Víkurfréttir - 02.07.1998, Page 10
Bæjarstjórí
Starf bæjarstjóra í Grindavík er
laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1998.
Umsóknum skal skilad á skrifstofu
Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62,
240 Grindavík merktar:
„Nýr bæjarstjóri".
Nánari upplýsingar um starfid veita:
Hallgrímur Bogason, sími 426 7100
og Ólafur Guðbjartsson,
símar 426 8323 og 899 0025
Skrifstofustarf
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er
laust til umsóknar skrifstofustarf
frá og með 1. ágúst 1998. Hálf
staða kemur til greina. Launakjör
eru samkvæmt kjarasamningum
ríkisstarfsmanna. Ekki er nauðsyn-
legt að skila inn umsóknum á
sérstöku eyðublaði. Frekari
upplýsingar veitir skólameistari
í síma 421 3005 eða 894 6046.
Umsóknir þurfa að berast
skólameistara fyrir 13. júlí.
Skólameistari.
Vélstjórar
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er
laus til umsóknar staða vélstjórnar-
kennara frá og með 1. ágúst 1998.
Launakjör eru samkvæmt
kjarasamningum framhaldsskóla-
kennara. Ekki er nauðsynlegt að
skila inn umsóknum á sérstöku
eyðublaði. Frekari upplýsingar
veitir skólameistari í
síma 421 3005 eða 894 6046.
Umsóknir þurfa að berast
skólameistara fyrir 13. júlí.
Skólameistari.
Gallery goðar hendur
Á dögunum opnaði verslunin Gallerý góðar hendur sem sérhæfir
sig í handunnum listmunum. Á boðstólum eru handunnir gripir frá
f]ölmörgum listamönnum. Fanný Laustsen eigandi gallerýsins sagði
að áhersla yrði lögð á skrautmuni og minjagripi og vonaðist hún til
að ná til þeirra fjölmörgu ferðamanna sem koma til Grindavíkur.
Gallerýið er staðsett við hliðina á Sjómannastofúnni Vör.
Sandgerði:
Nýp hafnar-
stjóri í
Sandgerði
Á fundi hafnarstjómar Sand-
gerðis þann I6. júní síðastlið-
inn var samþykkt að ráða
Bjöm Arason Grundarási I4,
Reykjavík í starf hafnarstjóra
við Sandgerðishöfn.
Fyrirvari var þó gerður um
búsetu en að mati hafnar-
stjómar verður hafnarstjóri að
vera búsettur í bæjarfélaginu.
Alls sóttu tíu einstaklingar unt
starfið.
www.vf.is
Reykjanesbær:
Lausar stöður á
Félagsmálastofnun
Staða sérfræðings
Frá 1. september óskar stofnunin eftir að ráða til starfa
sálfræðing, félagsráðgjafa eða annan sérfræðing á
sviði félagsvísinda. Starfið er m.a. fólgið í meðferð-
arvinnu með börnum og ungmennum. Um er að
ræða 100% starf í 8 mánuði, hugsanlega er um
framtíðarstarf að ræða. Laun eru skv. kjarasamningum
Reykjanesbæjar og viðkomandi fagfélags.
Staða ráðgjafa
Frá 1. október óskar stofnunin að ráða til starfa ráð-
gjafa með hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegt
er að viðkomandi hafi menntun á sviði félagsvísinda
og góða tölvukunnáttu. Starfið er m.a. fólgið í ráðgjöf
við fjölskyldur í fjárhagsvanda, umsjón með
húsaleigubótum og tölvuvinnu ýmiskonar. Um er að
ræða afleysingastarf í eitt ár. Laun eru skv.
kjarasamningi Reykjanesbæjar og STRB.
..............A Félagsmálastofnun Reykjanesbæjar ríkir gódur vinnu-
andi og mikill metnadur meðal starfsmanna. Sérstök áhersla er lögð á að
hæfni og menntun viðkomandi falli að þörfum stofnunarinnar, ella er
áskilin réttur til að hafna öllum umsóknum. .........................
Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri
Hjördís Árnadóttir milli kl. 11.30 og 12.30 eða
yfirfélagsráðgjafi Rannveig Einarsdóttir milli kl.
13 og 14. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst 1998.
Umsóknir skulu berast til starfsmannastjóra
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12,
230 Reykjanesbæ.
Starfsmannastjóri.
10
V íkurfréttir