Víkurfréttir - 02.10.1997, Síða 11
GREIFARNIR
í STAPA 11. OKTÓBER
Kiwanisklúbburinn Keilir færir gjafir:
Styrktu Halldonu
um 100 þúsund
Kiwanisklúbburinn Keilir
styrkti Halldóru Sigfúsdóttur
um 100 þúsund krónur styrk
sl. miðvikudag þar sem hún
fer bráðlega utan í nýma-
skiptaaðgerð. Halldóra veitti
styrknum viðtöku í viðurvist
Ragnars Amar Péturssonar
forseta Keilis, Hallbjamar
Sævarssonar varaforseta og
Erlings Hannessonar for-
manns styrktamefndar Keilis.
VF-MYNDtR: HILMAR BRAGI
Gáfu tölvu
Kiwanisklúbburinn Keilir
færði sl. miðvikudag Sigurði
Guðmundssyni að gjöf tölvu
af tegundinni Pacard Bell með
öllum fylgihlutum. Sigurður
er 14 ára og er haldinn hröm-
unarsjúkdómi. F.v. Ragnar
Öm Pétursson, Hallbjöm
Sævarsson, Erling Hannesson
og Friðrik bróðir Sigurðar.
Nýburar
Þann 10. september fæddust á
Sjúkrahúsi Suðumesja tvfbura
drengir. Breki Amdal, 48 cm
og 2880 gr. og Brynjar
Amdal, 50 cm og 3160 gr.
Foreldrar em Hólmfríður
Óskarsdóttir og Brynjar
Jónsson, Kópavogi.
Elsku Ingólfur okkar. Til
hamingju með 10 ára
afmælið, 29. september.
Mamma, pabbi og Birgir.
Þessi unga dama varð 11 ára
þann 26. september. Til ham-
ingju með afmælið, ljúfust.
Ásta og amma.
Elsku Birgir okkar. Til ham-
ingju með 6 ára afmælið 25.
september. Mamma, pabbi og
Ingólfur.
Einar!
Flúði Danaveldið í
þessi hálffar aldrar drengur.
En lendir samt partýi í
hann hefði átt að vera lengur.
Grísimir.
Hjartanlega til hamingju með
afmælið þann 21. september
og pípulagningaprófið. Við
eruni stolt af þér Reynir
okkar. Villingamir á Gmnd.
90 ára. Guðmundur Jónsson í
Litlabæ varð níræður 23. sep-
tember sl. Hamingjuóskir frá
fjölskyldunni.
Tanníæknastofa
Ágætu vidskiptavinir.
Höfum flutt tannlæknastofu okkar
í nýtt húsnædi ad Hafnargötu 57,
í Kjarna Flughóteli.
Með kveðju,
Ingi Gunnlaugsson
Benedikt Jónsson
ATVINNA
Óskum að ráða bílstjóra í heim-
sendingar. Verður að hafa bíl til
umráða.
Upplýsingar gefur Ingólfur á
staðnum, ekki í síma.
Lctng'best Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Pizzeria - Steikliús
Auglýsing um breytingu
á aðal- og deiliskipulagi
Skólavegur 6 - Sjúkrahús
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipu-
lagslaga nr. 19/1964 og gr. 4.4.1 í
skipulagsreglugerð er hér með lýst
eftir athugasemdum við tillögur af
breytingum aðal- og deiliskipulags
fyrir Reykjanesbæ 1995-2015.
Breyting felur í sér að opið svæði til
sérstakra nota verður skilgreint
sem svæði fyrir opinberar
stofnanir.
Fyrirhugað er að reisa þar hluta af
byggingu við sjúkrahúsið og
heilsugæsluna.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrif-
stofum Tjarnargötu 12, 2. hæð frá
14. ágúst til 25. september 1997
á skrifstofutíma.
Athugasemdum við tillöguna skal
skila til bæjarstjóra, sama stað fyrir
9. október 1997 og skulu þær vera
skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunni.
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ,
Skipulagsstjóri ríkisins.
Víkurfréttir
11