Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 1
FRETTIR 25. TÖLUBLAÐ 19. ÁRGANGUK FIMMTUDAGURINN 25. JÚMTÍ 1998 a CQ w tó Þ Q Þ CQ '<í Q Q <í pq <1 o CQ 'í* hJ o p o o <í Eh Eh rt <í Eh CQ Eh CQ Alvarlegt bílslys í Hvassahrauni VF-MYNDIR: EIRIKUR BARKARSON Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut í Hvassahrauni á sjöunda tímanum á þriðjudagskvöld. Fjórir bílar lentu þar í hörðum árekstri. Fjölmennt björgunarlið var kallað til bæði frá Keflavík og Hafnarfirði. Þá var TF- LIF, stóra þyrla Landhelgis- gæzlunnar kölluð út. Hún flutti einn slasaðan á sjúkra- hús í Reykjavík. Nánar er fjallað um slysið á síðu 2 í blaðinu í dag. Itirif vaxandi fólh Vinnuslys á Vatnsnesveginum á mánudagskvöldið: - óbrotinn en lunga féll saman Vinnuslys varð á mánudagskvöld þegar karlmaður féll af vinnupalli úr rúmlega fjögurra metra hæð. Slysið átti sér stað á baklóð hússins nr. 15 við Vatnsnesveg í Keflavík en verið var að mála húsið að utan. Samkvæmt upplýsingum lögreglu mun maðurinn hafa runnið til í bleytu á pallinum og dottið aftur fyrir sig og lent á höfðinu. Maðurinn lenti á grasi, en vinnupallurinn stóð á steyp- tri stétt og steyptar tröppur eru skammt frá þeim stað er maðurinn lenti. í fyrstu var óttast að mað- urinn hefði háls- og hrygg- brotnað, en við myndatöku kom í ljós að hann var óbrotinn. Lunga féll hins vegar saman við höggið og maðurinn er mikið marinn en var undir eftirliti á gjörgæsludeild í Reykjavík þegar blaðið fór í prentun. Fáll Ijnra melra og lenti á höföinu V 41 "fiT' $ SPARISJÓÐUEINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.