Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.1997, Side 11

Víkurfréttir - 20.11.1997, Side 11
Foreldraröltið ■ Foreldrarölt í Reykjanesbæ: Á JÁKVÆÐU NÓTUNUM Nú hefur nýr þáttur í mannlífí Reykjanesbæjar hafið göngu sína, sem sé foreldraröltið. Alls staðar þar sem þessi starfsemi hefur farið af stað, hvort sem það er á Akureyri, Arbænum, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum eða í Kópavogi og víðar, hefur mikil ánægja ríkt með þessa nýjung. Markmiðið er ekki að setja ung- linga bæjarins undir smásjá út- smoginna og smásmugulegra njósnara sem læðast um götur bæjarins að nóttu til að vita hvort nokkur sé að gera eitthvað ljótt. Nei, því fer víðs fjarri. Hér að neðan getur að líta reglur foreldraröltsins, sem hér eru birtar í bráðabirgðaútgáfu. Við vonum að foreldraröltið verði til þess að skapa aukið traust og skilning milli unglinga Ekkert mál hefur vakið eins mikla athygli í íslenskum stjómmálum og sameining vinstri flokkanna,Alþýðu- bandalags Alþýðuflokks og óháðra.Vafalítið má telja upphafið í höfuðborginni, þegar áður nefndir flokkar að viðbættri Framsókn og kvennalista sameinuðust undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í svokölluðum R-lista við síðustu borgarstjómarkosn- ingar.Árangurinn var ótrúlega góður.Sjálfstæðismenn töpuðu og í þrjú ár hafa vinstri menn stjómað Reykjavík og tekist það vel. Þessi hreyfing hefur breiðst út um landið.Þar hafa farið fyrir liði Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins og Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins, að ógleymdri Grósku,ungliða hreyfingu vinstri manna,sem að mínum dómi hefur haft mikil og góð áhrif á sameiningarmálin. Hér í bæ hafa bæjarfulltrúar krata og allaballa alllengi haldið sameiginlega fundi og ráðið ráðum sínum saman Nú er ákveðið að bjóða fram sameiginlegan lista við næstu bæjarstjómarkosningar í Keflavík-Njarðvík- Höfnum.Stofnfundur hinna nýju samtakajafnaðarmanna og foreldra, auk þess sem við trúum að starfsemin geti unnið að þeirri jákvæðu viðhorfs- breytingu í samfélagi okkar, að öllum verði ljóst að við komum hvert öðru við, á hvaða aldri sem við erum. Á aðalfundi Foreldrafélags Holtaskóla skráðu 35 einstak- lingar sig á lista yfir áhugasama „röltara'1. Við viljum hvetja for- eldra barna og ungmenna í Reykjanesbæ sem áhuga hafa á að vera með að hafa samband við okkur í síma 421-1805 (Friðbjörg). Hugmyndin er að hver einstaklingur þurfi ekki að „rölta" nema 1-2 sinnum á vetri. Reglur foreldraröltsins: 1. Foreldraröltið er ekki „löggu- leikur'' heldur alsgáð, velviljað, og félagshyggju fólks verður laugardaginn 22 nóvember í leikhúsi Reykjanesbæjar að Vesturbraut 17, kl. 14. Hér eru mikil tfðindi að gerast.Verkalýðs- og launþega- hreyfingin er að sameinast í stórum og sterkum póli- tískum flokki. Almenningur er að snúa vöm í sókn gegn spillingu og arðráni valdhaf- anna. Sú alda, sem skóp sigurTony Blair á Bretlandi og Jostin f Frakklandi, er að ná til Islands. Hér í Reykjanesbæ hefur á umliðnum ámm margt farið úrskeiðis.Vilji kjósenda hefur hvað eftir annað verið fótum troðinn eins og í nafnamáli og safnaðarhúsmáli. Lítill áhugi hefur verið hjá meirihlutanum fyrir byggingu íþrótta-og æskulýðsmannvirkja en því meiri fyrir krám og vínbúll- um.Vaxandi fátækt er staðreynd hjá stómm hópi íbúanna samanber niður- felling leikhúsferða hjá gmnnskólabömum. Aðstandendur segjast ekki hafa efni á að greiða þær. I þessum punkti er nauðsyn að snúa þróuninni við. Stjómvöld eiga hvetju sinni að vinna fyrir fólkið en ekki örfáa útvalda.Mætum öll á laugardaginn á stofnfund jaf- naðarmanna og félags- hyggjufólks. fullorðið fólk sem fær sér göngu í miðbænum sem al- mennir borgarar. 2. a) Markmið foreldraröltsins er að vera „augu“ og „eyru" sem sjá og heyra aðstæður ung- linga í Reykjanesbæ. b) Markmið okkar er að vera til staðar í þágu unglinganna. c) Foreldraröltið gengur ekki fram í valdi afskiptasemi heldur af áhuga og umhyggju. 3. Foreldraröltið vinnur í nánu samstarfi við lögreglu, skóla og félagsmálayfirvöld. 4. „Röltarar" eru bundnir al- gjörum trúnaði um hvað eina sem þeir verða áskynja í þjón- ustu sinni. Komi upp mál sem varða lög um vernd barna og ungmenna og skylt er að greina frá, snúa fúlltrúar foreldrarölts- ins sér beint til lögreglu eða fé- lagsmálayfirvalda, en ræða slíkt aldrei á öðrum vettvangi. Stjórnir Foreldrafélaga Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla. Foreldrarölt hófst í Reykja- nesbæ sl. föstudagkvöld en að því standa foreldrafélög Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla. Að sögn Sigurjóns Guðfinns- sonar formanns foreldrafélags og ráðs Holtaskóla er verkeífi- ið gert á jákvæðu nótunum og er tilgangurinn m.a. sá að gera foreldrum kleift að kynnast því umhverfi sem bömunum er búið í bæjarfélaginu. Þegar hafa um 40 foreldrar skráð sig í „röltið" en að sögn Sigurjóns þurfa margar hend- ur að koma að verkefninu til þess að það gangi upp. Lögreglan í Keflavík er virkur þátttakandi í verkefninu en hún hefur að undanfömu stað- ið fyrir átaki í útivistarmálum. Foreldrafélag Holtaskóla hef- ur sent tómstundaráði bréf þar sem óskað er eftir samráði eða samstarfi við tómstundar- ráð, lögreglu, skóla, útideild og foreldra vegna skemmt- anahalds helgina eftir sam- ræmduprófin. „þetta mál er alfarið í höndum tómstunda- ráðs og höfum við aðeins ósk- að eftir að fá að vera þáttak- endur í þvf að gera þessa helgi að gleðihelgi fyrir nemendur 10. bekkjar Holtaskóla og Njarðvfkurskóla", segir Sigur- jón. Kynningarfundur vegna lyst- arstols verður að öllunt líkind- um haldinn í byrjun desember eða snemma í janúar. Að sögn Sigurjóns hefur orð- ið gríðarleg vakning meðal foreldra hvað varðar þessi mál. „Fyrir fjómm árum síðan var lítill áhugi á þessu ntálefni og fáir höfðu áhuga á for- eldrarölti. Fólk er að verða meira meðvitaðra um þessi mál í dag og gerir sér grein fyrir því að það þekkir í raun ekki það umhverfi sem bömin eru að alast upp í. Því er mik- ilvægt að skólarnir opnist meira og foreldrar geti haft áhrif á það starf sem þar fer fram". Framsóknarfélag Keflavikur, Njarövíkur og Hafna AFMÆLISFA GNAÐUR Framsóknarfélag Keflavíkur verdur 60 ára 5. desember nk. og Félag ungra framsóknar- manna varð 40 ára 19. júní sl. Af því tilefni efna félögin til fagnaðar í Félagsheimilinu Stapa föstudaginn 5. desember nk. Á fagnaðinn mæta góðir gestir svo sem ráðherrar flokksins, fyrrverandi og núverandi þingmenn og svo við framsóknarmenn af Suðurnesjum! Húsið verður opnað kl. 19. Dagskrá hátíðarinnar: 1. Kvöldverdur kl. 20. 2. Rædur og ávörp. 3. Aldnir félagar heidradir. 4. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. 5. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi til kl. 03. Tilkynningar um þátttöku á afmælisfagnadinn þurfa að berast sem fyrst til Ara Sigurðssonar ísíma 42!-2377 eða til Gylfa Gudmundssonar í síma 421-4380. Framsóknarmenn: Mætum vel og skemmtum okkur saman. Þad er vissulega ástæda til að fagna merkum áfanga í sögu félagsins. Stjórnin. Hilmar Jónsson: SAMEINING VINSTRIMANNA Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.