ið holu í höggi áður vann af- rekið á hinum nýja velli Golf- klúbbs Reykjavíkur á Korpúlsstöðum á 7. holu. Hann notaði jám nr. 8. Þor- steinn sem tvisvar áður hafði farið holu í höggi, m.a. á 13. holu á Hólmsvelli, „smellti" boltanum ofan í á þeirri liolu sl. fimmtudag. Það var stigalaus helgi hjá Suðurnesjaliðunum í Sjóvár- Almennra deildinni í knatt- spymu. Keflvíkingar sem enn hafa ekki séð ljósið í seinni umferð deildarinnar töpuðu í Islandsmeistaraleik í Eyjum en Grindvíkingar töpuðu 1:2 gegn Leiftri. Grindvíkingar náðu forystu gegn Ólafsfirðingum með marki Óla Amar Bjamasonar en gestimir jöfnuðu fyrir hálf- ystu fyrir heimamenn en Jó- hann B. Guðmundsson jafn- aði 2 mín. síðar. Frá 41. til 48. mín. skoruðu Islandsmeistar- arnir sfðan þrjú mörk og bættu svo því fimmta við rétt fyrir leikslok. Lokatölur 5:1 fyrir Eyjamenn. Ekki er hægt að segja að þess- ar tölur f Eyjum haft verið eft- ir gangi leiksins. Keflvíkingar spiluðu oft ágætlega og voru sterkari aðilinn stóran liluta af fyrri hálfleik. Mörg tækifæri litu dagsins ljós sem ekki nýttust. „Þrjú markanna voru slæm. Svo nýttum við ekki færin okkar. Vonandi tekst okkur að sýna lit í leiknum gegn ÍA á laugardaginn. Við liöfum ekki haft lukkudísimar með okkur að undanförnu“, sagði Gunnar Oddsson, annar þjálfari Keflavíkurliðsins. Tvær holur í höggí Stigalaus helgi hjá Suðurnesjaliðunum Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.