Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.1997, Síða 2

Víkurfréttir - 20.11.1997, Síða 2
 Hiiðsvellir 13, Grindavík 107 ferm. einbýli ásamt 45 femi. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Laust strax. Nánari uppl. á skrifstofu. Fífumói ld, Njarðvík 2ja herb. fbúð á 3. hæð. Mjög hagst. lán áhvílandi. Einstak- lega góðir greiðsluskilmálar. Útb. aðeins kr. 200 þús. 3.300.000,- Vallaryuta 8, Sandgerði 3ja herb. íbúð á neðri hæð. 91 ferm. Sérinngangur. 4.700.000.- Kirkjuvegur 1, Keflavík 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi, ásamt sérgeymslu og stórri sameign í risi. Sér bílastæði. Upplýsingar um söluverð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. Suðurgata 1, Sandgerði 84 ferm. 3ja herb. e.h. ásamt 30 ferm. bílskúr. Sérinng. Hagstæð lán áhvílandi. 5.700.000,- Tjarnargata 24, Kellavík 105 ferm. e.h. ásamt 30 ferm. bílskúr. Sérinngangur. Nýleg ntiðstöðvarlögn. 7.700.000,- Ásabraut 25, Sandgerði 4ra herb. raðhús ásamt bíl- skúr. Húsið er í góðu ástandi. Hagstæð Byggingar- og Húsbréfalán áhvílandi. 7.600.000.- Hátún 13, Keflavík 144 ferm. einbýli. Húsið er í góðu ástandi m.a. ný skolp- lögn. Húsið er allt nýmálað að innan. Mjög hagstæð Byggingarsjóðslán áhvílandi með 4,9% vöxtum. Eftirsóttur staður. 10.400.000.- VERSLUN TILSÖLU Verslunin Aldan, Tjarnargötu 6. Sandgerði, húseign og rekstur. Allar nánari upplýsingar unt söluverð og greiðsluskilntála gefnar á skrifstofunni. Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Útgerðarfélagið Valbjöm hf. í Sandgerði hefur á undanför- num vikum keypt tvo báta og kvóta fyrir tæpan hálfan mill- jarð. Valbjörn var sem kun- nugt er annar aðilinn að kaup- tilboðinu í Landsbankaskipin og kvótann sent Útgerðar- félag Akureyrar hreppti. Valbjöm keypti ekki alls fyrir löngu tíu tonna bát, Sævar GK og með honum 115 þorskígildistonn. Eftir að hafa fengið kvótann var báturinn seldur. Eyþór Jónsson, framkvæmdastjóri Valbjamar hf. Iiélt buddunni áfram opin- ni og keypti næst togbátinn Haffara SF 430 af Þinganesi ehf. á Höfn í Homafirði og með honum tvo síldarkvóta og 83 þorskígildistonn. Annar síldarkvótinn hefur verið sel- dur til Skinneyjar á Höfn og hugmyndin er að selja hinn sömuleiðis og kaupa í staðinn bolfisk. Fyrir hvom síldarkvó- ta fást 150 þorskígildistonn. Fyrirtækið hyggst gera Haffara sent fengið hefur nafnið Erlingur GK 214 og er 230 tonn, út til togveiða. Skipið kemur til Sandgerðis nk. laugardag. Þessi „pakki“ sem keyptur var í þessari lotu kostaði tæplega 500 milljónir króna. „Þessi kaup gefa okkur betri rekstrargrundvöll", sagði Eyþór Jónsson, framkvæm- dastjóri en fyrirtækið hefur um nokkurt skeið leitað leiða til að auka við aflaheimildir sínar. Eftir þetta rekur Valbjöm hf. sem fyiT ísfisktogaramn Hauk GK 25, Erling GK 214 og dragnótabátinn Jón Erlings GK 222 en hann er með einn stærsta sandkolakvóta á land- inu. Gamli Erlingur GK er nú til sölu. Yfirvélstjóri og 2. vélstjóri óskast! Yfirvélstjóra og 2. vélstjóra vantar á togarann Hauk GK 25 frá Sandgerdi. Upplýsingar gefur Eyþór ísíma 892 2325 ■ l/albjörn hf. í Sandgerði kaupir skip: Fréttavefiir: www.okis/vikurfr ♦ Erlingur GK 212 sem nú er í eigu Valbjarnar hf. íSandgerdi. VF-mynd: Snorri Snorrason Fastei vnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Báta og kvóta- pakki fyrir hálfan milljarð Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls og jaróarfarar Hansínu Kristjánsdóttur Hlévangi, áður Suðurgötu 35 Keflavík Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hlévangs og Sjúkrahúss Suðumesja fyrir umönnun á liðnum árum. Ellert Eiriksson Eiríkur Guðnason Steinunn Guðnadóttir Árnheiður Guðnadóttir Vignir Guðnason Birgir Guðnason Guðbjörg Sigurðardóttir Þorgerður Guðfinnsdóttir Neville Young Jónas H. Jónsson Guðríður Árnadóttir Harpa Þorvaldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.