Víkurfréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 19
Ný námskeiö hjá Miöstöð símenntunar
Eins og sjá má í auglýsingu
annars staöar í Víkurfrétt-
um í dag býður Miðstöð sí-
menntunar á Suðurnesjum
upp á fjölbreytt úrval nám-
skeiða nú í nóvember.
Grafík (1101) er ætlað byrj-
endum. Námskeiðið verður
tvískipt; í fyrri hluta er kynn-
ing á íslenskri og erlendri
grafíklist en í síðari hluta eru
undirstöðuatriði í verklegri
| grafík kennd. Kennari verður
Sigrid Österby.
Ræöumennska og tjáning
(1102). A námskeiðinu mun
Borgþór Amgrímsson fara
yfir nokkur grundvallaratriði í
ræðumennsku og framkomu í
ræðustól. Þátttakendur flytja
stuttar ræður og taka þátt í
umræðum um tiltekin
málefni.
H júkrun langveikra (1103)
er ætlað starfandi hjúkrunar-
fræðingum og fjallar eins og
nafnið bendir til um hjúkmn
langveikra.
Stafsetning (1104) er ætlað
þeim sem vilja rifja upp helstu
stafsetningarreglur og munu
| nemendur gera æfingar í tím-
| um og heima. Kennari er Alda
Jensdóttir.
Að gera greinargóða atvinn-
umsókn (1105). A námskeið-
inu mun Asmundur Þórðarson
frá Samvinnuháskólanum á
Bifröst leiðbeina þátttakend-
um um hvemig gera eigi
greinargóðar atvinnuumsókn-
ir. Námskeiðið er ætlað öllum
þeim sem hyggjast sækja um
vinnu á næstunni hvort heldur
atvinnulausir eða þeir sem
hyggjast skipta um vinnu.
Virðisaukaskattur (1106) er
námskeið sem Endurmennt-
unarstofnun Háskólafslands
stendur fyrir. Kristín Norfjörð
mun fara yfir almennar reglur
í virðisaukaskatti, helstu nýj-
ungar s.s. ársskilareglur, nýjar
reglur um frjálsa og sérstaka
skráningu, nýjar reglur um
skráningu aðila á virðisauka-
skattskrá. Einnig un Kristín
kynna nýlega dóma og úr-
skurði yfirskattanefndar um
virðisaukaskatt.
Auglýsingar (1107) er annað
námskeið frá Endurmenntun-
arstofnun Háskólans.
Hallur A. Baldursson, fram-
kvæmdarstjóri auglýsinga-
stofnunnar Yddu, mun fjalla
um hlutverk auglýsinga, birt-
ingaráætlanir og mat á hug-
myndum. Fjölgun auglýsinga,
samhliða því að markaðurinn
hefur brotnað upp og fjöl-
miðlaflóran orðið fjölbreytt-
ari, hefur gert skipulag og
vinnslu auglýsingaáætlunar
flóknari og gert auknar kröfur
til stjómenda. Fjallað verður
um eðli auglýsinga, hlutverk
og styrk mismunandi leiða við
miðlun þeirra. Fjallað verður
um gerð birtingaáætlana og
sýnt hvemig leggja á mat á
auglýsingahugmyndir og
hvað beri helst að varast.
Samskipti og samvinna aug-
lýsingastofu og auglýsanda.
Bætt |)jónusta-betra sam-
starf (1108) er heiti á nám-
skeiði sem þegar hefur verið
haldið fyrir nokkrar verslanir
og þjónustufyrirtæki með ffá-
bærum árangri. Á námskeið-
inu fjallar Gísli Blöndal,
markaðsráðgjafi, um mikil-
vægi góðrar þjónustu og
bendir á nokkrar gryfjur sem
starfsfólki í þjónustustörfum
er hætt við að falla í. Nám-
skeiðið er ætlað öllu starfs-
fólki í verslunar- og þjónustu-
störfum sem vill auka þekk-
ingu, jtjónustulund og sölu-
hæfileika sína og bæta þannig
stöðu fyritlækjanna í harðn-
andi samkeppni.
Vélgæsla fyrir sjómenn á
smábátum (1201) er haldiðá
kvöldin í 2. og 3. viku í des-
ember. Lög kveða nú svo á
um að sjómenn, sem náð hafa
18 ára aldri og eru á bátum
allt að 20 rúmlestum með að-
alvél minni en 221 kw. verði
að sækja námskeið sem þetta
til jress að mega róa. Nú |x;gar
hafa um 30 sjómenn af
Suðumesjum sótt slíkt nám-
skeið og er j)etta hið þriðja í
röðinni.
Kristinann Guðmundsson, starfs-
maður Sérleyfisbifreiða Keflavík-
ur og ökukennari til margra ára-
tuga fagnaöi fyrir skönunu fiinm-
tíu ára starfsafniæli. Samstarfsfé-
lagar Kristmanns eða Manna
eins og hann hefur alltaf verið
kallaður fögnuðu meö honuin
ineð kaffi og afmælistertu en
færðu honuin sömuleiðis blóm-
vönd í tilefni dagsins. Tíðinda-
maður Víkurfrétta leit við á katfi-
stofu Umferðarmiðstöðvarinnar
og smellti þá þessari mynd en
Manni sem lengi hefur verið á
verkstæði sérleyfisins á Vestur-
braut hefur í sumar ekki látið sér
niuna uin að setjast undir stýri á
rútum SBK þótt liann sé kominn
á áttræðisaldur.
Fimmtíu ána starfs-
afmæli Kristmanns
Gæðavara á góðu verði!
RIO salernispappír, bleiktur og óbleiktur.
RIO handþurrkur, bleiktar og óbleiktar.
RIO V-þurrkur, þriggja laga 38 sm. x 380 m
RIO einnota dúkar. Margir litir. Stærðir 50 sm. x 120 sm.
RIO filma 30 x 300 og 45 x 300
RIO ólpappír 45 x 300
RI0 svartir sorppokar, heilir og hólfir.
RI0 serviettur, margar gerðir.
Höldupokar, stærðir 17-31 lítri. Fróbært verð.
HEVEA stígvél. Hvít og græn. Gæðavara ó góðu verði.
- Fóanleg með og ón stóltóar og innleggja.
Söluumboð fyrir:
Verksmiðjan
SÁMUR / HREINN
VINNUSTOFAN
Jlbmill
HJORDIS BJORK ehf
heildsala
«st Ræstivagn
E I N N M E Ð Ö L L U
Verð áður kr. 16.500,- m/vsk.
Verð nú kr. 12.490.- m/vsk
Hafnargötu 90 - Keflavík - sími 421 1900
V íkurfréttir
19