Víkurfréttir - 04.12.1997, Side 8
Jólatré 1997
Laugardaginn 6. desember verður
kveikt á jólatrjám sem vinabæirnir
Pandrup í Danmörku og Fitjar og
Kristiansand í Noregi senda íbúum
Reykjanesbæjar að gjöf. Kveikt
verður á trjánum frá Pandrup og
Kristiansand með viðhöfn.
Við Ytri-Njarðvíkurkirkju:
Kl. 16:00
- Lúdrasveit Tónlistarskólans
i Keflavík.
- Söngvarar syngja jólalög og sálma.
- Bæjarstjórinn í Pandrup, Sören
Mortensen, afhendir tréð
og tendrar jólaljósin.
-Ávarp varaforseta bæjarstjórnar
Steindórs Sigurðssonar.
- Jólasveinar koma í heimsókn.
- Heitt kakó í bodi foreldrafélags
Luðrasveitar Tónlistarskólans í
Keflavík.
Við Tjamargötutorg:
Kl. 18:00
- Lúðrasveit Tónlistarskólans í
Keflavík.
- Söngvarar syngja jólalög og sálma.
- Per Landrö, menningarfulltrúi
norska sendiráðsins,
afhendir tréð frá Kristiansand.
- Björgvin ívar Baldursson,
nemi í 6. bekk Myllubakkaskóla,
tendrar jólaljósin.
- Ávarp forseta bæjarstjórnar,
Drífu Sigfúsdóttur.
- Jólaveinar koma í heimsókn.
- Heitt kakó í boði foreldrafélags
Lúðrasveitar Tónlistarskólans
í Keflavík.
fAllir hjartanlega velkomnir,
komið vel og hlýlega klædd.
Bæjarstjóri.
Skrifstofumaður:
Okkur vantar hressan einstakling til ad
vinna almenn skrifstofustörf. Reynsla
æskileg en ekki nauðsynleg.
Tækjastjórnendur:
Okkur vantar vana gröfumenn.
Hefilstjóri:
Við leitum að vönum manni með reynslu
af hefilvinnu.
Verkstæðismaður:
Sér um viðhald og viðgerðir á tækjakosti
fyrirtækisins.
Meiraprófs bílstjórar:
Með reynslu bæði af vörubílum og dráttar-
bílum.
Leitað er eftir dugmiklum og
áhugasömum aðilum í ofantalin
störf.
Áhugasamir leggi inn nafn og
símanúmer á skrifstofu
Víkurfrétta merkt „ Toppurinn
Reyklaus
9. bekkur í
Gerðaskóla:
Heimsóttu
Krabba-
meinsfé-
lagið
Revklaus 9. bekkur í
Gerðaskóla, Garði heim-
sótti Krabbameinsfélagið
22. október sl. og kynnti
sér starfsemi félagsins.
Starfsmaður Krabba-
meinsfélagsins tók á móti
þeim og fékk til liðs við sig
Þorgrím Þráinsson fram-
kvæmdastjóra Tóbaks-
varnanefndar og Unu Sig-
rúnu Jónsdóttur forniann
Nýrra raddar sem eru
samtök barkakýlislausra
á Islandi.
Hópurinn sendi síðan
Krabbameinsfélaginu
skriflegt mat sitt á heim-
sókninni. Heimsóknin var
ekki síöur skemmtileg fyr-
ir starfsmanninn sem tók
á móti þeim sem sann-
færðist enn og aftur um
hversu frábærlega
skemmtilegir unglingar
eru og ekki síst að hægt sé
að skapa reyklausa kyn-
slóð.
8
V íkurfréttir