Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 04.12.1997, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 04.12.1997, Qupperneq 15
Allt annar * JMSB körfubolti 1»«;. 11 hjá þeim • . i wijjjji keflvísku ^ L Jennifer Boucek skoraði 19stig gegn ÍS. Keflvíkurstúlkur heimsóttu ÍS í Kennaraháskólann sl. sunnudag og sigruðu auðveldlega 50-64. Tilhlökkun blaðamanns var talsverð fyrir þennan leik að sjá hinn nýja leikmann Keflvíkinga Jennifer Boucek sem lék með Cleveland Rockets í kvennadeild NBA síðasta sumar. Jafnt var með liðunum í fyrri hálfleik þó syrti í álinn íyrir Stúdínur þegar á leið og keflvískar náðu foryst- unni undir lok hálfleiksins 28- 35.1 seinni hálfleik skildu leiðir strax í upphafi og Keflvíkingar juku foryst- una sem mest varð 21 stig. Undir lokin minnkuðu stúdínur muninn án þess að sig- urinn væru nokkum tímann í hættu. Talsverður getumunur er á liðunum þ.e.a.s á kunnáttu og skilning á körfuknattleiknum en ekki líkamlegur getumunur. Stúdínur hafa marga frambæri- lega leikmenn en keflvískar spila hreinlega allt annan körfu- bolta. Hefði Jennifer Boucek, Olíuflutiiiiigar af Reykj anesbr aut Olíufyrirtækið Skeljungur hf. hefur fengið lóð undir olíuaf- greiðslu og birgðastöð í Helgu- vík en samkvæmt heimildum blaðsins hyggst fyrirtækið auka umsvif sín á Suðumesjum. Fyrirtækið lagði nýlega inn tví- skipt tilboð í eldsneytisaf- greiðslu fyrir Flugleiðir á Keflavíkurflugvelli þar sem gert er ráð fyrir flutningi á elds- neyti um Reykjanesbraut frá Reykjavík og hinsvegar frá af- greiðslu í Heiguvík. Er talið ömggt að seinna tilboði Skeljungs hafi verið tekið um þjónustu frá Helguvík en aðeins em um 13 km þaðan að Leifs- stöð en flutningurinn um Reykjanesbraut er um 117 km. Ef af verður mun þetta hafa mikla þýðingu fyrir Suðumesin og verða umsvifin mikil tekju- lind fyrir Hafnarsamlag Suður- nesja. Jafhffamt mun umferðar- öryggi á Reykjanesbraut aukast. Arlega em flutt um 120 þúsund tonn af eldsneyti í stómm flum- ingabifreiðum um Reykjanes- braut en slit hverrar flutninga- bifreiðar er á við akstur 6. 500 fólksbifreiða sem samsvarar meðalumferð um Reykjanes- braut á hverjum sólarhring. sem er augljóslega frábær íþróttamaður, leikið af eðlilegri getu hefðu yfirburðir Kefl- víkinga verið gífurlegir en óvenjulega vildi til að hún sem er nýstiginn niður úr efstu deild kvennakörfubolta í heiminum var slakasti leikmaður byrjun- arliðs Keflvíkinga. Kristín Blöndal, Erlumar tvær („litla“ og „stóra") og Anna María léku allar betur en atvinnumaðurinn og ættu að setja sér háleitari markmið en 1. deild kvenna er. Sárt er að tíminn er líklegast liðinn fyrir bestu körfuknatt- leikskonu landsins að sækja á erlend mið. Stigin skomðu: Jennifer 19, KristínBI. 13, ErlaReynis 12, Erla Þorsteins 11, Anna María 8 og Harpa eitt stig.Lína leiksins:Erla Þorsteinsdóttir 11 stig, 14 fráköst, 1 stolinn, 1 stoðsending og 4 varin skot. t^adíókjallarinn . ;o. Hér birtast fimm fyrstu spurningarnar í jólaleik Víkurfrétta, Radíókjallarans og Heimilistækja. Skrífaðu svörín niður á svarseðilinn hér að neðan. Svörin er að finna í jóiagjafahandbók Víkurfrétta. Geymdu handbókina velþví 11. og 18. desember verða einnig birtar spurnigar þar sem svörin er að finna í handbókinni. Þegarþú hefur svarað öllum spurningunum (Síðustu spurningarnar birtast 18. desember) ferðu með svarseðlana í lokuðu um slagi í Radíókjallarann. Nánari upplýsingar í auglýsingu í jólagjafahandbókinni. Vertu með frá byrjun. 77/ mikils er að vinna. i-------------------------------------------------------------------------1 1. Hvað kostar eymahitamælirinn í auglýsingunni frá Samkaup?_________ 2. Hvað er stóra jólasveinastyttan há í auglýsingunni frá Stapafelli?_ 3. Eftir hvem er bókin Saga Keflavíkur sem Bókabúð Keflavíkur auglýsir?_______________________________ 4. Hvað veit ungi maðurinn í K-sportauiglýsingunni?_ 5. Nýja bíó er 50 ára á Jóladögum í Reykjanesbæ. Hvað kostar á bíósýningu í Nýja bíói 20. desember nk.?_ NAFN:___________________________________________ HEIMILI:________________________________________ SÍMI:___________________________________________ Sl/ARSEÐIU NR. 1 AF 3 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis. Framhalds- aðalfundur Framhaldsaðalfundur VSFK og nágr. verður haklinn miðvikudaginn 17. des. nk. kl. 20:30 í húsi félagsins, Víkinni, að Hafnargötu 80 Keflavík. Fundarefni: 1. Tillaga um sameiningu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin ADALFUNDUR Adalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Gerðahrepps verður haldinn fimmtudaginn 11. desember kl. 20:30 í Sæborgu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um Allsherjar- atkvæðagreiðslu dagana 19.-21. desember nk. vegna sameiningar VSFG og VSFK og nágr. 3. Önnur mál. Stjórnin. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.