Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1998, Page 11

Víkurfréttir - 29.10.1998, Page 11
H E R R A S U Ð U R N E S KRÝNINGARKVÖLDIÐ Á LAUGARDAGINN Keppnin um Herra Suðurnes 1998 fer fram í veitingahúsinu Stapa nk.lau- gardag, 31. október. Tíu herrar taka þátt í keppninni sem að sögn umsjónaraðila verður með hressilegu yfirbragöi. I dómnefnd keppninnar sitja þau Friðrki Rúnarsson þjálfari körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, Guðrún Ágústa Jónsdóttir versl- unareigandi. Halldóra Lúðvíksdóttir versl- unareigandi sem jafnframt er fonriaður dóm- nefndar, Kristjana Hildur Gunnarsdóttir íþróttakennari og Sigurður Björgvinsson ver- slunareigandi og þjálfari knattspymuliðs Keflavíkun Til niikils er að vinna á úrslitakvöldinu. Þannig fær sigurvegarinn glæsilegt Tangó Raymond Weil úr frá Gilbert Guðjónssyni úrsmið að verðmæti um 40.000 krónur. Einnig utanlandsferð fyrir tvo til London með Atlanta. Þriggja mánaða kort í líkams- rækt og tíu ljósatíma hjá Lífsstíl. Dim boxer nærbuxur frá Persónu og Marbert man Too herrailm frá Gallerý förðun. Sá sem hreppir annað sæti fær fataúttekt og Dim boxer nærbuxur frá Persónu og Marbeit man Too herrailminn frá Gallerý förðun. Einnig Nike galla frá K-sport. Þriðja sætið gefur fataúttekt frá Kóda, Dim boxer nærbuxur frá Persónu og Marbeit man Too herrailm frá Gallerý förðun. K-sport strákurinn verður valinn úr hópi kep- penda og hlýtur hann að launum fataúttekt frá K-sport, Dim boxer, Marbert man Too og einnig bindisnælu frá Leonard. Gallery förðun gefur einnig öllurn þátttak- endum Marbert man Too herrailminn, Eau de Toilette Spray, sturtusápu, Deo Stick og Hair Styling Cream. Umsjónarmenn keppninnar eru þær Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir og V. Ása Fossdal. Hárgreiðslu annast Capello og strákarnir liafa stundað líkamsþjálfun og ljósböð í Lífsstfl. Kynning á keppendum hefur verið í höndum Víkurfrétta. Kynnir á úrslitakvöldinu í Stapa verður Helga Sigrún Harðardóttir dagskrár- gerðarkona á Gull FM 90,9. www.vtn FRÉTTIR MANNLÍF ÍÞRÓTTIR Gegnumofin stofugardínuefni í mörgum litum Einnig nýkomnir ofl qerðum TILBUNIR Jeráfrá GARDINUKAPPAR 1 kr. 1390.- metrinn ' ^örgum geráum OPID laujardaga 10- Tjarnargötu 3, sími 421 3855 Nýr valkostur Kosningaskrifstofa að Hafnargötu 12 e.h. í Keflavik er opin milli kl. 17:00 og 19:00 virka daga og milU kl. 13:00 og 16:00 um helgar Símar 421 5006 og 894 9215 kjósenda Suðurnesjakonu á þing. Styðjum Hólmfríði Skarphéðinsdóttur í 5. SðGtÍ í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi þann 14. nóvember nk. Stuðningsmenn Opna kosningaskrifstofu sunnudaginn 1. nóvember kl. 17:00 að Strandgötu 21a, Sandgerði. Opið virka daga milli kl. 20:00 og 22:00 og milli kl. 17:00 og 20:00 um helgar. Símar 423 7860 og 894 9215 Allir velkomnir. Víkurfréttir I 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.