Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 16
„ Þeir fánú bara snitsel í hádeginu med pönnu- steiktum kartöfium og grænmeti," sagði Jón M. Harðarson veitinga- maður í Stapa. Frammi í sal rifustmenn um álagningu veiðileyfa- gjalds. „Það verðurað hafa sneiðarnar stórar, enda lámark að menn fari saddir héðan út, þó svo þeirverði ekki sammála". Nóta- og flottrollsskip Arnar Erlingssonar sem er í smíðum í Kína: Verður af- kastamesti frystitogari landsins Skipið sem Örn Erlingssson er að láta smíða í Kína verður öflugasta nóta- og flottrolls- skip á Islandi og með afkasta- mesta frystibúnað sem settur hefur verið í íslenskt skip. Örn samdi nýlega við Kæl- ismiðjuna Frost hf. um kaup á öllum kæli- og frystibúnaði fyrir nýja skipið. I skipinu verður mjög öflugt frystikerf- isem hannað er fyrir sjálfvirka plötufrysta, frystilest skipsins, sjókælikerfi og fyrir ísfram- leiðslu um borð en kælimið- illinn er ammóníak. Nýja skipið mun geta fryst allt að 180 tonnum af afurð- um um borð á sólarhring en það er tvö- til þrefalt meira en stærstu fyrstitogararar hér á landi geta gert. Erlingun GK seldun til Patró Tíu pólskar í fiskvinnslu Jón Erlings Erlingur GK 212 sem er 227 tonna togveiðiskip Jóns Erlingssonar hf. í Sandgerði var seldur nýlega til Patreksfjarðar. Fyrirtækið Heymó hf. keypti skipið með 46 þorskígildistonnum. Eyþór Jónsson, framkvæm- dastjóri Jóns Erlingssonar hf. sagði í samtali við Víkurfréttir að það hefði verið heppni að selja skipið með svo litlum kvóta en þegar það var keypt til Sandgerðis fengust með því tveir síldarkvótar og 100 þorskígildistonn. Skipa- og bátaeign fyrirtæk- isins er því togarinn Haukur GK 25 og snurvoðabáturinn Jón Erlings GK 25. Eyþór á von á nýjum starfs- mönnum á næstu dögum en þá koma tíu pólskar fiskvinnslukonur til starfa í fiskvinnslu fyrirtækisins. „Þetta er neyðarbrauð að þurfa að flytja inn starfsfólk en við auglýstum eftir fólki hér heima en fengum lítið sem ekki neitt“, sagði Eyþór. Frá fundinum í Stapa sl. laugardag. A myndinni má m.a. sjá þingmennina Kristin Gunnarsson og Árna Mathiesen. VF-mynd: Hilmar Bragi Ahygpr vegna veiðileyfagjalils Sjómenn hafa áhvggjur af álagningu veiði- leyfagjalds en á fundi sent Skipstjóra- og stýriinannafélagið Vísir hélt í Stapa sl. laugardag koni það frani í máli manna að Íjóst sé að það verði innleitt á næstunni og formaður Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands, Guðjón Kristjánsson sagði í fram- söguræðu sinni að einhvers konar auðlindagjald verði innleitt á næstu öld. Grétar Mar Jónsson, forntaður Vísis sagðist andvígur veiði- leyfagjaldi við nnúverandi aðstæður. Ólafur Þór Jóhannsson, fram- kvæmastjóri Fiskmarkaðs Suðurnesja sagði að aukin samkeppni um hráefni á fiskmörkuðunum væri lykill að meiri fullvinnslu hér á landi. Ólafur sagði það athug- unarvert að a sjómönnum væri boðin endurskoðun á hlutaskiptum ef landað væri á markaði. Haukur GK, togari Jóns Erlingssonar hf. nýmálaður og flottur í Sandgerðishöfn í gær. Áðurgrár, nú fallega blár. VF-mynd/hrós. LEIKFELAG KEFLAVíKUR ,SV/V//v' MATTARSTOLPA ÞJÓÐ FÉLAGSINS Frumsýning.UPPSELT Föstudaginn 30. okt. kl. 20.30 2. sýning: Sunnudaginn 1. nóv. kl. 16.00 3. sýning: Þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20.30 4. sýning. 1 Fimmtudaginn 5. nóv. kl. 20.30 Höfundurhriklbsen Leikstjóri og þýðandi: Hulda Ólafsdóttir Höfundurtónlistar: SigurðurGuðmundsson LjósahönnumÁrniBaldvinsson BúningarSveindísí/aldimarsdóttir Sýnt er í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Miðasala hefst 11/2 klukkustund fyrir sýningu. Miðapantanir í sima 4212540. Miðaverð kr. 1.200 ATH.! Afsláttur fyrir hópa, 10 manns eða fleiri. 16 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.