Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 02.10.1997, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 02.10.1997, Qupperneq 14
ttr IP3Í I----------------------------------------1 Suðurnesjaliðin þrjú í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eru tulin sigurstranglegust í deildinni ívetur. Jóhannes Krisbjörnsson skoðaði liðin sem mæta til vetrarvertíðar: Þegar sláturhúsið er troðið kemur hnútur í iður andstæðinganna W KEFLAVIK Keflvíkingar hafa fengið til liðs við sig tvo leikmenn. Bandaríkjamanninn Dana Dingle sem kemur frá hinunt virta háskólaliði Massarchussets þar sem hann lék við hlið Marcus Camby leikmanni Toronto Raptors í NBA deildinni í dag. Dingle er 24 ára og 2 metrar á hæð. Þá hafa Keflvíkingar fengið annan 2 metra mann til liðs við sig Fannar Olafsson frá Laugarvatni. Styrkur þeirra liggur í miklurn hraða og stórgóðum skyttum ásamt því að meistarar eru meist- arar þangað til þeim verður ýtt af stalli. Veikleiki liðsins kemur í ljós þegar allir ætla að leika sama hlutverkið, ákveðin skýr verkaskipting og samheldni fleytir þeim langt. Þá skiptir hlutur áhangenda miklu máli eða eins og þjálf- arinn orðaði það, “Þegar slát- urhúsið er troðið kemur hnútur í iður andstæðing- GRINDAVIK Grindvíkingar hafa fengið til liðs við sig 4 leikmenn. Bergur Eðvarðsson hefur snúið aftur úr útlegðinni hjá Haukum og Rúnar F. Sævarsson kemur úr Kópavoginum. Þáhefur liðið fengið til sín tvo útlendinga grikkja og banda- ríkjamann. Konstantín”Kostas” Tzartsaris, 17 ára 205 cm, kemur frá smábænum Vería í norður-Grikklandi. Hann er stórefnilegur leikmaður, í raun nokkurs konar 17 ára Ermolinskji, og mikill akkur fyrir körfuknattleiksáhuga- menn. Spuming um að veita honum pólítískt hæli svona eins og Duranona. Að lokum hafa Grindvíkingar náð í Daryl Wilson sem er líklegast þekktasti erlendi leikmaðurinn sem komið hefur til Islands í seinni tíð. Hann lék áður með Mississippi State háskólanum sem á lokaári Wilsons komst i 4 liða úrslit háskólakeppninnar. Þarvar pilturinn í hlutverki aðalskor- ara liðsins. Tveir samherjar hans þá leika nú í NBA deildinni. Eric Dampier(Golden State Warriors) og Dontae Jones(New York Knicks). Styrkur Grindvíkinga em 3 stiga skyttumar ásamt grind- vískri baráttugleði. Veikleikinn kemur illilega í ljós missi þeir Konstantín frá sér en með hann teljast þeir vissulega sigurstranglegastir. ALLIRA LAUGARDALSVÖLLINN Á SUNNUDAGINN! Styðjum strákana bikarinn heim! HITAVEITA SUÐURNESJA NJARDVIK Njarðvíkingar hafa endurheimt 3 leikmenn og þjálfarann Friðrik Rúnarsson frá öðmm liðum. Mikilvægastur er Teitur Orlygsson sem er að flestra mati, sem vit hafa á, besti leikmaður fslendinga i dag. Þá hafa Sævar Garðarsson og Ásgeir Guðbjartsson fylgt þjálfaranum ffá Grindavík. Erlendi leikmaðurinn heitir Dalon Bynum og lék með Snæfelli í 1. deild á síðasta ári við góðan orðstýr. Hann er 26 ára 197 cm og 100 kg. Hann lék sinn háskólaferil með Salt Lake háskólanum í Utah. Styrkur Njarðvíkinga er vömin, hraðaupphlaupin og hin geysisterka hefð sig- urvegaranna. Veikleiki þeir- ra er óagaður sóknarleikur og einbeitingarleysi þegar þeir leiða. ISLANDSMOTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK HEFST í KVÖLD DHL-deildin fer í gang í kvöld á nágrannaslag Kefl- víkinga og Njarðvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Suðurnesjaliðunum þrentur hefur verið spáð af þjálfur- um deildarinnar í efstu sætin og ERUM VÉR ÁNÆGÐ- IR MEÐ ÞAÐ. Augljóslega gera menn sér Ijóst að hér í “Mekka” boltans kemur maður í manns stað því þrátt fyrir umtalsvert fráfall “eldri borgara” álíta þjálfarnir að hér séu enn bestu lið landsins. Hins vegar má áhang- endum liðanna vera Ijóst að Hafnfirðingar, Vestur- bæingar og Sauðkræklingar hafa á sterkum breiðum leikmannahópi að skipa og gætu þess vegna ýtt okkar mönnum af toppnum. Víkurfréttir hafa fengið nýjan íþróttafréttamann til liðs við sig til að skril'a um körfuknattleik í vetur. Það er Jóhannes Krist- björnnson, fyrrum körfuknattleiksmaður með Njarðvík sem hefur tekið að sér þetta vandasama verk. Hann mun fylgjast með úrvalsdeildinni ásamt því að gera öðmm körfuknattleik skil. Eru forráðamenn körfuknattleiks á Suðumesjum hvattir til að senda upplýsingar til íþróttadeildar í fax 421 2777 eða á tölvupósti vikurfr@ok.is Knattspyrnudeild Keflavíkur: Æfingan hafnan hjá yngni flokkum Æfingar hjá yngri flokkunt í knattspymu hjá knattspyrnudeild Keflavíkur hefjast tostudaginn 3. október. Æfingar fara fram í íþóttahúsinu við Sunnubraut og íþróttahúsi Myllubakka- skóla. Upplýsingar og æfingartafla eru á staðnum. KEFLAVIK - IBV í BIKARKEPPNIKSÍ Á SUNNUDAG KL. 14 - umfjöllun á bls. 12 I KEFLAVIK Knattborðstofa Suðurnesja - Annað ásamót Jón Ingi með 200 stig Fjöldi þátttakenda var í Staðan eftir 2. ásamót: Einar J. 25 öðru ásamóti á knattborð- Jói Klein 25 stofu Suðurnesja um síðus- Jón I. 200 stig Rúnar M. 25 tu helgi.o Jón Ingi og Haffi Jón Óli 130 Sigtryggur 25 léku til úrslita í Aðstoðar- Börkur 80 Baldur J. 25 mótinu og var Jón Ingi Bubbi 50 Gísli 20 Aðstoðarmótsmeistari. HólmarT. 50 Eiríkur 10 Kristján 50 Einar 10 Siggi D. 50 Diddi 10 Haffi 35 Gummi St. 10 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.