Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1998, Síða 23

Víkurfréttir - 29.10.1998, Síða 23
mmavik AyédrniipinlTiiiii ma IfyzBffdrilí « gðvildirmamara rjela sldjuinir aí' niiiii.Æiimcietiir i/eridmktíii$iA iiviaílmha!mi seni er sawmi.llai 75% líkur á Eggjabikar til Suðunnesja FRÍTTINN! Sama lága verðið á bjómum! Aðra helgi: Creedence Clearwater Revival Bestu lögin frá sjöunda áratugnum! Nánarauglýstsíðar! MG?. m ú. Birmingham virðist vera hval- reki fyrir Njarðvíkinga sem ekki hafa verið óheppnir með erlenda leikmenn á síðustu árum. Hann virðist lítið hafa fyrir hlutunum og gaman af því sem hann er að gera. Hann þarf þó eflaust tíma til að vinna hjörtu áhangenda liðsins sem eru góðu vanir sbr. Rondey Robinson og síðast Petey Sessoms. Ráku af sér slyðruorðið Grindvíkingar hefndu loks ófar- anna gegn Akumesingum í síð- ust leikjum með því að slá þá út úr Eggjabikamum með tveimur góðum sigurleikjum. í Grinda- vík fóru Warren Peeples (39), Páll Vilbergs (15) og Guðlaugur Eyjólfs (14) fyrir grindvískum gegn Davíð og Ermolinskij (Golíat) og nánast tryggðu áframhald sjómannabæjarins í keppninni 89-67. A Akranes náði stórskyttan Herbert Amar- son(22) sér á strik og var besti maður liðsins í tvegga stiga sigri 79-81. Allir leikmenn liðs- ins komu við sögu og allir skor- uðu. W\ Föstudagskvöld: '' ‘ eldheit! MEISTARAFLOKKUR KVENNA KEFLAVIK - GRINDAVIK Laugardaginn 31. október 1998 kl. 17 Landsbankinn Sprite MEISTARAFLOKKUR KARLA KEFLAVIK - KFI Sunnudaginn 1. nóvember 1998 kl. 20 Þrátt fyrir heldur brokkgenga byrjun Njarðvíkinga og Grind- víkinga, nú í upphafi móts, tókst báðum liðum að tryggja sér sæti í 4 liða úrslitum Eggja- bikarsins ásamt Keflvíkingum og KR-ingum. Búið í hálfleik Lið Keflvíkingar virðist mun traustara en hin tvö og sjálfs- traust leikmanna og samhæfni liðsins virðist aukast með hverj- um leik og fóm þeir auðveld- lega framhjá Haukunt í 8 liða úrslitunum. Fyrri leikurinn í Hafnarfirði var í jámum fram að hálfleik en í þeirri síðari settu lærisveinar Sigurðar upp svæð- ispressuvöm sem „landsliðs- leikstjómandanum” Jóni Amari tókst ekki að leiða lið sitt í gegnum og gerðu Keflvflcingar út um leikinn á nokkmm mínút- um og höfðu að lokum 22 stiga forskot í seinni leikinn 77-99, búið mál. Seinni leikurinn var í jámum (+20 stig fyrir Kef.) og nokkuð skemmtilegur en það var aldrei spuming hvort liðið héldi áffam í keppninni. Undir lok leiksins lét Sigurður unga pilta , Sæmund Odds, Jón Nor- fjörð og Halldór Karls axla ábyrgðina á því að hafa sigur úr leiknum sjálfum og gerðu þeir það með sóma, dyggilega studdir af jöxlunum Damon Johnson og Hirti Harðar. Guð- jón Skúlason og Fannar Olafs- son léku ekki sökum ýmissa kvilla sem þá hrjáðu en það kom ekki að sök. „Menn em að finna sig í hlutverkunum, Damon er kominn í form og Falur, Hjörtur, Gunni og Krissi em að spila gríðarlega vel sam- an. Ungu strákamir stóðu sig vel í síðari leiknum gegn Haukum og valið á 10 manna hópnum er orðið erfitt, jákvætt vandamál fyrir Keflavík.” sagði Sigurður Ingimundarson þjálf- ari. (ióður sá nýi Njarðvíkingar kunna að velja þá Njarðvíkingar mættu til leiks á Sauðarkróki með nýjan erlend- an leikmann innanborðs, Brent- on Birmingham, og höfðu sigur af Val Ingimundarsyni of félög- um 82-85 og þar með 3 stig í vegamesti fyrir seinni leikinn. Seinni leikurinn var eins og sá fyrri jafn og spennandi en Njarðvíkingar voru staðráðnir í að komast áfram í keppninni og höfðu sigur 84-73. „Við vorum seinir í gang á heimavelli og svo virtist sem eitthvað stress væri á mfnum mönnum” sagði Friðrik Rúnars- son þjálfari Njarðvíkinga. „Frikki Ragnars(2) og Palli( 14) Lengi lifin í gömlum glæðum Jón Olafur Jónsson sigraði á sjöunda Langbest-ásamótinu í snóker sem haldið var á Knattborðsstofu Suðurnesja í fyrradag. Jón Oli lagði Orvar Fanngeirsson í úrslitum 3:1.1 fjórðungsúrslum lagði Jón Oli Þormar Viggósson 3:1 og ()rvr vann Sigurgeir Ásgeirsson 3:2. Sigurgeir er með foryrstu í sti- gakeppninni nteð 420 stig en Arntann Valsson og Eyþór Arnbjörnsson eru í 2.-3. sæti með 265 stig. Olafur er Lang-bestur! lentu í villuvandræðum snem- ma í fyrri hálfleik og nýliðinn, Brenton, tók við leikstjómanda- hlutverkinu. Hann leysti það af prýði miðað við aðstæður. Þetta hafðist svo í lokinn með hörðum og góðum vamarleik. Brenton(3l),Teitur(22), Raggi(2) og Hemmi(7) léku all- ir vel, sérstaklega vom Hemmi og Raggi mikilvægir varnar- megirí’ sagði Friðrik að auki. Nýji leikmaðurinn Brenton Víkurfréttir 23

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.