Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.1997, Síða 13

Víkurfréttir - 02.10.1997, Síða 13
litli -Happaþrennuvinningar fyrir 850 þúsund á einum mánuði j I Suðumesjamenn hafa verið óvenju I heppnir að undanförnu og fengið I óvenju stóra Happaþrennuvinninga I samtals að upphæð 850 þúsund. Sölustaðir vinninganna eru K-Víd- . eó, Brautamesti, Arsól í Garði, Hag- I kaup í Njarðvík og Umboð HHI | Strandgötu. Fjöldi smærri vinninga I hafa einnig fallið á sama tíma. I__________________________________ Þeir sem ekki fá vinning á Happa- | þrennuna geta sett hana í pott og | fengið annað tækifæri til að hljóta I veglega vinninga. f lok september I verður dregin úr þeim potti glæný Toyota Corolla bifreið og þá er bara ! að bíða og sjá hvort Suðurnesja- | menn verði eins heppnir og verið | hefur. I ÁNÆGÐ MEÐ MAMMA MÍA Ég má til með að láta í ljós ánægju mína með matsölustaðinn Mamma Mia og starfsfólkið þar. En í fjöskyldu minni voru tvö stórafmæli og ákváðum við undirrituð og afmælisbömin, mað- urinn minn og bróðir að fara út að borða. Við völdum Mamma Mia og sjáum ekki eftir því. Maturinn var frábær og þjónustan sömuleiðis. En þegar búið var að borða og við ætluðum heim vorum við beðin að bíða aðeins. Eftir smástund var komið með ljúffengan eftirrétt með logandi kertum á og þetta var í boði stað- arins. Síðan stilltu þrír starfsmenn sér við borð- ið og sungu afmælis- sönginn. Þetta gladdi okkur mikið. Við áttum alls ekki von á þessu. En viðmót starfsfólks var svo hlýtt og vinsam- legt og við vomm ekki í vafa hvert skyldi halda næst þegar við förum út að borða. Mamma Mia er huggulegur og aðlað- andi staður og við segj- um „takk fyrir kvöldið Mamma Mia, við mæl- um með ykkur“. Sara Vilbergsdóttir. Anna Eva María Nína Kolla Margrét Dísa* Svala* Þasr eru djarfar hispurslausar ófeimnar... nýt ég mín...i einrúmi." Eggjandi hljóðri-tanir /rir konur oaJkarimenn. Rau 9d kr. 66,50 rft * september \óp a-fjareying mms smm VIÐSKIPTAHUGMYND AÐ VERULEIKA \ Viítu ráða meiru um tíma þinn og tekjur - dreymir þig um eigið fyrirtæki? Efsvarið er já, en þú ert ekki viss hvernig láta á drauminn rætast, þá er þetta... þitt tækifæri! L ttSPHRISJÓ&URINN í KEFLAVÍK Líttu inn til okkar og fáðu nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 13. október. Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ Sími 421 6700, fax 421 6199 Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.