Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1998, Page 1

Víkurfréttir - 29.10.1998, Page 1
 FRETTIR 42. TÖLUBLAÐ 19. ÁBGAN6UR FIMMTUDAGURINN 29. OKTÓBER 1998 H -> Alvarlegt slys í Svartsengi ZD < Alvarlegt vinnuslys varð við orku- ver 4 á athafnasvæði Hitaveitu Suðumesja í Svartsengi. Tuttugu og sex ára starfsmaður slasaðist illa á fæti þegar hann fór með annan fótinn í stóra viftu í loftkælingu í orkuverinu með þeim afleiðingum að hann skaddaðist illa fyrir ofan ökkla. Þyrla Landhelgisgæzlunnar, TF- SIF flaug á móti sjúkrabíl úr Grindavík. Þyrlan lenti á gatnamót- um Reykjanesbrautar og Grinda- víkui"vegar þar sem hinn slasaði var fluttur um borð í þyrluna sem fór með hann á Sjúkrahús Reykjavíkur. Ekki er vitað um tildrög slyssins en unnið er að rannsókn. Flugleiðip í Flughótel -Steinþór Júlíusson hættir 1. nóvem- ber og líklegt þykir ad Flugleidir taki við rekstri í hótelinu sama dag Steinþór Júlíusson hefur hætt rekstri Flughótels í Keflavík sem hann hóf fyrir tíu árum síðan. Eigendur hótelsins, Kefla- víkurverktakar hafa átt í viðræðum við Flug- leiðir um að taka við rekstri í hótelinu. - sjá nánar inni í blaðinu í dag. : Leikskóliá : Nikkelsvæði Bæjari'áð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hefja hönnun nýs leikskóla nteð fjórum < deildum fyrir 135 böm í 90 rýmum og verði skólanum valinn staður á neðra Nikkelsvæði vestan Kjarrmóa. - sjá nánar inni í blaðinu í dag. Guddi! ■ Knattspyrnukappinn Jóhann B. Guðmundsson á skotskónum hjá Watford: O' t- SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK íí SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.