Víkurfréttir - 29.10.1998, Qupperneq 6
/Aí
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Sandgerðis
verður haldinn mánudaginn
2. nóvember í Miðhúsum,
Suðurgötu 17-21 kl. 20
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Fasteignaþjónusta
Suóurnesja hf. og skipasata
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900
Þórustígur 30, Njarðvík.
Tvær 3ja herb. íbúðir, 92m: á
neðri hæð og 73m: á efri
hæð. “ 7.000.000,-
Þórustígur 17, Njarðvík.
128m: einbýlishús ásamt
43m: bílskúr. Skipti
möguleg. 7.500.000.-
Klapparstígur 3, Sandgerði.
133m: einbýli ásamt 50m:
bílskúr.
10.000.000,-
Ásabraut 14, Ketlavík.
2ja herbergja íbúð á neðri
hæð í fjórbýli.
3.400.000,-
Ásabraut 15, Sandgerði.
9lm: endaraðhús ásamt
25m: bílskúr.
Tilboð.
Heiðarbrún 6, Keflavík.
161 m: einbýli ásamt 39m:
tvöf. bílskúr. Góður staður,
gott útsýni. 13.500.000.
Smáratún 46, Ketlavík.
Um 115nT 4ra herbergja
neðri hæð í tvfbýli ásamt
43m: bílskúr. Skipti
möguleg. 8.500.000.-
Sunnubraut 20, Garði.
137m: einbýli ásamt 52m:
bílskúr. 4 svefnherbergi.
Skipti möguleg á raðhúsi í
Keflavík." ' 9.800.000,-
Faxabraut 7, Ketlavík.
3ja herbergja neðri hæð í
tvíbýli. Góður staður.
Möguleiki að taka bifreið
uppí. 5.100.000.-
Faxabraut 42d, Kcflavík.
132m: endaraðhús ásamt 49m:
bílskúr. Hagstætt
áhvflandi. Skipti möguleg á
ódýrari eign. 9.500.000.-
Bílflak var híft úr höfninni í
Garði upp úr hádegi í gær.
Það voru nemendur í
Köfunarskóla Islands sem
fundu flakið en Guðni
Ingimundarson sá um að
hífa það af hafsbotni.
Lögreglan skoðaði síðan
flakið og ætlar sér að hafa
uppi á eiganda þess, enda
ólöglegt að losa sig við
bíla íhöfnina íGarði...!
Keflavíkurflugvöllur
íslenskir
krakkar lá
ekki að fara á
hrekkjarvöku
Krakkar á Suöurnesjum
seni hafa fjölmennt á
hrekkjarvöku - Hall-
oween á Keflavíkur-
flugvelli, undanfarin ár geta
það ekki í ár, nema þau hafi
boð um slíkt frá varnarliðs-
manni.
„Vegna hertra öryggisreglna á
varnarsvæðinu á Keflavíkur-
flugvelli verður ekki hægt að
leyfa óheftan aðgang gesta úr
nágrannabyggðununr til þátt-
töku í árlegri hrekkjarvöku -
Halloween- nk. laugardags-
kvöld. Venjulegar reglur um
gesti einstakra varnarliðs-
manna gilda þó óbeyttar“, seg-
ir í fréttatilkynningu frá vam-
arliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Að sögn Friðþórs Eydal hefur
undanfarin ár ekki verið amast
við því að krakkar úr ná-
grannabyggðarlögunum steðj-
uðu á Keflavíkurflugvöll til að
taka þátt í herlegheitunum þó
svo það haft í raun verið and-
stætt öllum venjulegum regl-
um um að gengi að flugvallar-
svæðinu og öryggi barna og
unglinga. I ár háttar þannig til
að í gildi eru hertar öryggis-
reglur hjá Vamarliðinu vegna
hryðjuverka sem gerð voru
nýlega úti í heimi. Samkvæmt
þeim er gengið strangt eftir því
að engum óviðkomandi sé
lileypt inn á völlinn nema í
sérstöku erindi vegna starfs
eða í boði og fylgd vamarliðs-
nranns.
NÝJ/% tiM)
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
Fimmtudag kl.9
Sunnudag kl.3,5,9
Mánudag kl.9
Þriðjudag kl.9
NVJABlC)
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
NYJ/U3t€>
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
6
Víkurfréttir