Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 3
"1 ♦ Frá slysstað á Reykjanesbraut á áttunda tímanum á þriðjudagskvöld. gjörgæsludeild ♦ Þyrla Landgelgis- gæzlunnar flutti konu úr einum bílnum á Sjúkrahús i Reykjavík. á. Þyrla Landhelgisgæzlunnar flutti farþega úr þeim bíl á sjúkrahús. Þriðji bíllinn, sem var á suðurleið, hafnaði hins vegar utan vegar eftir að öku- maður missti stjóm á honum þegar bílamir á undan ientu í árekstrinum. Fór hann nokkrar veltur. Lögreglulið úr Keflavík og Hafnarfirði unnu saman á vettvangi, auk sjúkraliðs frá Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík. Þá voru tækjabílar slökkviliðanna í Hafnarfirði og frá Keflavík kallaðir til en beita þurfti klippum til að ná fólki úr bílunum. Þyrla Landhelgisgæzlunnar var jafnframt kölluð til og flutti hún konu úr fólksbílnum á Sjúkrahús Reykjavíkur f Fossvogi. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Mæðra- verndin opin Starfsemi mæðravernd- ar er óbreytt í sumar þrátt fyrir að fæðing- ardeild Heilbrigðis- stofnunar Suðurnesja verði lokuð frá 26. júní til 2. ágúst. Einnig mun mæðraverndin sjá um þjónustu til nýbakaðra mæðra, svo sem vegna brjóstavandamála, eins og kostur er á þessu tímabili. Vinabæjalundur Minnisvarði var afhjúpaður í skrúðgarðinum í Ytri-Njarð- vík síðastliðinn fimmtudag. Þarna var verið að minnast vinabæjasamskipta Reykjanes- bæjar, en ákveðinn hluti garðsins hefur verið afntarkaður og kallaður Vinabæjalundur. A myndinni eru forsetar bæj- arstjórna vinabæjanna sem hér voru í heimsókn á dögun- um. F.v.: Skúli Skúlason, Reykjanesbæ, HjOrg Wallevik, Kristiansand, Olaf Sávström, Trollháttan og Bent Brown, Hjorring. A myndina vantar Eero Lehti, Kerava. PLÖNTUSALAN Drangavöllum 6, Keflavík Sími 421-2794 Fagleg ráðgjöf - Gæðavara Tilboð á tóbakshorni, blátoppi og fleiru meðan birgðir endast Trjáplöntur, runnar og sumarblóm. Góð gróðurmold í potta og ker Athugið breyttur opnunartími Opið virka daga 16-22. Laugardaga 10-18. Sunnudaga 13-17. Allt í garðinrt Fundarboð Undirbúningsfundur fyrir stofnun félags um rekstur beitningaaðstödu vid Sandgerdishöfn verdur haldinn í Hafnarhúsinu í Sandgerðisbæ fimmtudaginn 2. júlí kl. 16. Áhugasamir þátttakendur eru hvattir til að mæta. Hafnarstjórinn í Sandgerðisbæ. Atvinna Ný-Fisk í Sandgerði, vantar vana handflakara í akkorðsflökun. Einnig vantar starfsfólk í snyrtingu. Upplýsingar um störfin veita Birgir eða Karl í síma 423 7622 Atvinna Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Um er að ræða fast starf, vaktavinna. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. BÁSINN Vatnsnesvegi 16 Sími 421 3755 • FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.