Morgunblaðið - 12.04.2016, Page 16
16 | MORGUNBLAÐIÐ
Þ
að er óhætt að segja að
Renault-fjölskyldan
gangi í endurnýjun líf-
daga um þessar mundir
því hvert vel heppnaða módelið
kemur á markaðinn á fætur öðru
og það sem meira er, línunni hef-
ur allri verið léð einkar vel
heppnað útlit svo afgerandi ætt-
arsvipurinn leynir sér ekki. Þeg-
ar hafa komið fram Captur og
Kadjar (sem undirritaður reyndi
og var hrifinn af) og nú síðast
bætist við 4. kynslóðin af Renault
Mégane. Rétt eins og stóru
bræðurnir er hér kominn bráð-
skemmtilegur akstursbíll og um
klárt skref fram á við að ræða
hjá Renault.
Vel heppnuð innrétting
Það fyrsta sem slær ökumann
þegar sest er inn í bílinn er ger-
breytt og vel heppnað stjórn-
borðið. Farnar eru beygjur og
sveigjur og í staðinn er kominn
þverhnípt og rennislétt framhlið
stjórntækja sem minnir við
fyrstu sýn á það sem maður á að
Reffilegur og sprækur
„Gírstöng og handbremsa eru á upphækkuðum miðjustokki milli framsæta og staðsetning þeirra er fyrirtak.“
Skottið er eins rúmgott og vænta má í bíl af þessari stærð.
Morgunblaðið/RAX
„Farnar eru beygjur og sveigjur og í staðinn er kominn þverhnípt og rennislétt framhlið stjórntækja,“ segir Jón
Agnar um stjórnborðið sem tekið hefur miklum breytingum frá fyrri módelum. Útlitið hittir í mark.
+
Fallegt útlit, aksturs-
eiginleikar, innrétting.
–
Flókið að skipta um út-
varpsrás, hávær mið-
stöð í lágsnúningi.
• Stýrishlutir
• Pakkningasett
• Ventlar
• Vatnsdælur
• Tímareimar
• Knastásar
• Legur
• Stimplar
Varahlutir sem þú
getur treyst á!
Sími: 577 1313 | Tangarhöfða 13 | kistufell.com
VARAHLUTAVERSLUN
VÉLAVERKSTÆÐIÐ
Túrbínur í flestar gerðir bíla
Frábært verð